Þjóðviljinn - 11.01.1991, Blaðsíða 24
ÞJOÐLEIKHÚSIÐ
Næturgalinn
Laugardag 12.1. Litla sviði Þjóð-
leikhússins k). 16. 112. sýning.
Félag heyrnariausra.
Þriðjudag 15.1. Valaskjálf, Egils-
stöðum.
Miövikudag 16.1. Egilsbúð, Nes-
kaupstað.
Fimmtudag 17.1. Félagsheimili
Eskifjarðar, Félagsheimili Reyð-
arfjarðar, Eiðar.
Föstudag 18.1. Félagsheimiliö
Skrúður, Fáskrúðsfirði,
Félagsheimilið Seyðisfirði.
Úr myndabók
Jónasar
Hallgrimssonar
Ásamt Ijóöadagskrá
Leikgerð eftir Halldór Laxness
Tónlist eftir Pál Isólfsson
Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephen-
sen
Tónlistarstjóri: Þuríður Pálsdóttir
Leikmyndir og búningar: Gunnar
Bjarnason
Dansahöfundur: Lára Stefáns-
dóttir
Lýsing: Ásmundur Karisson
Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Há-
kon Waage, Jón Slmon Gunn-
arsson Katrín Sigurðardóttir,
Torfi F. Olafsson, Þóra Friðriks-
dóttir og Þórunn Magnea Magn-
úsdóttir
Listdansarar: Hrefna Smáradótt-
ir, Inaibjörg Agnes Jónsdóttir,
Lilja ívarsdóttir, Margrét Gfsla-
dóttir, Pálfna Jónsdóttirog Sig-
uröur Gunnarsson
Hljóðfæraleikarar: Hlif Sigurjóns-
dóttir, Bryndfs Halla Gýlfadóttir,
Krzystof Penus, Lilja Hjaltadóttir
og Sesselja Halldórsdóttir
Sýningar á Litla sviði Þjóöleik-
hússins að Lindargötu 7:
j, föstud. 11. jan. kl. 20.30
Miöasalan verður opin að Lind-
argötu 7, kl. 14-18 og sýningar-
daga fram að sýningu. Sími
miðasölu er 11205.
Gamansöngleikur
eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf
Hauk Sfmonarson.
7. sýn. fimmtud. 10. jan. hvlt kort
gilda.
8. sýn. laugard. 12. jan. uppselt,
brún kort gilda
miðvikud. 16. jan.
föstudag 18.jan.
föstud. 25. jan.
laugard. 26. jan.
fimmtud. 31. jan.
fl6 á fci/M
Eftir Georges Feydeau
Þýðing: Vigdís Finnbogadóttir
föstud. 11. jan.
sunnud. 13. jan.
fimmtud. 17. jan.
laugard. 19. jan.
fimmtud. 24. jan.
laugard. 2. feb.
'egerþálMRINN
eftir Hrafnhildi Hagalfn
Guðmundsdóttur
laugard. 12. jan. uppselt
þriðjud. 15. jan.
miðvikud. 16. jan.
föstud. 18. jan. uppselt
þriöjud. 22. jan.
miðvikud. 23. jan.
fimmtud. 24. jan.
laugard. 26. jan. uppselt
SIGRÚN ÁSTRÓS
eftir Willy Russell
föstud. 11. jan. uppselt
sunnud. 13. jan.
fimmtud. 17. jan.
laugard. 19. jan.
föstud. 25. jan.
sunnud. 27. jan.
Sýningar hefjast kl. 20.00
Iforsal
I upphafi var óskln
Sýning á Ijósmyndum og fleim úr
sögu L.R. Aðgangur ókeypis.
Samvinna L.R. og Borgarskjala-
safns Reykjavfkur.
Miöasala opin daglega frá kl. 14
til 20, nema mánudaga frá kl. 13
til 17. Auk þess er tekið á móti
miðapöntunum i síma alla virka
daga frá kl. 10-12. Slmi 680680.
