Þjóðviljinn - 02.11.1990, Qupperneq 27

Þjóðviljinn - 02.11.1990, Qupperneq 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR sjénvarp SJÓNVARPID Föstudagur 17.50 Lltli víkingurinn (3). Teikni- myndaflokkur um Vikka vlking og ævintýri hans. 18.20 Hraðboöar (11) 18.50 Táknmálsfréttir. 1855. Aftur I aldir. (2). Mongóla- veldið. 19.25 Leyniskjöl Piglets (12). 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Sykurmolarnir. Þáttur sem tekinn var upp á tónleikaferð Syk- urmolanna til Japans i sumar. 21.00 Bergerac (9). 22.00 f Leikfangalandi. Bandarísk sjónvarpsmynd í léttum dúr frá 1986. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 14.30 (þróttaþátturinn. Meðal ann- ars verður bein útsending frá leik Chelsea og Aston Villa og frá leik I Islandsmótinu ( handknattleik. Spurningaleikur og sýnt frá úr- valsdeildinni i körfuknattleik. 18.00 Alfred önd (3). 18.25 Kisuleikhúsið (3). Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Háskaslóöir (3). Kanadískur myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Líf í tuskunum. (1). Óbein auglýsing. Reykjavíkurævintýri í 7 þáttum eftir Jón Hjartarson. Þætt- irnir gerast I gamalli hannyröa- og álnavöruverslun I Reykjavik þar sem tvær fullorðnar dömur ráða ríkjum. Verslunin má muna sinn fifil fegri, en kaupkonumar tvær gripa til ýmissa ráða til að hleypa lífi i gráan hversdagsleikann og efla viðskiptin. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnson, Halldór Sunnudagur 14.00 Meistaragolf. 14.55 Enska knattspyrnan. 16.50 fslendingur f Kanada. Mikl- ey. 2. þáttur um íslensku land- nemana í Vesturheimi. 17.30 Verksmiðja lífsins. Þáttur um sögu Náttúrulækningafélags Is- lands. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytj- andi sr. Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur á Ólafsfiröi. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.30 Mikki. (4) Danskir barnaþætt- ir. 18.40 Ungir blaðamenn (1). Fyrsti þáttur af fimm sem norskir ung- lingar skrifuöu handrit að. 19.00 Táknmálsfréttir. 19.05 Vistaskipti (22). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 19.30 Fagri-Blakkur. 20.00 Fréttir og Kastljós. 20.45 Ófriður og örlög. (4). Banda- rískur myndaflokkur. 21.45 f 60 ár (3). Útvarpiö - Rás 1. Þáttaröð gerð I tilefni af 60 ára af- mæli Ríkisútvarpsins. 21.55 í þjónustu lýöveldisins. Árni Snævarr ræðir við Pétur Thor- steinsson sendiherra. 22.40 Horfðu reiður um öxl. Ný sjónvarpsgerð af hinu kunna tímamótaverki Johns Osbornes. 00.35 Listaalmanakið. Sænska sjónvarpið. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrártok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulif (2) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Úrskurður kviðdóms (22) Þýöandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Svarta naðran (1) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk Rowan Atkinson. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. STÖÐ2 16.45 Nágrannar (Neighbours) 17.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 17.35 Skófólkið. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins 18.05 ftalski boltinn 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.10 Kæri Jón (Dear John). 20.40 Ferðast um tímann Sam er hér i hlutverki snjalls biljarðsleik- ara sem kemst i hann krappan þegarhann veðjar aleigu sinni. 21.30 Bleiki pardusinn Aöalhlut- verk: Peter Sellers, David Niven, Robert Wagner og Claudia Card- inale. 23.20 f Ijósaskiptunum 23.45 Á móti straumi (Way Upstre- am). Myndin segir frá tvennum hjónum sem leggja af stað í rólegt frí á fljótabáti. Aðalhlutverk: Barrie Rutter, Marion Bailey, Nick Dunn- ing, Joanne Pearce og Stuart Wil- son. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Darraðardans (Danscer's Touch). Spennandi mynd um kyn- ferðisafbrotamann sem tekur nokkur dansspor fyrir fórnarlömb sín áður en hann misþyrmir þeim. Aðalhlutverk: Burt Reynolds. Stranglega bönnuð börnum. 