Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 Sandkorn Sktýtnar nafn- gjftir Segjamáað nærbverblett- uráíslandieigi sérnafh.Þess vegnaeruís- lendingaraö vonumvið- kvæmirfýrir þvíefrangter fariðmeðstað- arnöfhsem þeiraerukær. Maðuraðaust- an hafði samband við Sandkorn og sagði Vegagerðma farna að skira ár uppánýttÞareystraerbærsem heitirGljúfurárholt.íwskammtfrá rennur Gijúfurá. múhefur Vegagerð- msettuppskiiaviðbrúnayfirána : semástendurGljöfurárhöltsá, Ann- arhærheítir Bakkaltolt ogþar hjá rennur Bakká. Vegagerðin skirir : hanaBakkaholtsá! Blómin iwjœ Vestfirskur skipstjórióg bátseígandi fluttífyrir nokkruaðvest- analÞorláks- hafhar/Þar semhannvar ásamtfjöl- skyldusinniað berainnbú- slóðináíÞor- lákshöfhkpm maöur gangandi y fi r gotuna og kona i humátt á eftir honum. Maðurina hélt á pakka sem líktist blómaskreyt- ingu. Hann spurði VesolriSninginn hvort hann vajri Jón Jónsson skip- stjóriaðvestan.Ifinnsagðisvovéra. íJg er hérnámeðpákka al þín," sagðiheimanTaður.Vestflrðmgurinn hélt að þarna væri veriðáð taka á mótí nýjam nágrönnum meöblóm- um, haffi uppi mórg orö um sUkan hlýleik. Þaðkom skrýthm svipur á heimámann sem spurði hvort Vest- firtingurinn ætti ekki tíltejdmibáf? I«ðreyndfetréttogþásagðiheima- maður. „Égrek flubungaþjómistu og þettaeru nýju síurnarí báöan þinn." Stórhópur Róbert Schmidt, fréttaritariPV áSuðureyriáí handraðanum margargaman- sögur.iHann hefursent Sandkomi nokkrar. Ein segirfrátveim- urvinumsenj fórutiJgæsa- veiða. Þeir voru í góðu gæsatúni og í :¦ ¦: höfðu komið sér fyrir á köldum haustmorgniídiúpumogblautjutt skurði. Annar mannanna hafði með sér brjóstbirtu og saup ött á pelanum. Loks þegar birtí var hann oröinn vel kenndur. Mkomalltieinustökgæs : fh'úgandiogvarígóðufæri. Sáalls- gáðihvislaði að vmi sínmn aö skjóta nú gæsina Hann lyfti byssumii, skaut og hift gæsina. Sá allsgáði var alveg bit, hann átti ekki von á þessu og hældi þeiro ölvaði óspart. Ha n n sneri sér aö vini sínum ogsagði: , .Þetta var svo sem ágætt en venju- lega hæ égþremur eða fjórum úr svona sfórum hóp." 12þúsundstörf Framsóknar- mennlofuðu fyrirsíðustu þmgkosningar aðefþeirkæm- usttílvalda ætluðuþeirað sjátilþessað sköpuöyr6ul2 þúsundnýstörf fyriraldajnót Þeirkomusttll valdaensamt vex atvinnuleysiö. Menn voru að s tríða sann t rúuöum framsóknar- manni í kjördæmi Páls Péturssonar félagsmálai-áöherra á þessu. Sábrást tíl varnarfloktoum og sagði að það væri rétt aö ftokJturinnhefði iofað að 12 þúsund ný stMyrðutflfyrir aldamót., JEn það var ektöteMðfram aði»ðþyrftiendilégaaðverahérá landi," sagði Normendingurinn. Umsión: Sigurdór Sigurdórsson. Fréttir Bakarísmálið á Siglufirði: Þrotabúið gjaldþrota eftir hæstaréttardóm Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Þrotabú fyrirtækjanna Búts og Tréverks á Sigluflrði hefur tapaö máli gegn Siglufjarðarbæ fyrir Hæstarétti en rnálinu var áfrýjað þangað eftir að þrotabúið tapaði málinu fyrir héraðsdómi. Forsaga þessa máls er að fyrirtæk- in Bútur og Tréverk sem unnu við breytingar á „gamla bakaríinu" á Siglufirði samkvæmt samningi við Siglufjarðarbæ urðu gjaldþrota. Effir aö sýslumaöur haíði skipað búsrjóra krafðist bústjórinn þess að fá að halda áfram við verkið og var samn- ingur um það undirritaður. Verkið reyndist hins vegar mun dýrara en gert hafði verið ráð fyrir og krafði búsfjórinn Siglufjarðarbæ um viðbótargreiðslur þess vegna. Um var að