Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 4 Iþróttír 16 leikir í E vrópukeppni landsliða í knattspyrnu í kvöld: Baráttan geysihörð um sæti í úrslitakeppninni - ekkert lið utan gestgjafanna hefur gulltryggt sér sæti í úrslitum I dag og kvöld fara fram 16 leikir í Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu en þetta er næstsíðasta um- ferð riðlakeppninnar. Fimmtán þjóð- ir komast í úrslit keppninnar í Eng- landi næsta sumar og baráttan um þessi 15 sæti er geysilega hörð. Þó svona fáir leikir séu eftir hefur ekki eitt einasta lið gulltryggt sér rétt til að leika í úrshtakeppninni, nema gestgjafarnir sjálflr, og flestir leikir kvöldsins hafa mikla þýðingu í þeirri baráttu. Sigurliðin í riðlunum átta komast beint í úrslitin og sumt af því á að ráðast í kvöld. Síðan komast sjö af þeim átta Uðum sem verða númer tvö í riðlunum, sex þeirra beint en tvö þurfa að spila um síðastá sætið. Örlög þeirra liða sem verða í öðru sæti riðlanna verða ekki ljós fyrr en eftir lokaumferðina 11.-15. nóvemb- er. Þá verður reiknuð út útkoma þeirra gegn liðunum í 1., 3. og 4. sæti í viðkomandi riðh og hún ræður því hvaða sex lið fara beint í úrslit og hvaða tvö þurfa að mætast. Það er tílgangshtið að spá í stöðu liða númer tvö fyrr en öllum leikjum er lokið, þó eitthvað megi ráða í hana að lokn- um leikjunum í kvöld. Lítum á gang mála í riðlunum og stöðu þeirra liða sem eiga möguleika á að komast til Englands: l.riðill: Rúmenía...............8 5 3 0 15-6 18 Frakkland............8 3 5 0 17-1 14 PóUand.................8 3 3 2 13-« 12 Slóvakía, ísrael og Aserbaídsjan eru úr leik. Rúmenía og Frakkland mætast í kvöld og Pólverjar sækja Slóvaka heim. 2. riðill: Spánn....................8 7 10 21-3 22 Danmörk..............8 5 2 1 15-7 17 Belgía, Makedónía, Armenía og Kýpur eru úr leik. Danmörk og Spánn mætast í kvöld. 3. riðill: Sviss......................7 4 2 1 12-7 14 Tyrkland..............6 4 11 14-6 13 ¦ Svíþjóð, Ungverjaland og ísland eru úr leik. Sviss og Ungverjaland mætast í kvöld og svo ísland og Tyrkland. 4. riðill: Króatía..................9 6 2 1 2tM 20 ftalía......................8 5 2 1 13-5 17 Litháen.................8 4 1 3 8-8 13 Úkraína................8 4 1 3 8-9 13 Slóvenía ög Eistland eru úr leik. í kvöld mætast Slóvenía-Úkraína og Litháen-Eistland. 5. riðill: Noregur................9 6 2 1 17-4 20 Tékkland..............9 5 3 1 18-6 18 HoUand.................8 4 2 2 16-5 14 Luxemborg, Hvíta-Rússland og Malta eru úr leik. Malta og HoUand mætast í kvöld og síðan Holland og Noregur í lokaum- ferðinni. 6. riðill: Portúgal................8 6 1 1 25-6 19 Austurríki'............8 5 0 3 25-8 15 írland....................8 4 2 2 15-7 14 N-írland................8 3 2 3 11-12 11 Lettland og Liechtenstein eru úr leik. í kvöld mætast Írland-Lettland, Austurríki-Portúgal og Liechten- stein-Norður-írland. - 7. riðill: Búlgaría................8 7 10 22-5 22 Þýskaland.............8 6 11 22-8 19 Georgía, Albanía, Wales og Moldavia eru úr leik. í kvöld leika Wales-Þýskaland og Georgía-Búlgaría. 