Þjóðviljinn - 11.01.1991, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Einkaspæjarinn
Ein af laugardagsmyndum Stöðvar
tvö er nýleg mynd með Burt Reyn-
olds og Ossie Davis I aðalhlutverk-
um, Einkaspæjarinn. Þetta er
spennumynd og rétt er að taka fram
að hún er bönnuð börnum. Myndin
fiallar um einkaspæjarann Stryker.
Æskuvinkona hans, Carolann, er
orðin drottning í miðausturlöndum,
og þegar eiginmaður hennar er myrt-
ur er Stryker fenginn til þess að gæta
hennar. Morðingjar eiginmannsins
eru slfellt á hælum þeirra og reyna
allt sem þeir geta til þess að myrða
Carolann. Stryker flakkar með æsku-
vinkonu sfna nús úr húsi, en ávailt er
hættan til staðar. Hann reynir að
komast til botns I málinu, og kemst
að þvl að eiginmaður Carolann var
flæKtur I vopnasmygl og átti marga
óvini. Tony Wharmby leikstýrði
Einkaspæjaranum.
Sölumaöur á suðurhveli
Föstudagsmynd Sjónvarpsins er
ástralska myndin Solumaður á suð-
urhveli (The Coca-Cola kid). Hún var
gerð árið 1985 og fékk ágætar við-
fökur. Kvikmyndahandbók Maltins
gefur henni tvær og hálfa stjörnu, en
laetur þá athugasemd fylgja að helsti
kostur myndarinnar se nin kynæs-
andi Greta Scacchi.
Myndin fjallar um sölumann hjá Coca
Cola. Hann er sendur til Ástrallu og
lendir þar í ýmsum ævintýrum og allt
er þetta á léttu nótunum. Leikstjóri
myndarinnar er Dusan Makaveiev,
en með aöalhlutverk fara Eric Ro-
berts, Greta Scacchi, Bill Kerr og
Chris Haywood.
sjónvarp
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
12. janúar
14.30 íþróttaþátturinn 14.30 Úr
einu I annað. 14.55 Enska knatt-
spyrnan - Bein útsending frá leik
Tottenham og Arsenal. 16.45 HM
I ralll-kross. 17.15 HM I hand-
knattleik kvenna. Úrslitaleikur.
17.50 Úrslit dagsins.
18.00 Alfreð Önd (13) Hollenskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi
Karl Jóhannesson. Leikraddir
Magnús Ólafsson.
19.25 Kisuleikhúsið (13) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn Umsjón Björn Jr.
Friðbjörnsson.
19.25 Háskaslóðir (13) Kanadískur
myndaflokkur fýrir alla fjölskyld-
una.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 '91 á Stöðlnni Æsifréttaþátt-
ur Spaugstofunnar hefur göngu
slna aö nýju.
21.00 Fyrirmyndarfaðir (15)
Bandarískur gamanmyndaflokkur
um fyrirmyndarföðurinn Cliff
Huxtable og fjölskyldu hans.
21.30 Fólkiö I landinu. Listamaöur
og leikbrúður Sigrún Valbergs-
dottir ræðir við Jón E. Guðmunds-
son brúðugerðarmann.
22.00 Loftsiglingin Bandarísk æv-
intýramynd frá 1978. Tveir dreng-
ir gera upp gamlan loftbelg með
fulltingi roskinnar frúar. Brátt verð-
ur þeim Ijóst að farartækið er gætt
óvenjulegri náttúru. Leikstjóri
Richard A. Colla. Aðalhlutverk
Katherine Hepburn.
23.25 Ástarhnútur.Skosk spennu-
mynd með rannsóknarlögreglu-
manninum geðþekka, Jim Tagg-
art. ,
01.55 Utvarpsfréttir I dagskráriok.
Sunnudagur
13. janúar
14.00 Meistaragolf Umsjón Jón
Óskar Sólnes og Frímann Gunn-
laugsson.