Greiöslukortaþjónusta
Munið gjafakortin okkar
Á mörkum lífs og
dauða
(Flatliners)
klár og þeim lá ekkert á að deyja
en dauöinn ar ómótstæðilegur.
Kiefer Sutheriand, Julia Roberts,
Kevin Bacon, William Baldwin og
Oliver Platt f þessari mögnuðu,
dularfullu og ógrandi mynd sem
grfpur áhorfandann heljartökum.
Fyrsta flokks mynd með fyrsta
flokks leikumm.
Leikstjóri er Joel Schumacher
(St. Elmos Fire, The Lost Boys).
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og
11.10
Vetrarfólkið
jólamynd f B-sal
Kurt Russell og Kelly McGillis f
aöalhlutverkum f stórbrotinni ör-
lagasögu fjallafólks.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
LAUGARAS= ~
Skólabylgjan
“Two TmmssUp.”
**** Einstaklega'skemmtileg. -
New York Post. Tveir þumlar
upp. - Siskel og Ebert.
Unglingar eru alvörufólk, með al-
vöruvandamál, sem tekið er á
með raunsæi. - Good moming
America.
Christian Slater. (Tucker. Name
of the Rose) fer á kostum f þess-
ari frábæm mynd um óframfær-
inn menntaskólastrák sem rekur
ólöglega útvarpsstöð.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Prakkarinn
(Problem Child)
Egill Skallagrlmsson, Al Capone,
Steingrlmur og Davfð voru allir
einu sinni 7 ára.
Sennilega fjömgasta jólamyndin f
ár.
Það gengur á ýmsu þegar ung
hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau
vissu ekki að allir aörir vildu
losna við hann.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Henry og June
Myndin er um flokið ástarsam-
band rithöfundanna Henry Miller,
Anais Nin og eiginkonu Henrys,
June.
Þetta er fyrsta myndin sem fær
NC- 17 f stað X f USA. ***1/2 (af
fjórum) US To-Day.
Sýnd f C-sal kl. 5, 8.45 og 11.05
Bönnuö yngri en 16 ara.
LEIKH US/KVIKM YNDAHUS
ASKOLABIO
SJMI22140
Frumsýnir
Nikita
Frábær spennumynd gerð af hin-
um magnaöa leikstjóra Luc
Besson.
Sjálfsmorð utangarðsstúlku er
sett á svið og hún síðan þjálfuð
upp I miskunnariausan (eigu-
morðingja.
Mynd sem vfða hefur fengið
hæstu einkunn gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Je-
an-Hughes Anglade (Betty Blue),
Tcheky Karyo.
Sýnd kl. 5,7, f "
Bör
, 9 og 11.15.
3önnuð innan 16 ára.
Tryllt ást
wiijd m
HEART
KKOtASaöí UtíRACÍRM íröÁVmYXCH
TRYLLT ÁST
(slenskir gagnrýnendur völdu
myndina eina af 10 bestu mynd-
um ársins 1990.
Aöalhlutverk: Nicolas Cage,
Laura Dem, Diana Ladd, Harry
Dean Stanton, Willem Dafoe,
Isabelle Rossellini.
Sýnd. kl. 5.05, 7.30 og 10
Stranglega bönnuð börnum inn-
an 16 ára.
Jólamyndin 1990
Skjaldbökurnar
Skjaldbökuæðlð er byrjað
ðal jólamyndin f Evrópu f ár. 3.
est sótta myndin í Bandarfkjun-
m 1990. Pizza Hut bfður upp á
)% afslátt af pizzum gegn fram-
risun bíómiða að Skjaldbökun-
um.
Sýndkl. 5, 7, og 11.10
Bönnuð innan 10 ára.
Henrik V
'HenryV
Aðalhlutverk: Derek Jacobi, ..
Kenneth Branagh, Simon Shep-
herde, James Larkin.
Sýnd kl. 9.05
Bönnuð innan 12 ára.
Glæpir og afbrot
Leikstjóri og handritshöfundur er
Woody Áíien og að vanda er
hann með frábært leikaralið með
sér.
