Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 Iþróttir unglinga Islandsmótið í handbolta - 4. flokkur karla, 1. deild: Stef nan tekin á alla titla sem í b - segir Alfreð Finnsson, fyrirliði 4. flokks KR, eftir sigur í 1. umferð íslandsmótsins Fyrsta umferð íslandsmótsins í handbolta í 4. flokki, 1. deildar karla fór fram í Laugardalshöllinni 14. okt- óber. Keppnin var mjög spennandi og lofar góöu fyrir framhaldið í ís- landsmótinu. KR-strákarnir sigruðu og var það leikurinn gegn Fram, sem endaði 15-15, sem dugði KR til sigurs í þessari fyrstu umferð. Fram-KR 15-15 Þetta var mjög spennandi leikur frá upphafi til enda. Jafhteflið dugði KR tíl sigurs í mótinu. Mörk KR: Ásgrím- ur Sigurðsson 8, Alfreð Finnsson 4, Umsjón Halldór Halldórsson Skúli Harðarson 1, Sigurður Bene- diktsson 1 og Eiríkur Lárusson 1 mark. Mörk Fram: Níels Reynisson 7, Hreiðar Jakobsson 4, Baldur Knúts- son 2 og Gauti Guðnason 2 mörk. Frábær leikur hjá strákunum. Meira af svo góðu. AHreð Finnsson, fyrirliði 4. flokks KR, er bjartsýnn á framhaldið í ís- landsmótinu. Úrslit annarra leikja ÍR-Fylkir......................................31-16 Fram-Víkingur...........................24-12 KR-ÍR...........................................19-11 Fylkir-Fram................................19-23 Víkingur-KR...............................14-21 ÍR-Fram.......................................26-18 Fylkir-Víkingur..........................23-22 Fram-KR......................................15-15 Víkingur-ÍR..........................:......18-36 KR-Fylkir....................................29-14 Lokastaðan: KR......................4 3 1 0 84-54 7 ÍR........................4 2 0 1 104-71 6 Fram..................4 2 11 80-72 5 Fylkir.................4 1 0 3 72-105 2 Víkingur............4 0 0 4 66-104 0 Víkingur fellur niður. Ekki ánægður meö leikinn gegnFram Alfreð Örn Finnsson, fyrirliði 4. flokks KR kvað KR-hðið geta mun meira en það sýndi gegn Frömurum: „Vörnin var ekki nógu góð - en þrátt fyrir það gekk sóknarleikurinn nokkuð vel. Við getum mikið meira og er ég mjög bjartsýnn á framhaldið og stefnan tekín á alla þá titla sem eru í boði í vetur. Ég hef leikið upp yngstu flokkana í KR og ætla að halda áfram af fullum krafti. KR hef- ur á að skipa mjög góðum yngri flokkum svo það er því óþarfi að kvíða neinu um framtíðina," sagði Alfreð. Hið sterka KR-lið erskipað eftirtöldum leikmönnum: Hreiðar Guðmundsson (1), Daníel Agústsson (12), Alfreð Finnsson (2), Ásgrímur Sigurðsson (4), Sverrir Pálmason (8), Guðmundur Steindórsson (13), Skúli Haröarson (10), Sigurður Benediktsson (9), Bjarni Torfason (3), Eiríkur Lárusson (7) og Árni Grétarsson (5). - Þjálfari strákanna er Valeri Moutagarov. Ljóst er að hann vinnur frábært starf hjá KR. DV-myndir Hson Asgrímur Sigurðsson, 4. fiokki KR, skoraði alls 8 mörk í leiknum gegn Fram. Hér er hann sloppinn í gegn og eitt markanna í uppsiglingu. Sjáið boltann efst í hægra horninu. Reykjavíkurmeistarar IR f 4. flokki karla 1995. DV-mynd Hson Handbolti - 4. flokkur: ÍR-ingarmeistarar ÍR-drengirnir í 4. flokki urðu Reykjavíkurmeistarar í handbolta á dögunum. Þar sigruðu þeir KR, 22-15, í úrslitaleik. Svona getur handboltinn verið þvi sama lið tap- aði fyrir KR í 1. umferð 1. deildar 4. flokks, 19-11. Kannski er þetta bara „trikk" hjá ÍR-strákunum. En þetta kemur allt í ljós á íslandsmót- "inu í vetur. Reykjavíkurmeistarar ÍR 1955 urðu eftirtaldir strákar: Hermann (1), Bjarki (6), Bjarni (2), Róbert (13), Hannes (10), Sturla (11), Ingimundur (15), Ragnar (5) og Heiðar (9). Þjálf- ari þeirra er Hlynur Jóhannesson sem hefur oft áður fagnað meistur- um hjá ÍR. Handbolti: Úrslitfráleikjum f yrstu umferðar ísiandsmótséns Hér fara á eftir úrslit frá 1. umferð yngri flokka á íslands- mótinu í handbolta. 