Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Qupperneq 18
26 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 íþróttir unglinga íslandsmótið 1 handbolta - 4. flokkur karla, 1. deild: Stefnan tekin á alla titla sem í boði eru - segir Alfreð Finnsson, fyrirliði 4. flokks KR, efdr sigur í 1. umferð íslandsmótsins Fyrsta umferö íslandsmótsins í handbolta í 4. flokki, 1. deildar karla fór fram í Laugardalshöllinni 14. okt- óber. Keppnin var mjög spennandi og lofar góöu fyrir framhaldið í ís- landsmótinu. KR-strákarnir sigruðu og var þaö leikurinn gegn Fram, sem endaði 15-15, sem dugöi KR til sigurs í þessari fyrstu umferð. Fram-KR 15-15 Þetta var mjög spennandi leikur frá upphafi til enda. Jafnteflið dugði KR til sigurs í mótinu. Mörk KR: Ásgrím- ur Sigurðsson 8, Alfreð Finnsson 4, Umsjón Halldór Halldórsson Skúli Harðarson 1, Sigurður Bene- diktsson 1 og Eiríkur Lárusson 1 mark. Mörk Fram: Níels Reynisson 7, Hreiðar Jakobsson 4, Baldur Knúts- son 2 og Gauti Guðnason 2 mörk. Frábær leikur hjá strákunum. Meira af svo góðu. Alfreö Finnsson, fyrirliöi 4. flokks KR, er bjartsýnn á framhaldiö í ís- landsmótinu. Úrslit annarra leikja IR-Fylkir 31-16 Fram-Víkingur KR-ÍR 24-12 19-11 Fylkir-Fram Víkingur-KR 19-23 14-21 ÍR-Fram 26-18 Fylkir-Víkingur 23-22 Fram-KR 15-15 Víkingur-ÍR : 18-36 KR-Fylkir 29-14 Hið sterka KR-liö er skipað eftirtöldum leikmönnum: Hreiðar Guðmundsson (1), Daníel Ágústsson (12), Alfreð Finnsson (2), Ásgrimur Sigurðsson (4), Sverrir Pálmason (8), Guðmundur Steindórsson (13), Skúli Harðarson (10), Sigurður Benediktsson (9), Bjarni Torfason (3), Eirikur Lárusson (7) og Árni Grétarsson (5). - Þjálfari strákanna er Valeri Moutagarov. Ljóst er að hann vinnur frábært starf hjá KR. DV-myndir Hson Lokastaðan: KR.............4 3 1 0 84-54 7 ÍR............4 2 0 1 104-71 6 Fram...........4 2 1 1 80-72 5 Fylkir.........4 1 0 3 72-105 2 Víkingur.......4 0 0 4 66-104 0 Víkingur fellur niður. Ekki ánægður með leikinn gegn Fram Alfreð Öm Finnsson, fyrirhði 4. flokks KR kvað KR-Uðið geta mun meira en það sýndi gegn Frömurum: „Vömin var ekki nógu góð - en þrátt fyrir þaö gekk sóknarleikurinn nokkuð vel. Við getum mikið meira og er ég mjög bjartsýnn á framhaldið og stefnan tekin á aUa þá titla sem em i boði í vetur. Ég hef leikið upp yngstu flokkana í KR og ætla að halda áfram af fuUum krafti. KR hef- ur á að skipa mjög góðum yngri flokkum svo það er því óþarfi að kvíða neinu um framtíðina," sagði Alfreð. Ásgrimur Sigurðsson, 4. flokki KR, skoraði alls 8 mörk I leiknum gegn Fram. Hér er hann sloppinn í gegn og eitt markanna í uppsiglingu. Sjáiö boltann efst í hægra horninu. Handbolti - 4. flokkur: ÍR-ingar meislarar ÍR-drengirnir í 4. flokki urðu Reykjavíkurmeistarar í handbolta á dögunum. Þar sigruöu þeir KR, 22-15, í úrslitaleik. Svona getur handboltinn verið þvi sama lið tap- aði fyrir KR í 1. umferð 1. deildar 4. flokks, 