Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 31
+ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 39 Kvikmyndir laugarAs Sími 553 2075 APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (Tho River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris fThe Right Stuff). Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.20. DREDD DÓMARI S T A L L 0 N E Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekifi að hluta til á Islandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Syivester, StaUone er Dredd dómari. Sýndkl.5,7,9og11. MAJOR PAYNE Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana. Þarmig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Sýndkl. 5og11. m Sími 551 6500 - Laugavegi 94 TÖLVUNETÍÐ Taktu þátt í net- og spurningaleiknum á alnetinu, þú gætir unnið þér inn boðsmiða á Netið og Netboli. Heimasíða http://WWW.Vortex.is/TheNet 10% afsláttur af SUPRA-mótöldum hjá APPLE, ti] 1. nóvember fyrir þá sem framvísa bíómiðanum „THE NET„ Lasnum af neðanverðri getraun, ásamt bíómiða, skal skilað í APPLE-umboöið hf. Skipholti 21, í siðasta lagi 27. október 1995 Verðlaun: Macintosh PowerBook 150 að verðmæti 118.000.- kr. Sýndkl.5,7,9og11. B.i. 12 ára. KVIKIR OG DAUÐIR Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. f T)X\ t SonyDynamic * WJ Digital Sound. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ***1/2 HK, DV. ***1/2 ES, Mbl. 'k'k'k'k Morgunp. -kirk-k Alþýðubl. Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.50. EINKALÍF Sýnd kl. 11.10 Sfðustu sýningar. iktu þatt i Net-spurnin á Alnetinu. Heimasíða http://www.vortex.is/TheNet Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubfós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. IDCOMonr.lMM Sfmi 551 SOOO íe^riira71:M«lil»M«rilit. BALTASAR Frumsýning: MURDER IN THE FIRST Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. OFURGENGIÐ The Power Rangers eru lentir í Regnboganum. Myndin hefur farið sigurför um allan heim og nú er hún loksins komin til Islands. Hasaj og tæknibrellur af bestu gerð. Þessari máttu ekki missa af. Aðalhlutverk: Karen Ashley, Johnny Young Bosch, Steve Cardenas. Sýnd kl. 5og7. BRAVEHEART •kýrkV2 SV, rvírjí! 'k'k'k EH, Morgunp. Sýndkl. 5, 9og 11. DOLORES CLAIBORNE Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. THE ROCKY HORROR PICTURE SHOW Miðnætursýning Föstud. og laugd. SALKAVALKA Sýnd kl. 9. LAND OG SYNIR Sýndkl. 11. f-SlS'l f Sony Dynamic w-W1*3 DigitalSound. Þú heyrír muninn Sviðsljós Anthony Quinn skipað að fjarlægja nærbuxurnar Eiginkona leikarans góðkunna Anthonys Qu inns krafðist þess fyrir rétti í vikunni að hann fjarlægði öll fótin sín, þar á meðal nærfotin, úr íbúðinni sem þau eiga í New York. Anthony og kona hans, hin ítalskfædda Iolanda, voru gift í 30 ár en nú vill hún skilnað frá bónda sinum vegna þess að hann eignaðist barn með miklu yngri konu. Anthony er áttræður, Iolanda er á sextugsaldri en ekki fylgir sögunni hve gömul ástkona hans, Kathy Benvin, er. Iolanda vill fá umrædda íbúð, sem er í áusturhluta New York borgar og í eru sjö svefnherbergi og átta baðher bergi. Aö sögn lögfræðings Iolöndu hefur Ant hony ekki sofið í íbúðinni í átta mánuði og þess vegna beri eiginkonunni að fá hana. Leikarinn aldni og kærastan og tveggja ára dóttir þeirra búa hins vegar i hundraö fermetra íbúð. Lögfræð ingur frúarinnar segir Anthony aðeins vilja íbúð ina til að ergja eiginkonuna en lögfræðingur hans segir hann bara vilja lifa i sátt og samlyndi við guð og menn. Iolanda vill enn fremur að graflst verði fyrir um hve miklu fé Anthojiy hefur eytt frá því hann fór að búa með Kathy. Sjálf fær Io landa um 200 þúsund krónur á viku í eyðslufé frá Anthony. Anthony Quinn stendur í leiðinda skilnað armáli við konuna. r ^i HASKOLABIO Sími 552 2140 Stærsta mynd arsins er komm. Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stuff). Sýnd kl. 5,6.40,9 og 11.35. FLUGELDAR ÁSTARINNAR Mikilfeneleg margverölaunuö fiölskvldunnar se ISAMWÁÚm SAAÍW09W SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 BRIDGES OF MADISON COUNTY ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ Sýndkl. 4.45,6.45, 9 og 11. Sýnd i sal 2 kl. 6.45 og 11. HUNDALÍF M/fslensku Sýnd kl. 5 og 9.15. DIE HARD WITH A VENGEANCE M/fslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7.15. Sýndkl. 6.50,9 og 11.10. B.i. 16ára. igeldasýningar sinar. Til að hii 19 ára Chi megi erfa ölskylduauðinn verður luin aö :ist vent karlmaöur. Hún verðu ]>vi nauöuf! viljug að hakla igeldakeppni þar som vonbiðlai 'iinar þurfa ao svna gefu sina i Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10 Verð kr. 400. JARÐARBER & SÚKKULAÐI Nærgöngul og upplifgandi mynd frá Kúbu sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta ertenda kvikmyndin í ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg lifsviðhorf sem i hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýndkl. 7 og 9. Verð 400 kr . VATNAVERÖLD Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga lika. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfí kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýndkl. 5, 7.30, 9.15 og 11. INDÍÁNINN í STÓRBORGINNI Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýnd kl. 5. FRANSKUR KOSS Sýnd kl. 11.Verð400kr. Síðustu sýningar. BÍÓIIÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 WATERWORLD CASPER Með íslensku tali. Sýnd kl. 4.50 og 7.10. ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tima, nieð risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið i magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. ,Mynd sem þú hefur ekki emi á að missa af Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýndkl. 4.45,6.45, 9 og 11. B.i. 12ára. NEI, ER EKKERT SVAR Sýnd kl. 6.50 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST WHILE YOU WERE SLEEPING $mm wuoat wu. wij>ian Sýnd5, 9.10 og 11.10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. BAD BOYS Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. ? llllllllll III IIIIIIIIIIIIIÍ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 KVIKIR OG DAUÐIR HLUNKARNIR P«.m«ie1?ealoro#Í i*-Th0M!ghty»«ekÍ# Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýndkl.7,9og11.10 ÍTHXB.Í. 16ára. Sýndkl. 5og7 ÍTHX. HUNDALÍF Sýnd m/fslensku tali kl. 5. UMSÁTRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 Sýnd kl. 9 og 11 f THX. B.i. 16 ára. tlllllllllllllllllllllllllli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.