Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 33- Fréttir Innrétting frá Miðási hf. Þar vinna þrettán manns við framleiðsluna. DV-mynd Sigrún Miöás hf. framleiðir innréttingar: Haf a náð tíunda hluta markaðarins Sgrún Björgvinsdóttir, DV, Egflsstöðum: „Mestu máli skiptir aö við erum alltaf með sama fólkið og þar er mik- il reynsla og þekking sem nýtist okk- ur vel," sagði Guðlaugur Erlingsson, framkvæmdastjóri Miðáss hf. á Eg- ilsstöðum, en fyrirtækið var með opið hús á degi iðnaöarins fyrir skemmstu. Miðás framleiðir innréttingar sem vakið hafa athygli. Guðlaugur segir að Miðás sé með 10% markaðshlut- fall á landinu ef miðað er við þá sem eingöngu eru í innréttingasmíði. Mestur hluti framleiðslunnar fer á markað á höfuðborgarsvæðinu. Mið- ás rekur verslun að Ármúla 17 og hefur verðið ekki hækkað síðustu ár. í framleiðslunni á Egilsstöðum vinna 13 starfsmenn og þrír í Ármúlanum. Dagsbrún segir upp kjarasamningum: Iðnaðarmenn ætlaaðbíða Á fjölmennum fundi í Verka- mannafélaginu Dagsbrún í gær var ákveðið að fela srjórn félagsins að segja upp gildandi kjarasamningum. Þar með hafa tvö verkalýðsfélög, Baldur á ísaflrði og Dagsbrún, tekið þessa ákvörðun. Þing Verkamanna- sambandsins verður haldið í næstu viku þar sem kjarasamningarnir verða eitt af aðalmálum þingsins. „Við verðum með stjórnarfund um kjarasamningana í næstu viku. Tónninn í okkar fólki er einróma. Það hafa allir fengið meira en við sem fyrst sömdum," sagði Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunar- mannafélags Reykjavíkur, í samtali við DV í morgun. „ Við höfum auðvitað rætt þessi mál en það hefur engin ákvörðun verið tekin um hvað gert verður. Við mun- um halda fund í byrjun nóvember og svo vilja menn líka sjá hvað Verkamannasambandið gerir í stöð- unni," sagði Þorbjörn Guðmundsson hjá Samiðn í samjtali við D.V í morg- un. Gera má ráð fyrir að sú ákvörðun sem tekin verður á þingi Verka- mannasambandsins um hvort kjara- samningum verður sagt upp eða ekki geti orðið mótandi fyrir önnur lands- sambönd og launamannafélög. Guómundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar, leggur til uppsögn samningaáfundinumígær. DV-myndBG Leikhús LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew LloydWebber Sunnud. 22/10,40. sýn., kl. 21, lös. 27/10, lau. 28/10 kl. 23.30. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Lau. 21/10 kl. 14, uppselt, sunnud. 22/10 kl. 14, uppselt, og kl. 17, fáein sæti laus, lau. 28/10 kl. 14, sun. 29/10 kl. 14. Litla svið kl. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju Föstud. 20/10, uppselt, lau. 21/10, uppselt, fim. 26/10, uppselt, lau. 28/10, örfá sæti laus Stórasviðkl.20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson 5. sýn. lau. 21 /10, gul kort gilda, 6. sýn. I im. 26/10, græn kort gllda, 7. sýn. sun. 29/10, hvítkortgllda. Stóra svið kl. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fös. 20/10, lau. 28/10, fös. 3/11. Samstarfsverkefni: Barflugurnar sýna á Leynfbarn- umkl. 20.30. BAR PAR efllr Jlm Cartwright Forsýnlng föstud. 21/10 kl. 21, uppselt, frumsýnlng lau. 21/10 kl. 20.30, uppselt, lös. 27/10, lau. 28/10, örfá sæti laus. Tónleikaröð LR: Alltaf á briðjudögum kl. 20.30. Þrl. 24/10 24. október hópurinn. Miðaverð800. Þrl. 31/10. Tónlelkar - Krlstinn Slgmundsson. Mlðaverð 1.400 kr. Tónleikar: Jónas Árnason og Keltar Lau. 21/10 kl. 16.00. Miðav. 