15.00 Eitt ball enn Sjónvarpsmenn
á sveítaballi hjá hljómsveitinni
Stjórninni. Áður á dagskrá 20. júll
15.50 Nýárskonsert frá Vln Flutt
verða verk eftir Rossini, Schubert,
Jóhann og Jósep Strauss, Mozart
og Lanner. Þýðandi og þulur Katr-
in Árnadóttir.
17.20 Tónlist Mozarts f ár eru liðn-
ar tvær aldir frá láti Mozarts og
mun Sjónvarpiö af þvl tilefni sýna
upptökur af fjórtán sónötum hans.
Að þessu sinni flytja Salvatore Ac-
cardo og Bruno Camino Sónötu I
G-dúr fyrir fiðlu og planó. (K-302).
17.50 Sunnudagshugvekja Flytj-
andi er séra Jóna Kristín Þor-
valdsdóttir, prestur I Grindavík.
18.00 Stundin okkar (11) Fjölbreytt
efni fyrir yngstu áhorfendurna.
Umsjón Helga Steffensen.
18.30 Grænlandsferöln (2) Mynd
um lltinn dreng á Grænlandi.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Heimshornasyrpa Fyrsti
þáttur: Litli trommuleikarinn.
Barnaþáttur þar sem segir frá
mannlífi á mismunandi stöðum á
jörðinni.
19.30 Fagri-Blakkur Breskur
myndaflokkur fyrir alla fjölskyld-
una um ævintýri svarta folans.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós Á
sunnudögum er kastljósinu beint
að málefnum landsbyggöarinnar.
20.15 Ófriður og örlög (14) Banda-
rískur myndaflokkur, byggður á
sögu Hermans Wouks.
21.50 Þak yfir höfuðið. Fyrsti þátt-
ur: Fyrsta byggð. Sjónvarpiö hefur
látið gera tíu þætti þar sem gripið
er niður I sögu íslenskrar bygging-
ariistar.
22.20 Sáralltill söknuður Breskt
sjónvarpsleikrit um ævintýralegt
samband ekkju nokkurrar og krá-
areiganda sem lofar henni gulli og
grænum skógum.
23.30 Listaverk mánaðarins Þýð-
andi og þulur Þorsteinn Helgason.
23.35 Útvarpsfréttir og dagskrár-
lok.
Mánudagur
14. janúar
17.50 Töfraglugginn (11) Blandað
erient barnaefni. Endursýndur
þáttur frá miðvikudegi.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (29) Ástralskur
framhaldsmyndaflokkur.
19.20 Victoria (4) Breskur fram-
haldsmyndaflokkur.
19.50 Hökki hundur Bandarisk
teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Simpson-fjölskyldan (2)
Bandariskur teiknimyndaflokkur
um fjölskyldu þar sem pabbinn
gargar, mamman nöldrar og börn-
unum er kennt um allt sem úr-
skeiðis fer
21.05 Litróf (9) I þættinum verður
rætt við Pál Skúlason um siðfræði
og Þorgeir Þorgeirsson um þýð-
ingu hans á Tataraþulum eftir Fe-
derico García Lorca. Þá rýna
myndlistarmennirnir Hallgrímur
Helgason og Arngunnur Ýr hvort I
annars verk og Áshildur Haralds-
dóttir leikur á flautu. Umsjón Art-
húr Biörgvin Bollason.
21.40 lþróttahornið Fjallað um
íþróttaviðburði helgarinnar og
sýndar svipmyndir úr knattspyrnu-
leikjum I Evrópu.
22.00 Boðorðin (5) Pólskur mynda-
flokkur frá 1989 eftir einn fremsta
leikstjóra Pólverja.Kezystoff Ki-
eslowski.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
23.30 Dagskrárlok.
STÖÐ2
Laugardagur
12. janúar
09.00 Með afa.
10.30 Biblíusögur Teiknimynd um
þrjá krakka sem ferðast með fljúg-
andi húsi.
10.55 Táningarnir I Hæðagerði
Teiknimynd.
11.20 Herra Maggú Teiknimynd um
skondinn, sjóndapran karl.
11.25 Teiknimyndir.
11.35 Tinna Leikinn framhaldsþáttur
um hnátuna Tinnu.