8. riðill: Rússland...............8 6 2 0 29-3 20 Skotland...............9 6 2 1 14-3 20 Grikkland.............8 5 0 3 17-7 15 Finnland, Færeyjar og San Marino eru úr leik. Rússland og Grikkland mætast í kvöld. • Fatih Termin, landsliðsþjálfari Tyrklands, hefur náð frábærum árangri með liðið síðan hann tók við því í ágúst 1993. Undir hans stjórn stefna Tyrkirnir hraöbyri í úrslitakeppni Evrópumótsins á Englandi 1996. Línur í þeim efn- um ættu að skýrast nokkuð í þeim málum effir leikinn gegn íslendingum á Laugardalsvellinum í kvöld. Rís 50 metra yf irbyggð sundlaug í Graf arvoginum? Á fundi íþrótta- og tómstundaráðs á mánudaginn var samþykkt að beina því til borgarráðs að nú þegar verði sett af stað vinna við untUrbúrung, forsögn og kostnaðaráætlun að 50 metra yfirbyggðri sundlaug sem rísa muni við íþróttamiðstöðina í Grafar- vogi. NIÐURSTAÐA Hvernig fer leikur íslands og Tyrklands? í greinargerð með máUnu kemur eftirfarandi orðrétt fram: Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1995 var gert ráð fyrir 5 mUljóna króna framlagi í undirbúning að byggingu 50 metra yfirbyggðar sundlaugar. Það er ljóst að ef umrædd sundlaug Jafntefli j ö d d FÖLKSINS 99-16-00 Tyrkland á að verða tilbúin fyrir Smáþjóða- leikana í Reykjavík 1997 verður und- Ubúningsvinna að hefjast sem fyrst. Það skiptir þvi miklu máU að bygg- ingadeUd borgarverkfræðings geti hafið þessa undirbúningsvUinu í samvmnu við ÍTR. Við íþróttamiðstöðina í Grafarvogi var fyrirhugað að byggja 25 metra yfirbyggða sundlaug fyrir skólasund, sundfélög og almenning. Með 50 metra yfirbyggðri sundlaug við fþróttamiðstöðina í Grafarvogi skap- ast möguleikar á nýtingU íþrótta- mannvirkis fyrir sundkennslu skóla í Grafarvogi og Borgarholtshverfum, æfingar og keppni sundmanna og aðstööu fyrir almemUng. í greinargerðUmi kemur einnig fram að rekstur sUks mannvirkis á þessum stað verður mjög hagkvæm- ur vegna þeirra mannvirkja sem fyr- ir eru á staðnum og möguleika á sam- rekstri með þeim. Þessi valkostur mun einnig leiða tíl þess að mun fyrr en áætlað hefur verið rísi veglegt sundlaugarmannvU*ki í Grafarvogi. ShearerheBdur stöðunni Alan Shearer verður í fremstu vígUnu hjá enska landsliðinu í knattspyrnu í kvöld þegar það mærir Norðmönnum í vináttu- lahdsleik í Ósló, þrátt fyrir að honum hafi ekki tekist að skora. í síðustu sjö landsleikjum. Les Ferdinand fær ekki tækifæri þrátt fyrir góða frammistöðu með Néwcastle að undanförnu. ' EnskaUðiðverðurþannigskip- að: Dávid Seaman - Gary NevUle, Tony Adams, Gary PaUister," Stu- art Pearce - Steve McManaman, Robert Lee, Jamie Redknapp, Dennis Wise, Nick Barmby - Al- anShearér. . ¦— HHi_¦ _¦• - ¦¦¦¦ ¦*¦¦ LeTissiervill ekkibreytatil Matthew LeTissier, ninnsnjalh leikmaður Southampton, var ekki einu sinni vaUnn í enska hópinn og greihUegt er að Terry Venables ætlar ekkj að notahann í Evrópúkeppninni næsta sumar, Le Tissier, sem er fæddur á Erm- arsundseynni Jersey, getur vaUð um með hvaöa breska landsUði hann spUar, og væri jafnvel lög- legur með Frökkum, en hann ætlar ekki að nýta sér það. „Ég hef Utið á mig sem Englending frá fæðsngu og mun áUtaf gera það. Ef