19-11. Kannski er þetta bara „trikk“ hjá ÍR-strákunum. En þetta kemur allt í ljós á íslandsmót- 'inu í vetur. Reykjavíkurmeistarar ÍR 1955 urðu eftirtaldir strákar: Hermann (1), Bjarki (6), Bjarni (2), Róbert (13), Hannes (10), Sturla (11), Ingimundur (15), Ragnar (5) og Heiðar (9). Þjálf- ari þeirra er Hlynur Jóhannesson sem hefur oft áöur fagnaö meistur- um hjá ÍR. Handbolti: Úrslitfrá ieíkjum fyrstu umferðar ísEandsmótsins Hér fara á eftir úrslit frá 1. umferð yngri flokka á íslands- mótinu í handbolta. 2. flokkur karla -1. deild: Valur - Haukar.....15-20 Valur-ÍBV..........12-15 Haukar - ÍBV.......21-19 Valur-FH...........18-11 tBV-FH.............15-15 Haukar-FH..........14-13 Vaiur-KA..............17-16 Haukar-KA.............18-19 ÍBV-KA................20-14 FH-KA................21-23 Staðan í 2. flokki karla -1. deild: Haukar...4 3 0 l 73-66 6 ÍBV......4 2 1 1 69-62 5 Valur....4 2 0 2 62-62 4 KA.......4 2 0 2 72-76 4 FH.......5 0 1 3 69-70 1 FH fellur í 2. deild. 2.fl.karla-2. d.,A-riðlll: Stjaman - Víkingur......23-16 Stjaman - Fjölnir.......19-14 Víkingur - Fj ölnir.....21-20 Stjaman - Fylkir........27-20 Stjaman - KR.......... 18-26 Víkingur - Fylkir.... .20-20 Fiölnir-Fylkir..........18-12 Víkingur - KR...........23-25 Fylkir - KR..............21-24 Staðan í 2. fl. karla., 2. d., A-riðill: KR..........4 4 0 0 100-78 8 Stjarnan....4 3 0 1 87-76 6 Víkingur....4 1 1 2 80-88 3 Fjölnir.....4 1 0 3 73-76 2 Fylkir.....4 0 1 3 68-90 1 KR flyst upp í 1. deild og Fylkir fellur í B-riðil. 2. fl. karla - 2. deild, B-r.: HK -Breiðabhk............16-13 HK-Fram..................15-17 HK-ÍR....................15-22 Breiðablik - Fram........13-14 Breiðablik - ÍR..........17-25 HK-Vikingur..............24-19 Breiðablik...Ví kingur...28-15 Fram-ÍR..................18-16 Fram - Víkingur..........14-17 ÍR - Víkingur............24-14 Staðan í 2. fl. karla-2. deild, B-r.: ÍR 4 3 0 1 87-64 6 Fram 4 3 0 1 63-61 6 HK 4 2 0 2 70-71 4 Breiðablik ..4 1 0 3 71-70 2 Víkingur 4 1 0 3 65-90 2 2. flokkur kvenna: Selfoss - Fram.... ..... ..... 10-14 KR-Selfoss ..... ..... 17-9 Fram-KR 14-16 Staðan í 2. flokki kvenna, 2. deild: KR 2 2 0 0 33-23 4 Fram 2 1 0 1 28-26 2 Selfoss 2 0 0 2 10-31 0 4. flokkur kven na -1 . deild: Fram-FH 21-13 Fram-ÍR. ..... 14-14 Fram-Víkingur 20-11 FH-ÍR 12-13 FH-Víkingur 18-2 Fram - Valur 17-8 FH-Valur 17-11 ÍR-Víkingur 14-5 ÍR-Valur 16-5 Víkingur - Valur 14-13 Staðan í 4. flokki kvenna -l.deild: Fram 4 3 l 0 72-46 7 ÍR 4 3 1 0 57-36 7 FH 4 2 0 2 60-47 4 Víkingur 4 1 0 3 32-65 2 Valur 4 0 0 4 37-64 0 4. fl.kv.-2. deild -A-riðill: Haukar-KR 11-19 Haukar - Fjölnir.. ...... 18-7 KR - Fjölnir „... 18-10 Haukar - Fylkir... ..... 7-6 KR-Fvlkir 14-10 Fjölnir-Fylkir 12-ia Staðan i 4. fl. kv. - 2. deild, A-r.: KR 3 3 0 0 51-31 6 Haukar 3 2 0 i 3632 4 Fylkir 3 1 0 2 29-33 2 íjölnir 3 0 0 3 29-49 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.