12.00 Þau hæfustu lifa Annar þátt-
ur fræðsluþáttar um dýralíf.
12.25 Fyndnar fjölskyldumyndir.
12.50 Tvídrangar Endurtekinn þátt-
ur frá 5. janúar sl.
14.20 Hver drap Sir Harry Oakes?
Seinni hluti endurtekinn.
16.05 Hoover gegn Kennedy Ann-
ar hluti af Qórum. Þriðji hluti verð-
ur sýndur að viku liðinni.
17.00 Falcon Crest Bandariskur
framhaldsþáttur.
18.00 Popp og kók Góður þáttur
um allt sem er að gerast i tóinlist-
inni.
18.30 A la Carte Listakokkurinn
Skúli Hansen útbýr blandaða kjöt-
rétti á teini meö árstiðasalati I að-
alrétt og djústeiktan Dalabrie ost I
eftirrétt.
19.19 19.19 Fréttir.
20.00 Morðgáta Spennandi fram-
haldsþáttur um ekkjuna Jessicu
Fletcher.
20.50 Fyndnar Qölskyldumyndir.
21.15 Tvídrangar.
22.05 Einkaspæjarinn Þetta er
spennandi mynd um einkaspæj-
arann Stryker, sem fær það hlut-
verk að gæta æskuvinkonu sinnar
sem er drottning I Miö-Austur-
löndum. Aðalhlutverk Burt Reyn-
olds og Ossie Davis.
23.40 Ferðalangar Gamanmynd
um bandarískan túristahóp sem
keypti sér ódýra pakkaferð til Evr-
ópu. Aðalhlutverk: Suzanne
Plershetta, lan McShane.
01.15 Á mála hjá maffunni Ungur
strákur frá fátækrahverfum Fíla-
delfíu eygir tækifæri til betra lífs
þegar hann hefur störf fýrir maflu-
foringja nokkurn. Aðalhlutverk:
Frank Stallone, Jason Bateman
og Maura Tiermey.
02.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. janúar
09.00 Morgunperlur Fjörug morg-
unsyrpa fyrir yngstu áhorfend-
urna.
09.45 Naggarnir Baiðumyndaflokk-
ur.
10.10 Sannir draugabanar Teikni-
mynd.
10.35 Félagar Teiknimynd um hóp
af krökkum sem alltaf eru að
lenda I skemmtilegum ævintýrum,
oft vegna þess að fyrirliðinn er
hrakfallabálkur.
11.00 í frændagarði Lokaþáttur.
12.00 Popp og kók Endurtekinn
þáttur frá því í gær.
12.30 Framtíðarsýn Fræðsluþáttur.
13.25 ftalski boltinn Bein útsending
frá Itölsku fyrstu deildinni I knatt-
spyrnu.
15.15 NBA-karfan Að þessu sinni
eru það lið San Antonio og New
Jersey sem leiða saman hesta
sína.
16.30 Lagt á brattann Rómantísk
mynd um unga konu sem er að
hefja frama sinn sem leikkona og
söngvari. Aðalhlutverk: Didi
Conn, Joe Siver.
18.00 60 mlnútur Margverðlaunað-
ur fréttaþáttur um allt milli himins
og jarðar.
18.50 Frakkland nútlmans Þáttur
um nýjungar I Frakklandi.
19.19 19.19 Fréttaþáttur.
20.00 Bernskubrek Bandarískur
framhaldsþáttur um uppvaxtarár
unglingsstráks.
20.25 Lagakrókar Framhaldsþáttur
um lögfræðinga I Los Angeles.
21.15 Björtu hliðarnar Þaö er
fréttamaðurinn Hallur Hallsson
sem er umsjónarmaður þáttarins
að þessu sinni og hann fær þær
Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara
og Maríu Gísladóttur ballettdans-
ara I heimsókn til sln en þær eiga
það sameiginlegt að hafa hvor um
sig náð langt I slnu fagi.
21.45 Fjölmiðlakonungurinn Höf-
uöborg Bandarlkjanna, Washing-
ton DC, árið 1995. Svört, glæsileg
lúxusbifreið rennir sér hljóðlega
inn um hliðið aö Hvíta húsinu.