2.fiokkur karla -1. deild: Valur-Haukar......................15-20 Válur-ÍBV............................12-15 Haukar-ÍBV.........................21-19 Valur-FH..............................18-11 ÍBV-FH.................................15-15 Haukar-FH..........................14-13 Valur -KA.'............................17-16 Haukar-KA..........................18-19 ÍBV -KA...................;............20-14 FH-KA..................................21-23 Staðan i 2. flokki karla -1. deild: Háukar........4 3 0 1 73-66 ÍBV..............4 2 11 69-62 Valur...........4 2 0 2 62-62 KA...............4 2 0 2 72-76 FH...............5 0 1 3 69-70 FH feilur í 2. deild. 2.fl.karla-2.d.,A-riðili: Srjarnan - Víkingur..............23-16 Srjarnan-Fjölnir..................19-14 Víkingur-Fjölnir.................21-20 Stjarnan-Fylkir...................27-20 Stjarnan-KR........................18-26 Víkingur-Fylkir..................20-20 Fjölnir-Fylkir......................18-12 Víkingur -KR.......................23-25 Fylkir - KR............................21-24 Staðan í 2. fl. karla., 2. d., A-riðiIl: KR................4 4 0 0 100-78 8 Stjarnan...... 4 3 0 1 87-76 6 Víkingur.....4 1 1 2 80-88 3 Fjölnir.........4 1 0 3 73-76 2 Fylkir.......... 4 0 13 68-90 1 KR flyst upp í 1. deild og Fylkir fellur í B-riðil. 2. fl. karla - 2. deild, B-r.: HK -Breiðablik....................16-13 HK -Fram.............................15-17 HK-ÍR...................................15-22 Breiðablik-Fram.................13-14 Breiðablik - ÍR......................17-25 HK-Víkingur................\......24-19 Breiðablik.......Víkingur.......28-15 Fram-ÍR...............................18-16 Fram-Vikingur...................14-17 ÍR - Víkingur.........................24-14 Staðan í 2. fl. karla - 2. deild, B-r.: IR.................4 3 0 Fram...........4 3 0 HK...............4 2 0 2 Breiðablik..4 l o 3 VMngur.....4 10 3 1 87-64 6 1 63-61 6 70-71 4 71-70 2 65-90 2 2.flokkurkvenna: Selfoss-Fram.......................10-14 KR-Selfoss...........................17—9 Fram-KR..............................14-16 Staðan í 2. fiokki kvenna, 2. deild: KR...............2 2 0 0 33-23 4 Fram...........2 1 0 1 28-26 2 Selfoss.........2 0 0 2 19-31 0 4. flokkur kvenna -1. deild: Fram-FH..............................21-13 Fram-ÍR...............................14-14: Fram - Víkingur..................20-11 FH-ÍR...................................12-13 FH - Víkingur.........................18-2 Fram - Valur.........................17 - 8 FH - Valur..............................17-11 ÍR-VíMngur.........................14-5 ÍR-Valur...............................16-5 Víkingur - Valur...................14-13 Staðan i 4. flokki kvenua -1. deild: ..4 3 1 0 72-46 7 ..4 3 10 57-36 7 2 60-47 4 3 32-65 2 4 37-64 0 Fram ÍR....... FH...............4 2 0 Víkingur.....4 1 0 Valur...........4 0 0 4.fl.kv.~2.deild-A-riðill: Haukar-KR............................n-19 Haukar-55ölnir.....................18-7 KR-Fjölnir.............................18-10 Haukar-Fylkir.........,..............7-6 KR-FylWr...............................14-10 Fjölnir-Fylkir........................12-13 Staðan i 4. fl. kv. - 2. deild, A-r.: KR................3 3 0 0 51-31 6 Haukar........ 3 2 0 1 36-32 4 Fyllór..........3 1 0 2 29-33 2 Fjölnir.........3 0 0 3 29-49 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.