Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Málverk ,• íslensk myndlist. Málverk eftir: Kjarval, Jón Engilberts, Pétur Friðrik, Tolla, Hauk Dór, Veturlióa, Kára Ei- ríks, Jón Reykdal, Þórð Hall o.fl. Rammamióstöðin Sigtúni 10,5111616. Innrömmun • Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616. Nýttúrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Innrömmunarefni til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. Tölvur Tökum í umboðssölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantaralltaf allar PC-tölvur. • Vantar allar Macintosh-tölvur. . Opið 10-18 og lau. 11.00-14.00 Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.______________________________ 486 DX tölva óskast í skiptum fyrir M. Benz 280 S '75, í góðu lagi, sk. '96, at- hugasemdalaust. Upplýsingar í síma 552 0277 eftirkl. 18.________________ Macintosh tölva og nýr prentari, Desk writer, ásamt fáeinum diskettum til sölu. Staðgreiðsla, tækifærisverð. Upp- lýsingar í síma 562 2627. Tölvukaplar, prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaóur fyrir PS, ^PC og Machintosh. Ortækni, Hátúni 10, sími 552 6832. Leikjatölva óskast, þarf helst að vera ódýr, Nintendo eða önnur tengd sjónvarpi. Upplýsingar í síma 464 1004 eftir kl. 19._________________________ Til sölu Nintendo leikjatölva. 13 leikir fylgja. Verð 9500 kr. Upplýsingar í síma 587 9837. Sjónvörp Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188. Sjónvarps- og loftnetsviðgeröir. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- oghelgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. í Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733. Video-viögeroir.Gerum við allar tegund- ir af videotækjum, fljót og góó þjónusta. Rafeindaverk, Laugavegi 178 (Bol- holtsmegin). Sími 588 2233. ccry Dýrahald Gefins. Yndislegur 12 vikna hvolpur óskar eftir kærleiksríku heimili. Líklega scháffer-íslenskur blendingur. Uppl. í sima 551 1043 og 553 1859. Gefins hvolpar. Gullfallegir hvolpar, undan golden retriever-tik, fást gefins á gott heimili. Uppl. i slma 551 8155. I^h Hestamennska Reiölatnaöur. Vorum að taka upp nýja sendingu af hinum vinsæla reiðfatnaði frá gæðamerkinu Mountain Horse. Þrjár gerðir af úlpum i sægrænum, blá- um og vínrauóum lit. Einnig skór og legghlífar í brúnum og svörtum lit. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Mountain Horse sérhannaður reiðfatn- a.ður fyrir vandláta. Hestamaðurinn, •^Armúla 38, Rvík, sími 588 1818. Póstsendum. 8 v. stór og gullfallegur jarpur klár- hestur til sölu, hentugur keppnishest- ur, einnig brún 6 v. stórmyndarleg hryssa undan Hirti frá Tjörn, magnað reiðhross. Sími 4213264 á kvöldin. Gott vélbundið hey óskast, gjarnan í skiptum fyrir góðan fjöldskylduhest. Uppl. í síma 587 1312. Björn. Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega norður, vel útbúinn bfll. Sólmundur Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134. Tek hesta í frumtamningu frá 10. nóvember í 1 mánuð, gott verð. Upplýs- ingar i síma 486 3354, Sirpa. ðfo Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa 1DV stendur þér til boða að koma með hjólið eóa bflinn á staðinn og við tökum mynd (meóan birtan er góó) þér jið kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Vélsleðar Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, simi 587 6644. Kerrur Fólksbílakerra til sölu. Nýuppgerð. Uppl. i síma 588 6766. Tjaldvagnar Complet tjaldvagn, árg. '92, til sölu. Uppl. i sima 587 9058 e.kl. 18. Jón. fl^ Sumarbústaðir Bústaöir til leigu rétt utan við Reykjavik, 50 m2 að stæró, með öllum búnaði. Henta fyrir smáveislu eða til hvildar. Uppl. í síma 557 8558._______________ Viltu dekra viö fjölskylduna? Sumarhús með öllum þægindum til leigu. Heitir pottar, sauna, sjónv. o.fl. S. 452 4123 og 452 4449. Glaðheimar, Blönduósi. X Byssur Rjúpnaskot, rjúpnaskot á tilboöi. Vió bjóðum nú hin vinsælu Kent (Top Mark) haglaskot á frábæru verði. 