Blaöa- og fréttamenn berjast um
að komast sem næst bilalestsinni
og lúðrasveit hefur leik I sama
mund og fjölmiðlakonungurinn
Philip Cromwell stígur út úr svarta
glæsivagninum. Aðalhlutverk:
John Bac, Rebecca Giling. Fyrsti
hluti af fimm. Annar hluti er á dag-
skrá annað kvöld.
23.25 Lögga til leigu Spennumynd,
þar sem segir frá lögreglumanni
og gleðikonu sem neyðast til að
vinna I sameiningu að framgangi
sakamáls. Aðalhlutverk: Burt
Reynolds og Liza Minelli. Bönnuð
börnum.
01.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
14. janúar
16.45 Nágrannar Ástralskur fram-
haldsþáttur.
17.30 Depill Teiknimynd.
17.35 Blöffarnir Teiknimynd.
18.00 Hetjur himingeímsins
Teiknimynd.
18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur.
19.19 19.19 Fréttir
20.15 Dallas.
21.05 Á dagskrá Dagskrá vikunnar
kynnt I máli og myndum.
21.20 Hættuspil Breskur framhalds-
þátatur.
22.10 Fjölmiðlakonungurinn Ann-
ar hluti af fimm um íjölmiðlakon-
unginn Cromwell sem svífst
einskis og sviksemi er hans sterk-
asta vopn. Þriðji hluti af fimm er á
dagskrá annað kvöld.
23.00 Fjalakötturinn Sú er sleip
Myndin segir frá ungri fallegri
stúlku, Frédérique, sem einn dag
hittir tvenn hjón I keilusal í úthverfi
Parísar. Fredérique mun breyta
lífl þeirra allra.
00.40 Dagskrárlok.
ídag
Föstudagur 11. janúar, Brettívu-
rriessa. 11. dagur ársins. Sólar-
upprás I Reykjavfk kl. 11:04, sól-
arlag kl. 16:07.
Fyrir 50 árum
Sjómannaféiagið boðar verkfail á
kaupskipaflotanum frá 17. jan.
Rafvirkjar boða verkfall. „Þróttur"
á Sigiuflrði samþykkir með alls-
herjaratkvæðagreiðslu að halda
verkfailínu áfram. Verkalýðsfélag
Ólafsfjarðar fær 20% haekkun á
grunnkaupi.
Viðburðir
1725: Sennílegur upphafsdagur
eldgossins í Leirhnúkagígum i
Kröflu.
útvarp
Rás 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li-
stróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauk-
inn. 8.15 Veöurfregnir. 8.45 Pistill El-
ísabetar Jökulsdóttur. 8.32 Segðu
mér sögu „Freyja" eftir Kristinu Finn-
bogadóttur frá Hitardal. 9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. 10.00 Fréttir. 10.03
Við leik og störf. 10.10 Veöurfregnir.
11.00 Fréttir. 11.03 Útdráttur úr óper-
unni „Arthúr konungur" eftir Henry
Purcell. 11.53 Dagbókin. 12.00
Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48
Auölindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05
I dagsins önn. 13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan:
Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns
eftir Thorkild Hansen. 14.40
Strengjakvartett í B-dúr K. 458 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. 15.00
Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða.
16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 A förnum vegi.
16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á
slödegi eftir Franz Schubert. 18.00
Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að ut-
an. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35
Kviksjá. 20.00 I tónleikasal. 21.45
Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að
utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð
kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar
viku. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns. 01.00
Veöurfregnir.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni. 8.00
Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál.
10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00
Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. 13.00 Rimslrams.
13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00
Sinfónluhljómsveit (slands í 40 ár.
16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál.
16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarps-
leikhús barnanna: „Ævintýrahafið"
eftir Enid Blyton. 17.00 Leslampinn.