1000. Mlðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga trá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um i sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækífærlsgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. IPFsl'jenska óperan Sími 551-1475 Sýning laugard. 21. okt., laugard. 28. okt. Sýnlngar hefjast kl. 21.00. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag til kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA í m )i WÓDLEIKHÚSID Sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00. ÞREKOGTÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson i kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, limmtud. 26/10, aukasýning, Brfá sætl laus, Id. 28/10, uppselt, f Id. 2/11, nokku r sæti laus, Id. 4/1 i, uppselt, sud. 5/11, sud. 12/11. STAKKASKIPTI eflir Guömund Steinsson Ld. 21 /10,föd. 27/10. Takmarkaður sýningafjðldl. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Frumsýning á morgun kl. 13.00, uppselt, sud. 22/1 Okl. 14.00, uppselt, sud. 29/10 kl. 14.00, ðriá sæti laus, sud. 29/10 kl. 17.00, nokkur sætl laus, Id. 4/11 kl. 14.00, ðriá sætl laus, sud. 5/11 kl. 14.00, nokkur sætl laus, Id.11/11. Litlasviðiðkl. 20.30. SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 6. sýn. Id. 21/10,7. sýn. sud. 22/10,8. sýn. 26/10,9. sýn.sud. 29/10. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir JimCartwright í kvöld, uppselt, mvd. 25/10, Id. 28/10, upp- selt, mvd. 1 /11, Id. 4/11, nokkur sæti laus, sud.5/11. Mlðasalan er opln alla daga nema mnnu- daga frá kl. 13-18 og fram að sýnlngu sýn- ingardaga. Einnig simapjónusta Irá kl. 10 vlrkadaga. Grelðslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Simi miðasölu: 5511200 Sími skriistofu: 5511204 VELKOMIN ÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Fréttir Líkamsárás: Tveggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í gær Kristái - S.H. Styrmisson í tveggja ára fang- elsi fyrir stórfellda Ukamsárás og tilráun til nauðgunar. Þá verður Kristinn að geiða fórnarlambi sín- um 500 þúsund krónur í miskabæt- ur og er það heimingi rninna en dæmt var i héraðsdómi. Að öðru leyti stendur sá dómur obreyttur. Með dómnum þykir sannað að Kristinn hafi veitt konu vinar síns alvarlega höfuðáverka þegar þau voru á ferð við Rauðayatn í jíui í sumar, Þá mun hann hafa reynt að komavuja sínuin fram við kon- una. Hinn dæmdi taldi að dómur hér- aðsdoms hefði yeriö 7of strangur vegna þess að konanhafi áður hlot- ið höfuðmeiðsl við fall úr bfl. Hæstiréttur taldi „ekki fylÍUega sannað að sprungur í höfuðkúþu kæranda, sem geirtdust á róntgen- myndum, stafi frá atiögunni," eins og segir í dómnum. Varð það tii að% dregið var úr miskabótunum. Hæstíréttur taldi nins vegar lík- amsárásina stórfellda og sannað að Kristinn hefði reynt að koma viba sínura frara við konuna. Kristjnn verður og að greiða ailan sakar- kostnað. -GK nsssas 9 0 4-1 T 0 0 Verð aöeins 39,90 mín. 1} Fótbolti 2 Handbolti 3 Körfubolti 4' Enski boltinn 5 ítalski boltinn J>J Þýski boltinn f?! Önnur úrslit III NBA-deildin lj Vikutilboð stórmarkaðanna 2 Uppskriftir lj Læknavaktin 8 Apótek JLj Dagskrá Sjónvarps [2] Dagskrá Stöðvar 2 3 i Dagskrá rásar 1 ffjf Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 Myndbandagagnrýni J5] ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndbóndin mmmmmmh Ell Krár 2 Dansstaðir 2| Leikhús 4 Leikhúsgagnrýni tÍJBíó 61 Kvikmyndagagnrýni ^^pfnningsnöiTier JJ Lottó 'Í2j Víkingalottó ,;3-l Getraunir gfcilllli lœrai 9 0 4-1700 Verð aðeíns 39,90 mín

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.