Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 15 Heimur batnandi fer Mér líkar ekki þessi umræða um kynþáttahatur á íslandi. Kannski er það hjátrú hjá mér en ég er hræddur um að sífelldar full- yrðingar um að íslendingar séu kynþáttahatarar geti orðið til þess að þeir endi sem slíkir. - Og hvers vegna væru íslend- ingar endilega kynþáttahatarar? íslensku þjóðinni finnst nauð- synlegt að geta stært sig af öllum hugsanlegum hæfileikum en líka öllum mannlegum göllum. Þetta gerir þörfln fyrir að „vera með“, hræðslan við að vera úr, sveita- mennska sem fylgir því að missa af lest allra perversjóna. Daginn sem mannát verður í sviðsljósi í heiminum treysti ég landsmönn- um til að grafa örugglega upp ein- hver tilfelli á íslandi. Lélegir kynþáttahatarar Af þremur ástæðum held ég að íslendingar séu lélegir kynþátta- hatarar: - í fyrsta lagi gorta þeir ekki af því að vera hreinn kynstofn. Þvert á móti eru þeir stoltir af því að vera blanda af Keltum og Norð- mönnum. Og mér hefur aldrei heyrst það illa séð að hafa nokkra dropa af frönsku sjómannablóði í æðum, nema síður væri. - í öðru lagi eru fimm sinnum fleiri íslendingar í útlöndum en út- lendingar á íslandi. Svisslendingar eða Mónakóbúar hafa á tilfinning- unni að alla langi til að búa í þeirra góssenlandi. Hins vegar finnst íslendingum það engin stór- fengileg forréttindi að búa hér á landi, jafiivel þótt lífið sé þægi- legra hér en víða annars staðar. - í þriðja lagi er ísland eina landið í Evrópu þar sem erlendar konur eru fleiri en erlendir karl- menn. Þessar erlendu konur komu flestar i fylgd íslenskra karlmanna sem sóttu þær. Gaman væri að rannsaka þessa sérstöðu íslands sem er að því leytinu jákvæð að kynþáttahatur er minna gagnvart konum en körlum. Horfum rausætt á málin Vaxandi þetta og vaxandi hitt: Verum á varðbergi gagnvart full- yrðingum um að vandamál fari Eftir mikla og stranga baráttu náði íslenska þjóðin þeim merka áfanga að öðlast verslunarfrelsi. Eitt af helstu baráttmnálum Jóns Sigurðssonar og stuðningsmanna hans var baráttan fyrir verslunar- frelsi, en það mál var leitt til lykta með ákvörðun danska þingsins ár- ið 1854, svo að þegnar allra þjóða máttu versla á íslandi. Tók sú ákvörðun gUdi 1. aprU 1855. Þetta var mér kennt á skólabekk, en mér virðist veruleikinn vera ann- ar. í dag, 140 árum seinna, má ég lúta verslunarfjötrum og vera und- ir hælnum á misvitrum stjórn- málamönnum. Verslunarfjötrar nútímans eru flestum ósýnUegir og við fyrstu sýn má ætla að verkafólki komi þetta ekkert við. Stærsta vandamálið Hvers vegna ætti ég að vera með skoðun og afskipti af frelsi í lyfja- viðskiptum? Málið er einfalt, ég kem tU með að hagnast á sam- keppni á lyfjamarkaði og njóta betri þjónustu, það eru raunveru- legar kjarabætur. Forræðishyggja íslenskra stjórnmálamanna er okkar stærsta efnahagslega vanda- mál, gott dæmi um það er stuðn- ingur við sauðfjárrækt. Talnaglöggur maður benti mér á þá grátlegu staðreynd að um alda- mót yrðum við búnir að eyða 60.000.000.000 kr í stuðning við sauðfjárrækt. Vinsamlega reynið að sannfæra mig um annað ef það er hægt. Hver er árangur allra aUtaf vaxandi. Hvergi sé ég þetta Kjallarinn Gérard Lemarquis kennari og fréttaritari svokallaða „vaxandi“ kynþáttahat- ur. Horfum raunsætt á málin. Fyrir Kjallarinn Sveinbjörn Guðmundsson verkamaður, Sandgerði mUljónanna er lagðar hafa verið í þessa vitleysu? Stórkostlegt at- vinnuleysi í sveitum landsins, endalaus haUarekstur ríkissjóðs, byggðaröskun, fólksflótti og hátt verð á afurðum. Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra og Ari Teitsson bændafor- ingi voru að gera samning til alda- móta. Sá samningur kemur tU með að kosta 11-12.000.000.000 kr. Ari Teitsson er bjartsýnn á að íslenskt lambakjöt slái í gegn erlendis. Er þetta ekki eitthvað sem við öU höf- um heyrt áður og enginn trúir á? Ari Teitsson telur að starfandi bændum fækki um aUf að 200 með tuttugu árum sendi Kaninn enga litaða hermenn hingað tU þess að þóknast íslenskum ráðamönnum. Fyrir fimmtán árum voru ástralsk- ar og suðurafrískar stúlkur fluttar tU landsins um London tU þess að vinna í fiski, af því að maður var öruggur um að þær væru tandur- hvítar. í samanburði er ísland opn- ara og gestrisnara í dag og hörnin snúa sér ekki lengur við þótt þau sjái litaðan mann á götu eins og þau gerðu þegar ég kom fýrst tU ís- þessum nýja samningi. Hvað væri hæ'gt að fækka/fjölga mörgum Dagsbrúnarkörlum fyrir 12.000.000.000 kr.? Verkalýðshreyfing við hestaheilsu Það myndi engum verkalýðsfor- ingja liðast að koma fram í sjón- varpi, hampa nýgerðum samningi er kostar skattgreiðendur stórfé og tilkynna í leiðinni niðurskurð á sínum félagsmönnum, nema sá hinn sami hafi tU þess stuðning ríkisstjórnar hunda og katta. Ég hafna þessu rugli og hvet aUa til að taka undir með mér. Fram undan er verkamanna- sambandsþing, ég tel að þessi mál eigi að vera þar á dagskrá. Stjórn- málamenn hafa sýnt og sannað eigið ábyrgðar- og getuleysi í þessu máli. Verkalýðshreyfmgin er við hestaheUsu og getur haft veruleg áhrif ef -hún viU. Þeim áhrifum á hreyfingin að beita i þessu sem og öðru. Verslunarfrelsi án hafta og mið- lands. Óskhyggja hjá mér? Kannski. Ég vU halda að hinir séu ekki óvin- samlegir af því að það er einfald- lega þannig sem mig langar tU að lifa. Raunveruleikinn er hvort sem er óháður því hvað mér finnst. En sá sem ásakar aðra um kynþátta- hatur af því hann vorkennir mér á það á hættu að gera öfugt við það sem hann ætlar sér, þ.e. setja á sér- bás þá sem vUja vera hluti af heUd- inni. Gérard Lemarquis stýringar er eina raunhæfa kjara- bótin sem alþýða íslands á kost á í dag. Erlendar lántökur tU sukks og samneyslu hafa séð til þess ásamt ábyrgðarleysi í fjárfesting- um. Baldvin Einarsson var frelsis- hetja. Hann, þá fyrstur íslendinga, áttaði sig á því að nýir straumar í stjórnmálum Evrópu ættu erindi tU landa hans. Þeim skoðunum lýsir hann í bréfi sem hann skrif- aði 1831. Baldvin Einarsson lést ungur af brunasárum. Um það sagði Bjarni Thorarensen: „ís- lands óhamingju verður aUt að vopni.