36 g á 690 kr. 40 g á 740 kr. Líttu inn, mikið úrval. Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090. Fabarm Euro 3, ein léttasta hálf- sjálfvirka 12 ga. haglabyssan í heimin- um. Dreifing: Sportvörugerðin, sími 562 8383. _________________ Remington á rjúpuna! Remington ShurShot haglaskot, 36 grömm, nr. 4, 5 og 6. Frábært verð. Utilíf, 581 2922, Veióihúsið, 561 4085. Fasteignir Öska eflir að kaupa bílskúr á höfuóborg- arsvæðinu. Allar stærðir koma til greina. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60457. # Fyrírtæki Erum meö fjölmörg spennandi og vel rekin fyrirtæki á söluskrá. Hafðu endi- lega samband við okkur hjá Fyrirtækjasölu Hóls, í síma 551 9400. ^ Fyrir skrifstofuna Vegna breytinga er til sölu nýuppgeró og h'tió notuð Mita-DC ljósritunarvél. Prentar báðum megin, stækkar og minnkar. Verð 80 þ. stgr. S. 552 6125. & Bátar Eberspácher hitabl., 12 og 24 V. Nýjar geróir, betra verð. Einnig forþjöppur, spíssa,dýsur o.m.fl. Sérpöntunarþjón- usta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Frystigámur til sölu. Upplýsingar í síma 451 3179 e.kl. 18. Varahlutir Bílaskemman, Völlum, Olfusi, 483 4300. Audi 100 '82-85, Santana '84, Golf'87, Lancer '80-'88, Colt '80-91, Galant '79-87, L-200, L-300 '81-84, Toyota twin cam '85, Corolla '80-'87, Camry '84, Cressida '78-'83, Celica '82, Hiace '82, Charade '83, Nissan 280 '83, Bluebird '81, Cherry '83, Stanza '82, Sunny '83-'85, Peugeot 104, 504, Blaz- er '74, Rekord '82-85, Ascona '86, Monza '87, Citroén GSA '86, Mazda 323 '81-85, 626 '80-'87, 929 '80-'83, E1600 '83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude '83-87, Civic '84-'86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 '82, Lancia '87, Subaru '80-91, Justy '86, E10 '86, Volvo 244 '74-84, 345 '83, Skoda 120, 130 '88, Renault 5TS '82, Express '91, Renault 9 '85, Uno, Panorama, Regata '86, Ford Sierra, Escort '82-84, Orion '87, Fiesta '86, Willys, Bronco '74, Isuzu '82, Malibu '78, Plymouth Volaré '80, Reliant '85, Citroén GSE Pallas '86, vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19,___________________________ • Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Felgur í flestar geróir. Eigum til nýja og notaða varahluti í eftirtalda bíla: Mazda 323, 626, 929, Accord, Aries, Audi 100, Benz 126, 190, BMW 300, Bronco II, Camry, Cabstar, Carina E, II, Charade, Cherokee, Civic, Colt, Corolla, Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce, HiJet, Hyundai, Exel. Pony, Scoupe, Jetta, Justy, Kadett, 1^200, L- 300, Lada, Lada Sport, Lancer, LandCruiser, Isuzu pickup, 4 d., Laurel, Legacy, Micra, Nissan 100 NX, Nissan coupé, Ascona, Corsa, Rekord, Vectra, Peugeot 205, 405, Prelude, Pri- mera, Pulsar, Renault 4, 9 og Clio, Rocky, Saab 9000, Samara, Sierra, Space Wagon, Subaru, Sunny, Swift, Tercel, Topaz, Transporter, -Tredia, Trooper, Vanette, Vento, Vitara, Volvo. Visa/Euro raðgr. Sími 565 3323. (OPIB (WIIWII H fft<\ 1 ^j! ;IL s 311* i tyssir ^Þrjár sexur! Það getur ekkert slegið það út, Mummi Venjulega ekki en í dag er það ein samsetning sem er betri og það er ... /... tveir tvistar^ l og ein f mma. ) t;^ m $\ Jæja, Tína, ég er að hugsa um að skipa Flækjufót í forystuna í dag. Jæja, svo þú hefur loksins áttað þig á því að hann er frábær stjórnandi! Nei ... hann er sá eini sem skuldai mér ekki peninga siðan úr pókerspilinú í nótt. T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.