17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfrétt-
ir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. 21.00
Saumastofugleöi. 22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30
Úr söguskjóðunni. 23.00 Laugar-
dagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10
Stundarkorn í dúr og moll. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturúvarp á
báðum rásum til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guð-
spjöll. 9.30 Tónlist á sunnudags-
morgni eftir Camille Saint-Saens.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Heimurmúslíma. 11.00 Messa
I Akureyrarkirkju. 12.10 Útvarpsdag-
bókin og dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00
„Hans brann glaðast innra eldur".
Fyrri hluti dagskrár um Konráð
Glslason. 15.00 Sungið og dansað I
60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir. 16.20 „Töfraflautan", ópera
eftir Wolfang Amadeus Mozart.
18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb.
21.10 Kíkt út um kýraugaö. 22.00
Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veður-
fregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á flölunum - leikhústónlist.
23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veður-
fregnir. 01.10
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li-
stróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauki.
8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér
sögu „Tóbias og Tinna" eftir Magneu
frá Kleifum. 9.00 Fréttir. 9.03 Lauf-
skálinn. 9.45 Laufskálasagan „Frú
Bovary" eftir Gustave Flaubert.
10.00 Fréttir. 10.30 Viö leik og störf.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Af hverju
hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03
Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. 12,00
Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endur-
tekinn Morgunauki. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48
Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05
( dagsins önn - Hvað finnst þroska-
heftum? 13.30 Hornsófinn. 14.00
Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Þættir
úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir
Thorkild Hansen. 14.30 Fiölusónata
í f-moll ópus 4 eftir Felix Mendelso-
hn. 15.00 Fréttir. 15.03 „Ó, allt vildi
ég eiga" Þáttur um finnlandssænsku
skáldin Elmer Diktonius og Gunnar
Björiing. 16.00 Fréttir. 16.05 Völu-
skrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á
förnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa.
17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30
Sinfónía númer 9 í Es-dúr ópus 70
eftir Dimitri Shostakovitsj. 18.00
Fréttir. 18.03 Hérog nú. 18.18 Að ut-
an. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um
daginn og veginn. 19.50 Islenskt
mál. 20.00 I tónleikasal. 21.00 Sung-
iö og dansað i 60 ár. 22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. 22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins. 22.30 Árdegisútvarp lið-
innar viku. 23.10 Á krossgötum.
24.00 Fréttir. 00.10 Miönæturtónar.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút-
varp á báðum rásum til morguns.
Rás 2
FM90.1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
lifsins. 7.30 Upplýsingar um umferð.
7.55 Litiö ( blöðin. 8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03
Niu flögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00
Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Niu fjögur Dagsútvarp
Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu
betur! 16.03 Dagskrá. 17.30 [þróttar-
ásin - Frá alþjóðlegu handknattleiks-
móti á Spáni. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt. 20.30 Gullskífan
frá 8. áratugnum. 21.00 Á djasstón-
leikum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næt-
urútvarp á báöum rásum tll morguns.
Laugardagur
8.05 (stoppurinn. 9.03 Þetta líf, þetta
líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helg-
arútgáfan. 16.00 Iþróttarásin - Frá
alþjóðlegu handknattleiksmóti á
Spáni. 17.15 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum
með Michelle Shocked. 20.30 Gull-
skífan. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á
fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00
Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Sunnudagur
8.15 Djassþáttur. 9.03 Sunnudags-
morgunn meö Svavari Gests. 11.00
Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
15.00 Isfoppurinn. 16.05 Þættir úr
rokksögu Islands. 17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Islenska
gullskifan. 20.00 Lausa rásin. 21.00
Nýjasta nýtt. 22.07 Landið og miðin.
00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
lífsins. 7.30 Upplýsingar um umferð.
7.55 Litið i blöðin. 8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpið heidur áfram. 9.03
Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2.
12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Níu Ijögur.
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan.
20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og
miöin. 00.10 I háttinn. 01.00 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morguns.
ÚTVARP RÓT - FM 106,8
AÐALSTÖDIN - FM 90,9
BYLGJAN - FM 98,9
STJARNAN- FM 102,2
EFFEMM - FM 95,7
ALFA-102.9
NÝTT HELGARBLAÐ — SlÐA 27