ræða upphæð á bilinu 10-15 núlljónir samkvæmt heimild- um DV. Stjórnendur Siglufjaröar- bæjar töldu hiris vegar að bænum bæri ekM að greiða neinn viðbófar- kostnað og það hefur nú verið stað- fest í dómskerfinu. Þetta þýðir í raun að þrotabúið er gjaldþrota og er stórskuldugt við iðn- aðarmenn í bænum. Talið er líklegt að iðnaðamennirnir muni þurfa að höfða mál gegn ríkissjóði til að fá sínar greiðslur enda starfaði bústjór- inn í umboði sýslumannsins á Siglu- firði er hann keypfi vinnu þeirra sem ekki hefur verið gréidd. Áslóðum hvalfangara Róbert Schmidt, DV, Suðureyri: Um og effir aldamótin síðustu léfu Norðmenn reisa hvalveiðistöð á Suð- ureyri, sem er vesfasti bær sunnan Tálknafjarðar, um 7 km fyrir innan Tálknatá. Eyrin er nú í eyði enda var þar afskekkt og ekM um nútímasam- göngur á landi að ræða. Stöðin var aftur rekin á árunum 1930 og 1940 en þá voru það innlend- ir aðilar sem keypt höfðu mannvirki Norðmanna er lengi höfðu legið ónofuð. Útbeit er góð við Suðureyri og jörðin liggur vel við sjósókn. Var hún fyrrum talin ein besta útveg- sjörð við Tálknafjörð. í dag eru rú- sfirnar einu merkin um að þarna hafi verið rekin hvalstöð. Húnavallaskóli: Égverðhéráfram - segir kerinarinn umdeildi „Það hefur í raun og veru ekki á það reynt aö ég hætti hér viö skólann qg ekki komið fram krafa um það. Ég verð því hér áffam meðan ekkert annað verður ákveðið," segir Jón Pálsson, kennari við Húnavalla- skóla, í samtali við DV. Foreldrar barna við skólann hafa krafist þess að Jón verði láfinn vílqa vegna þess að hann bar þjófnað á nemendur. Sá áburður mun ekki hafa veriö á rökum reistur. Hafa nemendur verið teknir úr skólanum vegna þessa máls eins og komið hef- ur ffam í DV. Jón vildi ekkert segja um undirrót deilnanna við skólann og vísaði á lögfræðing sinn í því efni. Mennta- málaráðuneyfið vinnur að lausn deilnanna en hefur ekki lagt fram fillögur. Áður hafði skólastjórinn reyntsætfirenmistekist. -GK Leiðrétting í áliti Margrétar Heinreksdótfur lögfræðings í dálknum Með og á móti í gær féll niður málsgrein vegna mistaka í vinnslu. Málsgreinin er svona: ,Að vísu hef ég fulla samúð með þeim sem þurfa að fást við ástandið í miðborginni, sem er hreint með ólík- indum. Það ber hins vegar að mínii mati vitni alvarlegrar meinsemdar í þjóðfélaginu og er þá spurning hvort ekki væri ráðlegra að grafast fyrir um rætur hennar og reyna að vinna gegn henni með einhverjum öðrúm hætti. En það er hægara um að tala en í að komast í þessu sem öðru." Þá ber þess að geta að Margrét hafði fyrirffam tekið það ffam áð hún talaði í eigin nafhi í umræddum dálki en ekki sem stjórnarformaður í Mannréttindasamtökum íslands en þess láðist að gefa í blaðinu í gær. Margrét er beðin velvirðingar á þess- um mistökum. Frá gömlu hvalstööinni á Suðureyri í Tálknafirði. DV-mynd Róbert Schmidt FATASKÁPAR Á FÍNU VERÐI Hæð: 206 cm Dýpt: 60 cm Breiddir: 50 cm 8.550,- 60 cm 9.140,- 80cm 11.630,- 100 cm 13.140,- Aukalega fæst milliþil og . 3 hillur á 3.580,- FYRSTA FtOKKS FRA /rOnix HÁTÚNI6A BEYKJAVlK SlMI 552 4420 GOÐKAUP // Jr ¦ IJZig^ W \» m- y -Mm 'CBLss -bHv *B - 1 ^^% *¦• i i•¦ ¦ i ¦ —^ timnmmmm^.. -<)'<)¦ Wg Til sölu nokkrir lítio eknir Fiat Uno Arctic árgero 1993 Verð trá aðeins kr. 490.000 ITALSKIR BILAR HF. Skeifunni 17 - sími 588-7620 Góð greibslukjör til alltáb 36 mánaba rabgreioslur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.