Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 5 Fréttir Afnot lögreglunnar af þyrlum Landhelgisgæslunnar: Fyrst og fremst spurning um peninga - enginn með réttindi á minni þyrluna á bakvakt „Það getur komið upp sú staða að enginn maður með próf á minni þyrl- una sé tiltækur og því ómögulegt að senda hana í loftið ef t.d. lögreglan þarf skyndilega á að halda. Það eru bara tveir eða þrír menn með próf á þyrluna og enginn þeirra stöðugt á bakvakt," segir Helgi Hallvarðsson, yfirmaður Gæsluframkvæmda, í samtali við DV. Síðustu daga hefur verið rætt um að lögreglan hefði getað leitað að- stoðar Landhelgisgæslunnar og feng- ið minni þyrlu hennar síðasthðinn laugardag til að aðstoða við að elta bílinn sem á endanum lenti í árekstri undir Ingólfsfjalli þar sem þrennt lét lífið. Að sögn tekur minnst um 30 mínút- ur að koma minni þyrlunni í loftið. Það er ef maður er tiltækur á staðum og allt er í lagi. Hver flugtími með minni þyrlunni kostar um 40 þúsund krónur en stóra þyrlan en mun dýr- ari í rekstri. „Lögreglan getur beðið okkur um þyrlu hvenær sem er. Þetta er fyrst og fremst spurning um peninga. Það myndi einnig vera mjög dýrt að hafa mann stöðugt á bakvakt og ég held að lögreglan hafi ekki efni á því,“ segir Helgi. Böðvar Bragason, lögreglustjóri í Sigrún Þorsteinsdóttir: m : I Gyffi Kristjámson, DV, Akureyri: „Það er ekki útlit fyrir það að ég fari í framboð til embættis for- seta íslands," segir Sigrún Þorsteinsdóttir frá Vestmanna- eyjum en hún'l var í framboöi til embættisins :| gegn Vigdísi Finnbogadótt ' ur árið 1988. „Það á aldrei aö útiloka neitt en á þessari stundu bendir ekkert til aö ég fari fram. Þaö er þó ekki að minni þörf sé á framboði eins og mínu heldur eru mínar aö- stæður aðrar en áður. Á sínum tíma þegar ég bauð mig fram stóð hreyfing húmanista að framboð- inu en þessi hreyflng hefur ekki það bolmagn sem hún hafði þá,“ segir Sigrún. Það tekur minnst um 30 mínútur að koma minni þyrlu Landhelgisgæslunnar í loftið - það er að segja ef flugmaður er tiltækur á staðnum og allt er í lagi. DV-mynd. Reykjvaík, staðfesti þau orð Helga að við eftirfórina síðasta laugardag „Atburðarásin var slík að það var aðlögreglanhefðiekkiefniáaðkalla hefði þyrla breytt nokkru um hvem- aldrei tilefni til að kalla út þyrlu,“ þyrlu oft út. Hann taldi og vafasamt ig fór. sagði Böðvar Bragason. -GK SANYL Þakrennur fyrir íslenska veðráttu MFABORG ? KNARRARVOGI4 •:« 568 0755 Hjálpum Kiwanishreyfingunni ab hjálpa börnum sem eiga um sárt að binda vegna gebrænna vandamála. Kaupym K-lykÍISnn tll styrktar gebsjúkum 19. 21. október. Einnig er tekib á móti framlögum í síma 588 2700 Söfnunarfénu er að þessu sinni varið til kaupa á íbúð nálægt Barna- og unglingageðdeild Landsspítala íslands við Dalbraut í Reykjavík, fyrirforeldra sem taka þátt í meöferð barna sinna. Það sem safnast umfram íbúðarverðið fer til tveggja verndaðra vinnustaða á landsbyggðinni: Réttargeð- deildarinnar að Sogni og Plastiðjunnar Bjargs á Akureyri. SjOVA • ALMENNAR FARMASÍA h.f. Q TOLLVORU- GEYMSLAN HF RAFVEITA AKUREYRAR ÞQRSSTÍG 4 PÓSTHÓLF 518-602 AKUREYRI LYFJAVERSLUN ÍSLANDS H F. VIÐ HVETJUM LANDSMENN TIL AÐ TAKA VEL Á MÓTI KIWANISMÖNNUM Afltækni hf. Andrés, fataverslun Ábyrgð hf. Barnaverndarráð (slands Bifreiðastöð Reykjavíkur Breiðholtsapótek Brimrún hf. Bræðurnir Orm?son hf. Bændasamtök Islands Dún- og fiðurhreinsunin Eldsmiðjan hf. Endurvinnslan hf. Erna hf, gull- og silfursmiðja Eurocard á íslandi Félag bókagerðarmanna Fjölskylduþjónusta kirkjunnar Frón hf, kexverksmiðja Gallabuxnabúðin Gleraugnasalan Guðmundur O Helgason, sálfræðiþj. Gunnars Majones sf. Hampiðjan hf. Háaleitis Apótek Hárgreiðslustofa Brósa Hárgreiðslustofan Hödd Háspenna hf. Heimskringlan hf. Hekla hf. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Hlíf, lífeyrissjóður Holtsapótek Húsaklæðning hf. Húsnæðisstofnun ríkisins I Guðmundsson & Co hf. Iðnlánasjóður Innréttinga- og húsgagnasprautun Islenskir aðalverktakar sf. [slux hf. íspólar hf, heildverslun Japis hf. Johan Rönning hf. Jón Sigurður Karlsson, sálfræðingur Karl K. Karlsson hf. Kirkjuhúsið-Skálholtsútgáfan Kjötbúr Péturs sf. Kjöthöllin sf. Landgræðslusjóður Lárus Blöndal, sálfræðingur Læknastofa Hallgríms Lögfræðistofa Reykjavíkur - Skuldaskil Lögþing hf. Málflutningaskrifstofan Suðurlandsbraut Netagerð Guðmundar Sveinssona Nýja bíó hf. Plusmarkaðurinn Pósfur og sími R. Sigmundsson hf. Rakarastofan Dalbraut Reykjavíkurborg Ræsir hf. Safalinn Sautján hf. Sálfræðistofa Ragnheiðar Indriðad. og Rögnu Arnard. Sálfræðistofa Svanhvítar Björnsdóttur Sálfræðistofan, Laugavegi 105 Sálfræðistofan sf, Klapparstíg 25-27 Sigurjón Björnsson, sálfræðingur Snævars vídeó Stórar Stelpur, fataverslun Svarti Svanurinn Sveinbjörn Sigurðsson hf. Söluturninn JL-húsinu Tannlæknastofa Guðmundar Árnasonar Tölvumiðstöð sparisjóðanna Valdimar Poulsen hf. Vífilfell hf - Coca Cola á íslandi Þjóðleikhúsið Þumalína, búðin þín Örn Clausen Litabær sf. Nesapótek Einar Ingi Magnússon, sálfræðistofa Kjötsmiðjan hf. Kópavogsapótek Kópavogskpupstaður Marbakki - Istros hf. Fag-val, verktaki Sálfr,- og ráðgjafarþjón. Sæmundar Hafsteinss. Burkni, blómabúð Hafnarfjarðarkaupstaður Hvalur hf. íshestar hf. Tannlæknastofa Harðar Sigmarssonar Apótek Keflavíkur Brautarnesti H.M. verktakar hf. Iðnsveinafélag Suðurnesja Olíusamlag Keflavíkur og nágrennis Veghús, skiltagerð Ökuleiðir Flugfélagið Atlanta hf. Mosfellsbær Reykjabúið hf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.