Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 29
í FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 Fjölmargir loikarar taka þátt f Trójudætrum í lönó. Tróju- dætur Iðnó er aftur orðið vettvangur leikbókmenntanna eftir að Hvunndagsleikhúsið hóf sýning- ar á Trójudætrum Evrípídesar. Leikrit þetta er af mörgum talin áhrifamesta lýsing á stríði þjóða og þeim skelfingum sem ævin- lega fylgja í kjölfarið. Að sýningunni" standa um fimmtíu listamenn og er leik- stjóri Inga Bjarnason. Með helstu hlutverk fara Bríet Héð- insdóttir, Helga E. Jónsdóttir, Sigrún Sól Ólafsdðttir, Halla Margrét Jóhannsdóttir, Gunnar Gunnsteinsson og Hinrik Ólafs- Sýningar son. Kðrverkið í þessum harmleik er mjög viðamikið og eru þau í höndum leikara, söngvara og dansara. Næsta sýning er í kvöld en áætlaðar voru sex sýn- ingar í október. Síðan verður þráðurinn tekinn upp næsta vor og verkið æft upp og bætt við Jötuninn eftir Evrípídes og þessi tvö verk síðan sýnd á Karlar og jafnrétt- isbarátta er þema dagsins á Kynlegum dögum SHÍ. Tveir fyrirlestrar verða kl. 12 i stofu 101 í Odda undir yfirskriftinni Hlutverk og staða í jafnréttisbaráttunni og kl. 21.00 á Sóloni íslandusi verða fjórir fyrirlestrar undir yfir- skriftinni Kynlaus veröld. Mannréttindi - hagur fj'öl- skyldunnar Haustvaka KÍ verður haldin 21. október 1995 á Grand Hótel og hefst hún kl. 9.30. Málþing um miöborg Reykjavíkur Reykjavíkurborg efnir til mál- þings um miðborg Reykjavíkur — framtíðarsýn — á Hðtel Borg á morgun kl. 10.00. Samkomur með Christopher Alam Þessa dagana standa yfir sam- koma í húsakynnum Vegarins, Smiðjuvegi 5, með Christopher Alam. Næstu samkomur eru í kvöld og ahnað kvöld kl. 20.00. Samkt omur Félagsvist verður í Risinu í dag kl. 14.00 á vegum Félags aldraðra í Reykjavík. Göngu- Hrólfar fara á morgun frá sama stað kl. 10.00. Hana nú Laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður farin í fyrra' málið kl. 10.00 frá Gjábakka. t KIN -leikur að Itera! Vinningstölur 19. október 1995 2*5»13«16«17»18«19 Eldri úrslit á símsvaia 568 1511 Hunang á Kaffi Reykjavík Kaffi Reykjavík er einn vinsælasti skemmtistaður borgarinnar um þessar mundir og er hann til húsa í gömlu og virðulegu húsi í gamla bænum. Þar er nú boðið upp á lifandi tónlist á hverju kvöldi. i gærkvöld sáu Útlagarnir um að skemmta gestum staðarins en i kvöld er það danssveitin Hunang sem mun sjá um að koma fólki i stuð. Þar fer Skemmtanir fremstur í flokki Karl Örvarsson söngvari Hunang verður bæöi i kvöld og annað kvöld en á sunnudagskvöld verður bróðir Karls, Grétar Örv- arsson, í sviðsljósinu en hann mun þá skemmta ásamt hinni vinsælu söngkonu, Siggu Bein- teins. Hungang er fimm manna hljómsveit sem leikur á Kaffi Reykjavík í kvöld og annað kvöld. Vegir hálir á heiðum Á Vestfjörðum er hafinn mokstur í A-Barðastrandarsýslu og einnig á Hrafnseyrarheiði og búist við að þar opnist fljótlega. Ófært er um Eyrarfjall í Isafjarðardjúpi og verð- Færð á vegum ur því að aka út fyrir Reykjanes. Annars eru flestir vegir vestra fær- ir. Ófært er um Þverárfjall á milli Húnavatnssýslu og Skagafjarðar og einnig Axarfjarðarheiði og Hellis- heiði eystri en