Venables telur mig-ekki nógu góðah í laridsUðið verð ég bara að sætta mig við þaö," segir Le Tissier, en meistararnir í Black- burh eru sagðir tilbúnir til að greiða Southampton emn mUlj- arð króna fyrir hann. Keegannæsti þjálfari Englendinga? Enskir sparkfræðingar spá því að Kevin Keegan, framkvæmda- stjóri Newcastle, taki við þjalfun enska landsUðsins í knattspyrnu af Terry Venables eftir úrsUta- keppni Evrópumóts landsUða sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ungverjarunnu Ungverjar lögðu Svisslendinga, 2-3, í undankeppni U-21 árs landsUða í knattspyrnu í gær- kvöldi. Þessar þjóðir eru með ís- lendingum í riðU og með sigrin- um hafa Ungverjar tryggt sér sig- ur í ríðUnum. Svisslendingar skoruöu tvö fyrstú mörkin en Ungverjar skoruðu þrJU mörk á síðustu 15 mínútunum. Byrjunarlið gegn Tyrkjum Ásgeir EUasson landsUðs- þjálfari tJUíynnti í gærkvöldi byrjunarUðið gegn Tyrkjum á LaugardalsveUinum í kvöld. Það er skipað eftirtöldum leik- mönnum: BUkirKristinsson.............Fram Guðni Bergsson...............Boltra SigursteinnGíslason..............ÍA ÓlafurAdoUsson.....................ÍA RúnarKristJnsson........Örgryte EyjóUur Syerrisson.........Berlín Þorvaldur Örlygsson........Stoke SigurðurJónsson...................ÍA Haraldur IngóUsson...............ÍA Arnór Guðjohnsen.........Örebro Arnar Gunnlaugsson.............ÍA Varamenn: Kristján Finnbogason...........KR Daði Dervic............................KR Henrdr Guðjónsson..............KR Arnar Grétarsson...............UBK Hlynur Stefánsson..........Örebro Bjarki Gunnlaugsson.............ÍA EinarÞ.Daníelsson...............KR Guðmundur Benediktsson, sem hér á í högc í fyrri hálfleik sem Þóröur Guójónsson skor aði metin. Stráki fyriril -ogTyrkirnir„s Guömundur Hilmarsson skrilar: íslenska U-21 árs Uðið í knattspyrnu tapaði fyrn jafnöldrum sínum frá Tyrk- landi, 2-3, í undankeppni Evrópumóts . U-21 árs landsUða á VarmárveUi í Mos- feUsbæ í gær. Tyrkirnir skoruðu sigur- markið á lokasekúndum leiksins en segja má að íslenska Uðið hafi verið mjög nálægt sínum fyrsta sigri í riðUnum því áður en Tyrkirnir gerðu út um leikinn fengu íslensku strákarnir tvö guUin marktækUæri sem ekki nýttust. íslenska Uöið náði sér ekki nægUega vel á strik í fyrri hálfleik og voru Tyrk- irnir miin betri og sóknir þeirra mark- vissari. íslendingar náðu óvænt forystu um miðjan fyrri háUleik en eftir markið áttu þeir í vök að verjast. Tyrkirnir jöfn- uðu 10 mínútum fyrir leikhlé og verður rriarkið að skrifast á öftustu varnarmenn íslendinga. Tyrkir héldu sókn sinni áfram og náðu yfU-höndinni þremur mínútum síðar en í mUUtíðinni áttu þeir þrumuskot í þverslána. Síðari háUleikurinn var mun betri af hátfu íslenska Uðsins og á köflum náði þaö upp ágærum samleik. Liðiö færði sig framar á vöUinn og við það var eins og Tyrkirnir gæfu aðeins eftir. Brynjar Gunnarsson og Kári Steinn áttu ágæt skot sem tyrkneski markvörðurinn þurfti að hafa sig aUan við að verja og á lc a V a n h o: si n sl sl le rr g' rr ai n b u Sl fj n í 0| ir E í; ái 4i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.