Sýndkl. 5.05 og 11.20
Draugar
Leikstjóri: Jerry Zucker
Sýnd kl. 9
Bönnuö bömum innan 14 ára.
Paradísarbíóið
Sýnd kl. 7
Fáar sýningar eftir.
IIQE
ÍSLENSKA ÓPERAN
fslenska óperan
RIGOLETTO
8. sýning föstud. 11. jan.
9. sýning sunnud. 13. jan.
10. sýning miðvikudag 16. jan.
Sýningar hefjast Id. 20.
Miöasala opin daglega frá kl. 14
til 18, nema sýningardaga frá kl.
20. Sími 11475.
REGNBOGINN
Jólamyndin 1990
RYÐ
lÍÍ)UOE>€"
Aleinn heima
Framleiðandinn.Sigurjón Sig-
hvatsson og leikstjórinn Lárus
Ýmir Óskarsson eru hér komnir
með hreint frábæra nýja fslenska
mynd. „RYÐ* er gerð eftir handriti
Olafs Hauks Símonarsonar og
byggð á leikriti hans „Bílaverk-
stæði Badda* sem sló svo eftir-
minnilega f gegn árið 1987.
„RYÐ* - Magnaðasta jólamyndin
fárl
Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason,
Egill Ólafsson, Sigurður Sigur-
jónsson, Christine Can og Stefán
Jónson.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11
Bonnuð innan 12 ára.
Ástríkur og
bardaginn mikli
Teiknimyndin sem fariö hefur sig-
urför um alla Evrópu á þessu ári
er kominl Þetta er frábær teikni-
mynd fyrir alla fjölskylduna og
segir frá þeim félögum Ástrfk og
Sjoðrlk og hinum ýmsu ævintýr-
um þeina.
Sýnd kl. 5 og 7
Miðaverö 300 kr.
Jólafjölskyldumyndin 1990
Ævintýri
HEIÐU halda áfram
Hver man ekki eftir hinni frábæru
sögu um Heiðu og Pétur, sögu
sem allir kynntust á yngri árum.
Nú er komið framhald á ævintýr-
um þeirra meö Chariie Sheen
(Men at Work) og Juliette Caton
I aðalhlutverkum. Myndjn segir
frá þvl er Heiða fer til Italfu I
skóla og hinum mestu hrakning-
um sem hún lendir I þegar fyrra
heimsstrlöiö skellur á. Mynd
þessi er framleidd af bræðrunum
Joel og Michael Douglas
(Gaukshreiðrið). „Courage Mo-
untain' tilvalin jólamynd fyrir alla
fjölskyldunal
Leikstjóri: Christopher Leitch.
Sýndkl. 5, 7, 9og11
Skúrkar
Hér er hreint frábær frönsk grín-
spennumynd sem alls staðar
hefur fengið góðar viðtökur. Það
er hinn frábæri leikari Philippe
Noiret sem hér er I essinu sinu,
en hann þekkja allir úr myndinni
„Paradísarbfóið". Hann ásamt
Thierry Lhermitte leika hér tvær
léttlyndar löggur sem taka á mál-
unum á vafasaman hátt. „Les Ri-
poux* evrópsk kvikmyndagerð
eins og hún gerist bestl
Handrit og leikstj.: Claude Zidi.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11
Frumsýnir grínmyndina
Úr öskunni í eldinn
Sýndkl. 5, 7, 9og11
Sigur andans
Al. MBL
„Grimm og grfpandi*
***GE. DV
„Sigur andans* stórkostleg mynd
sem lætur engan ósnortinnl
Leikstjóri: Robert M. Young.
Framleiðandi: Amold Kopelson.
Sýnd kl. 9 og 11
Bónnuð bömum
Stórmyndin „Home alone" er
komin en myndin hefur slegið
hvert aðsóknarmetið á fætur
öðru undanfarið f Bandarfkjun-
um, og einnig vfða um Evrópu
núna um jólin. „Home alone* er
einhver æðislegasta grínmynd
sem sést hefur f langan tfma.
„Home alone stórgrlnmynd Bfó-
hallarinnar 1991".
