Þjóðviljinn - 11.01.1991, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 11.01.1991, Blaðsíða 17
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Laugardagsfundur ABR Laugardagsfundur verður haldinn 12. janúar nk. klukkan 10,30 að Laugavegi 3, 5.hæð. Fundarefni: Leiðir þátttaka að EES til aðildar að EB? Á (sland erindi ( Evrópubandalaaið? Spjallað verður um gang viðræðna milli EFTA-ríkja og Evrópubandalagsins um Evr- ópska efnahagssvæðið og um stöðu íslands I þeim viðræðum. Gestur fundarins: Steingrlmur Gunnarsson, Master (alþjóðatengslum. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn ABR Steingrímur Gunnarsson AB Kópavogi Morgunkaffi KópavogsbúarJ Morgunkaffi. Opið hús á laug- Ú í ardaginn 12. janúarfrá kl. 10-12. Fjölmennum í þetta fyrsta morgunkaffi vetrarins. Bæjarfulltrúar til viðtals. Valþór Hlöðversson INNRITUN í ALMENNA FLOKKA (tómstundanám) VERKLEGAR GREINAR: Fatasaumur. Skrautskrift. Postulínsmálun. Bók- band. Myndbandagerð (vídeo). Hlutateikning. Mód- elteikning. BÓKLEGAR GREINAR: íslenska (stafsetning og málfræði). íslenska fyrir út- lendinga (byrjenda- og framhaldsnámskeið). Danska. Norska. Sænska. Enska. Þýska. Franska. ítalska. ítalskar bókmenntir. Spænska. Spænskar bókmenntir. Latína. Gríska. Portúgalska. Hebreska. Tékkneska. Rússneska. Kínverska. Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Danska, norska, sænska fyrir börn 7-10 ára, til að viðhalda kunnáttu þeirra barna sem kunna eitthvað fýrir í málunum. NÝ NÁMSKEIÐ: Ferðaspænska: Áhersla lögð á hagnýtan orðaforða fyirirferðamenn. Undirstöðukunnátta í spænsku nauðsynleg. Málun: Framhaldsnámskeið - litafræði og málun. í almennum flokkum er kennt einu sinni eða tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Gerðubergi og Árbæjarskóla. Kennslugjald fer eftir stundaljölda og greiðist við innritun. Kennsla hefst 28. janúar. INNRITUN fer fram í MIÐBÆJARSKÓLA, Fríkirkju- vegi 1, dagana 17. og 18. janúar kl. 17-20. Allir þurfa að nota ENDURSKINSMERKI! | UMFERÐAR Iráð Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtarmanna verða haldin á eftir- farandi stöðum ef næg þátttaka fæst. Námskeið nr. 13 dagana 14.1. og 15.1. í Vestmannaeyjum Námskeið nr. 14 dagana 30.1 og 31.1. á Akureyri Námskeið nr. 15 dagana 11.2. og 12.2. í Reykjavík Námskeið nr. 16 dagana 25.2. og 26.2. á Austfjörðum Allar nánari upplýsingar og skráning þátttakenda í síma 91- 681122. - Geymið auglýsinguna. Löggildingarstofan Sparileiðir íslandsbanka fœra pér vœna ávöxtun! Á síbostlibnu ári nutu sparifjáreigendur góbra vaxtakjara hjá íslandsbanka. Ávöxtun Sparileibanna árib 1 990 var þessi: Ársávöxtun Raunávöxtun Sparileiö 7 10,8%- 11,4% 3,4% - 3,9% Sparileiö 11,1%- 12,0% 3,7% - 4,6% Sparileiö 13,31% 5,75% Sparileiö /J 10,17% 6,10% Ávaxtaðu sparifé þitt á árangursríkan hátt. Farðu þínar eigin leiðir í sparnaði! ISLANDSBANKI - í takt við nýja tíma! & HUGSUM HIUATTRÆDIT NOTUM EIVIDURUnilUAR PAPPÍRSVÖRUR í SÉRFLOKKI UÓSRITUNARPAPPÍR TÖLVUPAPPÍR PRENTPAPPÍR UMSLÖG BRÉFSEFNI ISKAUPHF. FLÓKAGÖTU 65 SÍMI 62 79 50 FAX 62 79 70

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.