“ Bjarni Thorarensen þekkti ekki nútíma framsóknarmenn og búvörusamninga. Hvaða ummæli hefðu hrotið af vörum Bjarna í dag? Við skulum heiðra minningu Baldvins Einarssonar, Jóns Sig- urðssonar og annarra er voru í framvarðasveit íslenskra frelsi- sunnenda með því að ná fram fúUu verslunarfrelsi fyrir íslenska al- þýðu. Sveinbjörn Guðmundsson Með og á móti Skert framlög til fatlaðra Ósanngjörn gagnrýni „Málefni fatl- aðra munu í gegnum félags- málaráðuneytið fá 2 milljarða 99 mUljónir og 200 þúsund krónur miðað við fjár- lagafrumvarpið og er það hækk- un um 183 rnÍUj- lagsmálaráðherra. ónir frá árinu 1995, eða um 10%, en þá voru framlögin 1.916.300 krónur. Fjárveiting til Framkvæmda- sjóðs fatlaðra veréur 257 miUjónir króna en var 330 mifijónir lú-óna 1995. Hér virðist því um lækkun að ræða en þegar þess er gætt að kaupverð Sólborgar á Akureyri fyrir Háskólann á Akureyri renn- ur beint í Framkvæmdasjóð fatl- aðra mun sjóðurinn í reynd hafa 337 miUjónir tU ráðstöfunnar á ár- inu 1996. Aukin þjónusta við fatlaða í Reykjavík mun birtast í því að ný dagvistun mun taka tU starfa inn- an. skamms og ný og glæsUeg starfsþjálfun fatlaöra hefur tekið tU starfa og mim aukin starfsemi hennar gefa fleiri fotluðum tæki- færi tU atvinnuþátttöku á árinu 1996. Ég tel því þá gagnrýni afar ós- anngjama að um niðurskurð í málefnum fatlaðra sé að ræða. Þjónusta við fatlaða hefur verið varin i þeim niðurskurði sem gengið hefur yfir, tU dæmis í heU- brigðismálum undanfarin ár. Ég mun beita mér fyrir því að verja þá stöðu sem fatlaðir njóta í gegn- um félagsmálaráðuneytið.“ Atlaga „Lögum sam- kvæmt eiga all- ar tekjur Erfða- fjársjóðs að renna öskertar í Framkvæmda- sjóð fatlaðra. í fjárlagafrum- varpinu er hins vegar gert ráð fyrir því að 133 mUljónir af lög- boðnum tekjum sjóðsins renni í óskUgreind verkefni stjómvalda. Skv. frumvarpinu lækka fram- lög tU Framkvæmdasjóðs fatlaðra um 73 mUljónir. Gera má ráð fyr- ir að raunverulegt ráöstöfunarfé sjóðsins tU framkvæmda verði að- eins um 150 tU 160 miUjónir. Þetta er alvarlegasta atlagan að sjóðn- um sem við höfum séð tU þessa og kemur á sama tima og verið er að gera samninga við tilraunasveit- arfélög sem ætla aö yfirtaka þjón- ustu við fatlaða. Verði þetta til að hleypa upp samningsgerðinni lýsi ég fullri ábyrgð á ríkisstjórnina. En atlögurnar að fötluöum eru fleiri. TU dæmis er búið að af- nema möguleika fatlaðra á lánum frá Tryggingastofhun ríkisins tU bílakaupa á viðráðanlegum Kjör- um og fyrirhuguð innritunargjöld á sjúkrahúsunum munu bitna af fullum þunga á þeim. Áform ríkisstjómarinnar um að afnema tengingu trygginga og ör- orkubóta við vísitölu og almennar launabreytingar er þó það hrika- legasta sem viö höfum séð tU þessa. Með þessum áformum mun ríkisstjórnin ekki bara skerða kjör öryrkja, heldur einnig gera þá að þurfalingum og innleiða á ný ölmusuhugsun aftan úr fortíð.“ -kaa „Tandurhvítar" erlendar stúlkur fóru höndum um „tandurhvítan" fiskinn okkar. Frelsi verkamanna „íslensku þjóöinni finnst nauðsynlegt að geta stært sig af öllum hugsanlegum hæfi- leikum en líka af öllum mannlegum göll- um. Þetta er þörfin fyrir að „vera með“, hræðslan við að vera úr, sveitamennska sem fylgir því að missa af lest allra per- versjóna.“ „Það myndi engum verkalýðsforingja líð- ast að koma fram í sjónvarpi, hampa ný- gerðum samningi er kostar skattgreiðend- ur stórfé og tilkynna í leiðinni niður- skurð á sínum eigin félagsmönnum . . .“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.