Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 1
jl^- DAGBLAÐIÐ - VISIR 232. TBL - 85. OG 21. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 11. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Klámmyndir á Interaetinu opnar fyrir krakka í Menningarmiðstöðinnni í Gerðubergi: a Sagöist ætla að sk< klámið á bókasaf ninu - segir móðir átta ára drengs sem hefur kannað möguleika netsins með skólafélögunum - sjá bls. 2 Alþýðubandalagið: Þora ekki að spá fyrir um úrslitin - sjá bls. 4 Benedikt Davíðsson: Óánægjuöld- urnar er ekki farið að lægja - sjá bls. 2 Hjálmar Vilhjálmsson: Mjög áberandi breytingar á hegðun loðnunnar - sjá bls. 13 Nýtt Bítlaæði - sjá bls. 11 Með og á móti: Skert framlög til fatlaðra - sjá bls. 15 Liz og Hugh stálu senunni - sjá bls. 24 Morðhjónin West: Lögðu snörur sínar fyrír ungar jómfrúr - sjá bls. 9 Miklar skemmdir urðu á tengibyggingu viö húsið númer 24b við Laugaveg í nótt. Klæðning á húsinu sjálfu skemmdist einnig og reykur komst í húsiö. Til- kynnt var um eldinn laust fyrir klukkan hálfþrjú og lauk slökkvistarfi á fimmta tímanum. Einrí maður bjó á miðhæð hússins og vaknaði hann við eldinn. Slökkvistarf gekk greiðlega eftir að búið var að ganga úr skugga um að ekki væru fleiri sofandi á staðnum. Rannsóknarlögreglan kannar nú eldsupptök en engin niðurstaða lá fyrir í morgun. DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.