03.00 Dagskráriok Laugardagur 09.00 Með Afa 10.30 Bibliusögur (Flying House). 10.55 Táningarnir í Hæðargerði (Beveriy Hills Teens). Teiknimynd. 11.20 Herra Maggú (Mr. Magoo). Það er langt síðan þessi sjóndapri og bráðspaugilegi náungi hefur sést á islenskum sjónvarpsskjám. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Tinna (Punky Brewster). 12.00 f dýraleit (Search for the Worlds Most Secret Animals). I þessum þætti fara börnin til Kína. 12.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 13.00 Lagt í 'ann. 13.30 Of margir þjófar (Too Many thiefs) Þrælgóð spennumynd með gamansömu ivafi. Aðalhlutverk: Peter Falk, Britt Ekland og David Sjónvarpið laugardag kl. 23.25 Herflokkur Olivers Stones Sjónvarpið skartar úrvalsmynd á dag- skránni á laugardagskvöldið. Þar er á ferðinni mynd Olivers Stones, Hcr- flokkurinn (Platoon). Stonc byggir mynd þcssa á eigin reynslu og hcfur tck- ist svo vcl til að kvikmyndahandbók gefúr hcnni þrjár og hálfa stjömu og mjög góð ummæli, cnda fckk myndin Óskar sem besta mynd ársins 1986. Myndin segir ffá raunum ungs, banda- 20.0 Morögáta 20.50 Spéspegill (Spitting Image). 21.15 Tvídrangar (Twin Peaks) Vel- komin til Tvídranga. Þar sem ekk- ert er eins og það sýnist. Nema á yfirborðinu. Áðalhlutverk: Kyle MacLachlan, Michael Ontkean, Joan Chen og Piper Laurie. 22.50 Hinir ákærðu (The Accused) Átakanleg mynd þar sem segir frá yngri konu sem er nauðgaö af þremur mönnum. Jodie Foster fékk Óskarsverðlaunin fýrir leik sinn í þessari mynd. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Kelly McGillis, Bernie Coulson og Steve Antin. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Stórslys í skotstöð 7 (Dis- aster af Silo 7) Sjónvarpsmynd byggð á sönnum atburðum. Aðal- hlutverk: Perry King, Ray Baker og Dennis Weaver. Bönnuð börn- Björnsson og Katrín Þórarinsdótt- ir. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (6). 21.30 Fólkið í landinu. Erna Indr- iðadóttir ræöir við Harald Bessa- son rektor Háskólans á Akureyri. 21.55 Anna. Þýsk sjónvarpsmynd um ballettdansmeyna Önnu og ævintýri hennar. 23.25 Herfiokkurinn. Bandarísk óskarsverölaunamynd frá 1986. Myndin segir frá raunum ungs bandarísks hermanns og félaga hans á vigvellinum í Víetnam. - Myndin er ekki við hæfi barna. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 21.10 Litróf (2) Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.40 íþróttahomið Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnu- leikjum Evrópu. 22.00 Þrenns konar ást (5) Fimmti þáttur Sænskur myndaflokkur eft- ir Lars Molin. Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.25 Dagskrárlok Carradine. Lokasýnmg. 15.05 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 15.30 Þagnarmúr (Bridge to Si- lence). Lifið virðist blasa viö ungri, heyrnarlausri konu. Aðalhlutverk: Marlee Matlin, Lee Remick og Mi- chael O'Keefe. Lokasýning. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 18.30 Hvað viltu verða? Endurtek- inn þáttur frá þvi í mars um neta- gerð og ýmis störf henni viökom- andi. 19.19 19.19 um. 02.15 Myndrokk. Tónlistarþáttur. 03.00 Dagskrárlok Sunnudagur 09.00 Geimálfarnir. Teiknimynd. 09.25 Naggarnir (Gophers). Leik- brúðumynd. 09.50 Sannir draugabanar (Real Ghostbusters) Teiknimynd. 10.15 Mímisbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi þáttur fyrir alla fjölskyld- una. 10.45 Perla (Jem). Teiknimynd. 11.05 Þrumufuglarnir (Thunder- birds). RAS 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segöu mér sögu „Við tveir, Óskar - að eilífu" eftir Bjarne Reuter. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauk- inn. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.40 Laufskála- sagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 „Didó og Eneas", ópera eftir Henry Purcell. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgun- auki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. 14.30 Miödegistónlist - Leikhústónlist eftir Henry Purcell. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrln. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvun- dagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að ut- an. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 8.00 Fréttir, dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimsirams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.05 (slenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarps- leikhús barnanna - Leiklestur „Dóttir línudansaranna" eftir Lygiu Bojunga Nunes. 17.00 Leslampinn. 17.50 Hljóðritasafn Útvarpsins. 18.35 Dán- arfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Útvarp Reykjavik, hæ, hó. 20.00 Kotra. 21.00 Sauma- stofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóöunni. 23.00 Laugardags- flétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundar- korn i dúr og moll. 01.00 Veöurfregn- ir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guð- spjöll. 9.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa i Skálholtskirkju. 12.10 Út- varpsdagbókin og dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 Af víkingum á Bretlandseyjum. 15.00 Sungið og dansaö i 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Brenn- andi þolinmæði" eftir Antonio Skar- meta. 18.00 í þjóðbraut. 18.30 Tón- list. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregn- ir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um kýraugað. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dag- skrá morgundagsins. 22.25 Á fjölun- um - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæt- urtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 2. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveir, Óskar - að eilífu" eftir Bjarne Reuter. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauk- inn. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.40 Laufskála- sagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 10.10 Þjónustu- og neyt- endamál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdeg- istónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endur- tekinn Morgunauki. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - Hlítarnám og sam- kennsla. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. 14.30 Flautukonsert i D-dúr eftir Carl Reinecke. 15.00 Fréttir. 15.03 Forn- aldarsögur Norðurlanda í gömlu Ijósi. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Sin- fónía númer 29 í A-dúr KV 201 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að ut- an. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 Islenskt mál. 20.00 I tónleikasal. 21.00 Sungiö og dansað i 60 ár. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Árdegis- útvarp liðinnar viku. 23.10 Á kross- götum. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæt- urtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 8.25 Heimspressan. 9.03 Niu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstón- leikum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.05 ístoppurinn. 9.03 Þetta líf, þetta llf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helg- arutgáfan. 16.05 Söngur villiandar- innar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Roxy Music. 20.30 Gullskífan. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villi- andarinnar. 10.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnu- dagssveiflan. 15.00 Istoppurinn. 16.05 Spilverk þjóðanna. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 (s- lenska gullskífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Landið og miðin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið f blööin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarp heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Níu fjögur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gull- sklfan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur. 22.07 Landið og miðin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ÚTVARP RÓT - FM 106,8 AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 risks striðsmanns og félaga hans á víg- vellinum í Víetnam. Martin Sheen leik- ur hermanninn unga, en auk hans eru Tom Berenger, Willem Dafoe og Forcst Whittaker í aðalhlutverkum. Kvik- myndin er sögð mjög raunsæ og sann- færandi ftásögn af aðstæðum hermanna i Víetnam, en hún cr ekki við hæfi barna. Stöð 2 laugardag kl. 22.50 Hinir ákæröu Þeir sem eiga afruglara ættu að taka frá tvo tíma á laugardagskvöldið til að fylgjast með myndinni Hinir ákærðu. Jonathan Kaplan leikstýrði þcssari tvcggja ára gömlu mynd, en Jodic Fost- er er í aðalhlutverki og fékk Óskar fyrir á sínum tíma. Á móti Foster leikur Kelly McGillis, en auk þcss eru Bemie Coul- son og Steve Antin f veigamiklum hlut- verkum. Myndin scgir frá stúlku sem fer út á lífið kvöld eitt og dettur í það, djarf- lega klædd. Fjöldi manns verður vitni að því þcgar þrir karlar nauðga henni, en henni gcngur erfiðlcga að fá réttlætinu fúllnægt. Myndin lýsir því hvc erfiður eflirlcikur nauðgunar er fómarlambinu, einkum þegar fólk tclur sig hafa ástæðu til að ætla að fómarlambið hafi „boðið uppá“ það sem gerðist. Myndin cr stranglega bönnuð bömum. 11.30 Skippy 12.00 Popp og kók 12.30 Jane Fonda ( þessari fram- haldsmynd er leitast við að greina frá viðburðaríku lifi þessarar um- deildu leikkonu. Siðari hluti er á dagskrá að viku liðinni. 13.20 ftalski boltinn Bein útsending í umsjón Jóns Arnar Guðbjarts- sonar og Heimis Karlssonar. 15.10 Golf. 16.10 Sumarieyfiö mikla Skemmti- leg gamanmynd. Aðalhlutverk: John Candy og Dan Aykroyd. 17.35 Veðurhorfur veraldar (Cli- mate and Man) ( þessari athyglis- verðu fræðsluþáttaröð verður fjall- að um veðrið, manninn, mismun- andi veðurskilyrði og þær veður- farsbreytingar sem maðurinn hef- ur orsakað, s.s. eyöingu óson- lagsins, súrt regn og gróðurhúsa- áhrifin. Fyrsti þáttur af þremur. Annar þáttur verður að viku lið- inni. 18.25 Frakkland nútímans 18.40 Viðskipti í Evrópu 19.1919.19 20.00 Bernskubrek 20.25 Hercule Poirot 21.20 Inn við beinið Þetta er nýr viðtalsþáttur í umsjón Eddu Andr- ésdóttur og það eru kunnar per- sónur úr þjóðlífinu sem eru gestir þáttanna. Með aðstoð gesta ( sjónvarpssal og utan hans, sem allir tengjast aðalgestinum, fá áhorfendur að kynnast ólíkum hliðum viðmælandans. I þessum fyrsta þætti er ætlunin að reyna að draga fram i dagsljósið óvænt- ar og skemmtilegar hliðar stór- söngvarans Kristjáns Jóhanns- sonar. Umsjón: Edda Andrésdótt- / 4 22.05 Ég vil lifa (I Want To Live) Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Harry Dean Stanton og Martin Balsam. Bönnuð börnum. 23.35 Sniglarnir snúa aftur 01.15 Dagskrárlok Mánudagur 16.45 Nágrannar (Neighbours). 17.30 Depill (Pimpa). Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins 18.05 f dýraleit (Search for the Worlds Most Secret Animals). 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 20.10 Dallas 21.05 Sjónaukinn 21.35 Á dagskrá 21.50 Öryggisþjónustan (Saracen) Spennuþáttur. 22.40 Sögur að handan (Tales From the Darkside). Hrollvekja. 23.05 Góða nótt, herrar mfnir og frúr (Signore e Signori) Myndin gerist á einum Imynduðum degi ( sjónvarpi og er mjög skemmtileg háösádeila á sjónvarp eins og við þekkjum það I dag. Aðalhlutverk: Senta Berger, Adolfo Celi, Vittorio Gassman og Nini Manfredi. 01.00 Dagskrárlok ídag 2. nóvember föstudagur. Allra sálna messa. 306. dagur ársins. Fullt tungl. Sólarupp- rás i Reykjavík kl. 9.13 - sólariag kl. 17.09. Viðburðir Skátastarf á (slandi hefst 1912. Morgunblaðið hefur göngu slna 1913. Sveinafélag húsgagnasmiða f Reykjavik stofnað 1933. ------------------------- ( NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.