Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 13 Fréttir Uppsögn kjarasamninganna: Félagsdómur verður að skera úr um lögmæti aðgerða - segir Hrafhhildiir Stefánsdóttir, lögfræðingur VSÍ „Ef verkalýðsfélögin fara almennt aö segja upp kjarasamningum á þeim forsendum sem talsmenn þeirra ræöa um er komin upp hörð deila um lögmæti uppsagna samninganna. Einnig um lögmæti hugsanlegra að- gerða verkalýðsfélaganna því tengd- um og þá verðum við að fá úr því skorið hvað gildir. Það er gert með því að vísa málinu til félagsdóms. Ég fæ ekki séð að nein önnur leið sé fær til að fá skorið úr deilunni," sagði Hrafnhildur Stefánsdóttir, lögfræð- ingur Vinnuveitendasamhandsins, í samtali við DV. Benedikt Davíösson, forseti ASÍ, sagði í samtali við DV að hann hefði undir höndum álit virtra lögmanna um að forsendur í almennum lögum og almennum réttarvenjum geri það að verkum að hægt sé að losa samn- inga ef almennar forsendur hafi brugðist. Um þetta eru uppi deilur milli lögmanna og sagði kunnur lög- fræðingur í samtali við DV í gær að hann teldi það afar langsótt hjá verkalýðshreyfingunni að ætla að segja kjarasamningum upp á þeim forsendum sem talað hefur verið um. „Við höfum oft sagt það að uppsögn kjarasamninganna er bara á borði launanemdar. Samkvæmt ákvæðum kjarasamninganna er það launa- nefndin ein sem getur tekið ákvörð- Garðveisla var haldin á Flateyri á dögunum í tilefni þess að lokið var við að koma þar upp leiksvæði fyrir börn. Myndin er tekin við það tækifæri. Það voru foreldrar sem tóku sig saman um að koma svæðinu upp og höfðu' veg og vanda af framkvæmdinni. DV-mynd Guðmundur Sigurðsson Margir taka þátt í útboöum varnarliðsins: Kaup á vöru og þjónustu gef in frjáls - en ekki framkvæmdir á veUinum Ægir Már Kárascm, DV, Suðumesjum: Á annan tug íslenskra aðila hafa tekið þátt í útboðum á undanfórnum vikum um kaup varnarhðsins á Keflavíkurflugvelli á vöru og þjón- ustu. Fyrirtæki sem og einstaklingar hta. á varnarliðið á KeflavíkurfiugveUi sem gullnámu. Samkvæmt heimild- um DV er þar um að ræða verkefni upp á á annað hundrað milljónir á ári. Öll verkefni, sem eru umfram 1,6 milljónir, verðá boðin út en þau sem eru undir þeirri upphæð getur varnarliðið ákveðið sjálft án útboðs. Samningar um kaup varnarliðsins. á vöru og þjónustu hafa verið gefnir frjálsir. ÖUurn þeim sem áhuga hafa á slíkum viðskiptum við varnarliðið er geflnn kostur á að taka þátt í út- boðum uppfylli þeir ákveðin efnisleg skilyrði. Aður þurfti varnarliðið að sækja til utanríkisráðuneytisins sem tilnefndi einn eða fleiri verktaka sem varnarliðið mátti semja við. Með þessum breytingum fær varn- arliðið hagstæðustu kjörin með sam- keppnisútboðum. Engar breytingar verða gerðar á verklegum framkvæmdum. Þar hafa risarnir á Keflavíkurflugvelli, ís- lenskir aðalverktakar og Keflavíkur- verktakar, flestöll þau verkefni. un um uppsögn samninganna og þá ið að undanförnu um forsendur þess samninganna. Það þarf mun meira aðeins ef verðlagsforsendur hafa að segja samningunum upp er að til og ég fæ ekki séð að forsendur breystfráþvísemrætterumísamn- mínu mati pólitísk. Ég sé ekki að hún samninganna séu brostnar," sagði ingunum.Súumræðasemhefurorð- breyti nokkru lagalega um gildi Hrafnhildur Stefánsdóttir. Leitin að orti f Av DV efnir til teiknisamkeppni Jnj meðal krakka á grunnskólaaldri. * Viðfangsefnið er jólakort DV og þurfa innsendar myndir því að vera í lit og tengj ast j ólunum. Vinningsmyndin verður notuð sem jólákort DV 1995. Glæsileg verðlaun í boði fyrir jólakort DV: FyrStU Verðlaun: Sharp QT-CD 45H ferðatæki með géislaspilara, segulbandstæki og útvarpi frá Hljómbæ að verðmæti kr. 19.900 Önnur Verðlaun: Sharp WQ-T205 ferðatæki með tvöföldu segulbandstæki frá Hljómbæ að verðmæti kr. 9.870 ÞríðjU Verðlaun: Luxor 9018 útvarpsvekjaraklukka frá Hljómbæ að verðmæti kr. 6.100 Skilafrestur er til föstudagsins 10. nóvember nk. Utanáskrift er: DV-jólakort, Þyerholti'll, 105 Reykjavík fr %*:<,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.