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin,
Joe Pesci, Daniel Stern, John
Heard.
Framleiðandi: John Hughes.
Tónlist: John Williams.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Þrír menn og lítil
dama
wuecx wttflw
Mítta-
JUÍttle ija4y
sssæœa™
Frábær jólamynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve
Guttenberg, Ted Danson, Nancy
Travis, Robin Weisman.
Leikstjóri: Emile Ardolino.
Sýndkl. 5, 7, 9og11
Jólafríið
iASF
YULF.
GRACK
UP!
Frumsýnum jólagrfnmyndina
„National Lampoon's Christmas
Vacation" með Chevy Chase en
hann hefur aldrei verið betri en I
þessari frábæra grínmynd.
Lampoon's fjölskyldan ætlar nú I
jólafrí en áður hafa þau brugðið
sér I ferð um Bandarikin þar sem
þau ætluðu f skemmtigarð, slðan
lá ferð þeira um Evrópu þar sem
þeim tókst að leggja hinar æva-
fomu rústir Drúíða við Stone-
henge (eyði.
Jóla-grlnmynd með Chevy
Chase og Co.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Be-
verly D'Angelo, Randy Quaid,
Miriam Flynn.
Leikstjóri: Jeremiah Chechik
Sýnd kl. 5
Óvinir - Ástarsaga
Aðalhlutverk: Anjelica Huston,
Ron Silver, Lena Olin, Alan King.
Leikstjórí: Paul Marzursky
Bönnuöinnan 12 ára
Sýnd kl. 7
Góðir gæjar
Good Fellas stórmynd sem talað
er um.
Aöalhlutverk: Robert De Niro,
Joe Pesci, Ray Liotta, Larraine
Bracco.
Framleiðandi: Irwin Winkler.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.05
Endurskinsmerki
stórauka öryggl I
umferðlnnl.
IUMFERÐAR
RÁD
J
BMhöi
Frumsýnir stórgrfnmyndina
Aleinn heima
®
THX
Stónnyndin „Home alone* er
komin en myndin hefur slegið
hvert aðsóknarmetið á fætur
öðru undanfariö I Bandarikjun-
um, og einnig vfða um Evrópu
núna um jólin. „Home alone" er
einhver æðislegasta grfnmynd
sem sést hefur I langan tfma.
„Home alone stórgrfnmynd Bló-
hallarinnar 1991".
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin,
Joe Pesci, Daniel Stem, John
Heard.
Framleiðandi: John Hughes.
Tónlist: John Williams.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Þrír menn og lítil
dama
^fiAuJ/njun,
jjttlc L^y
Frábær jólamynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve
Guttenberg, Ted Danson, Nancy
Travis, Robin Weisman.
Leikstjóri: Emile Ardolino.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Litla hafmeyjan
THE LITTLE MERfMID
Litla hafmeyjan er vinsælasta
teiknimynd sem sýnd hefur veriö
i Bandarfkjunum. Myndin er
byggð á sögu H. C.Andersen.
Sýnd kl. 5 og 7
Sagan endalausa 2
The never ending story 2 er jóla-
mynd fjölskyldunnar.
Aöalhlutverk: Jonathan Brandis,
Kenny Morrison.
Leikstjóri: George Miller.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Tveir í stuði
Toppgrlnmyndin My Blue Hea-
ven fyrir aíla.
Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick
Moranis, Joan Cusack, Carol
Kane.
Handrit: Nora Ephron (When
Harry met Sally)
Framleiöandi: Joseph Caracciolo
(Parenthood)
Leikstjóri: Herbert Ross (Steel
Magnolias)
Sýnd kl. 9 og 11
Stórkostleg stúlka
Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia
Roberts, Ralph Bellamy, Hector
Elizondo.
Titillagið: Oh Pretty Woman, flutt
af Roy Orbison.
Framleiöendur: Amon Milchan,
Steven Reuther.
Leikstjóri: Garry Marshall
Sýndkl. 5, 7.05 og 9.10
24 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 11. janúar 1991