jeppafært um Lág- heiði, Hólssand og Mjóafjarðarheiði. Víða eru vegir hálir, einkum á heið- um, sist þó á Suður- og Suðaustur- landi. Astand G3 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát H ðxulþungatakmarkanlr Q} £kaörStÖÖU m Þungfært © Fæft 5a"abílUm Máni Snær Litli drengurinn á myndinni, sem fæddist á fæðingardeild Land- spítalans 9. október kl. 12.34, heitir Barn dagsins Máni Snær. Hann var við fæðingu 3510 grömm aö þyngd og 51 sentí- metra langur.* Foreldrar hans eru Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir og Örn Þor Guðjónsson og er hann fyrsta barn þeirra. Paul Verhoven leiðbeinir Eliza- bet Berkley. Evrópufrumsýn- ing á Showgirls í dag verður Evrópufrumsýn- ing á Showgirls í Sam-bíóum en stutt er síðan þessi umdeilda kvikmynd Paul Verhoevens var frumsýnd í Bandaríkjunum. Mikið er búið að fjalla um mynd- ina í fjólmiðlum vestra og er að- alástæðan fyrir mikilli umfjöll- un sú að þetta er fyrsta ameríska „stórmyndin" sem er bönnuð innan 17 ára en myndin er djörf lýsing á lífi dansstúlkna í Las Vegas. Leiksrjórinn Paul Verhoeven og handritshöfundurinn Joe Eszterhas eru ekki óvanir því að hneyksla með djörfum atriðum en saman stóðu þeir að gerð Basic Instinct sem gerði Sharon Kvikmyndir Stone að stórstjörnu. í aðalhlut- verki myndarinnar er ðþekkt stúlka, Elizabeth Berkley, sem heyir hér frumraun sína í kvik- myndum. Þekktari leikarar eru í öðrum hlutverkum. Má þar nefna Kyle MacLaghlan, Gina Gershon og Robert Davi. Nýjar myndir Háskólabíó: Jarðarber og súkkulaði Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Hlunkarnir Bíóhöllin: Vatnaveröld Bíóborgin: Brýrnar í Madison- sýslu Regnboginn: Ofurgengið Stjörnubíó: Kvikir og dauðir Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 252. 20. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan.dollar Dönskkr. Norskkr. Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini Þýskt mark It. Ilra Aust. sch. Port. escudo Spá. peseti Jap. yen írsktpund SDR ECU 64,350 101,260 47,910 11,7540 10,3620 9,5130 15,1630 12,9910 2,2188 56,0500 40,7700 45,6800 0,04016 6,4880 0,4328 0,5273 0,63960 103,490 96,42000 83,6400 64,670 101,780 48,200 11,8170 10,4190 9,5650 15,2530 13,0650 2,2322 56,3600 41,0200 45,9200 0,04040 6,5280 0,4354 0,5305 0,64340 104,130 97,00000 84,1500 64,930 102,410 48,030 11,7710 10,3630 9,2400 14,9950 13,2380 2,2229 56,5200 40,7900 45,6800 0,04033 6,4960 0,4356 0,5272 0,65120 104,770 97,48000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan r~ T"- 3" F" i" l!* ? T~ P rr w JT ir ¦ y. ;4 %T rr /* n \w 57" 2F Lárétt: 1 athuga, 6 féll, 8 aur, 9 virði, 10 balann, 12 ullarkassi, 14 tanga, 16 gangfiötur, 17 vígi, 19 fjöldi, 20 utan, 21 peninga, 22 mjúk. • Lóðrétt: 1 sívalningur, 2 orka, 3 bind- ur, 4 umhyggjusamir, 5 leiði, 6 byr, 7 boröaði, 11 hraðinn, 13 höku, 15 ös, 18 róti, 19 átt. Lausn á slðustu krossgátu. Lárétt: 1 storms, 8 verja, 9 er, 10 eik, 11 úlfa, 12 stappan, 14 kisu, 16 arg, 17 jól, 19 runa, 21 al, 22 ótrúr. Lóðrétt: 1 sveskja, 2 teiti, 3 orka, 4 rjúpur, 5 mal, 6 sefar, 7 krangar, 13 paur, 15 sló, 18 61, 20 nú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.