Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 11 Fréttir S s 1 Botnfiskaflinn í Vestmannae - fyrstu níu mánuðina 1994 og 1995 í þús. tonna|| &1994 m1995 Læknar á leynilista: Taka laun á allt að tíu stöðum 1 Aukinn botnf iskaf li í Vestmannaeyjum - segir Guðmundur Árni Stefánsson Ómar Gaiðaissan, DV, Vestmaiuiaeyjunu Fyrstu níu mánuöi ársins 1995 hafði botnfiskaíli í Vestmannaeyjum aukist um 1530 tonn frá sama tíma í fyrra. Þessi aukning vekur atiiygli vegna þess að botnfiskafli landsmanna hef- ur dregist saman á sama tíma. Vest- mannaeyingar hafa því aukið hlut sinn í botnfiskafia það sem af er þessu ári, bæði í tonnum og hlutfaUi af afla landsmanna. „Það sem var hvað mest áberandi var að menn tóku laun á allt að 10 stöðum á sama árinu," segir Guð- mundur Árni Stefánsson, alþingis- maður og fyrrverandi heilbrigðisráð- herra, sem lét gera stjórnsýsluúttekt um ríkisspítalana þar sem laun lækna voru meðal annars skoðuð. Læknar eru margir inni á leynilista fjármálaráðuneytisins. Sá listi sýnir þó aðeins laun sem þeir taka á rík- isspítölunum en ekki laun sem þeir taka á einkastofum. Dæmi eru um að einstakir læknar hafi verið í allt að 240 prósent starfi og að einstakir læknar hafi verið með heildarlaun á milli sjö og átta milljómr. Guðmundur Árni segir að laun lækna hafi byggst á því á hversu mörgum stöðum þeir tækju laun samtímis. „Það var oft erfitt að átta sig á því hvert var aðalstarf og hvert var aukastarf þegar menn þáðu laun á mörgum stöðum. Þessi speglun segir okkur kannski alitof mikið um það launakerfi sem við búum við," segir GuðmundurÁrni. -rt Kristján Jónsson, forstjóri Rarik, um leynilista íjármálaráðuneytisins: Verkalýðshreyf ingin f ái upplýsingar 4 4 „Það kemur yfirleitt ekki fram hjá einkafyrirtækjum hver laun ein- staklinga eru. Ég get þó ekki svarað því hvort þetta á að vera opinbert eða ekki. Mér finnst þó eðlilegtaö ef það þykir ástæða til að birta eitthvað þá eigi það að ná yfir sem flest," segir Kristján Jónsson, forstjóri Rafmagn- sveitna ríkisins, sem á sæti á lista fjármálaráðuneytisins um 250 tekju- hæstu einstaklingana. RARIK er B-hluta fyrirtæki en ástæða þess að Krisrján er inni á list- anum er sú að laun starfsmanna RARIK fara í gegnum launaskrif- stofu ríkisins. Ríkisbankarnir eru ekki með laun greidd með þessum hætti, sem og fleiri B-hluta fyrir- tæki, þvi þykir ljóst að hinir raun- verulegu launakóngar ríkisins eru ekki ihni á listanum. „Aðalmálið er að verkalýðshreyf- ingin fái upplýsingar um launaþróun hjá hinum einstöku hópum. Ég held að nöfn einstakhnga geti ekki skipt máh' í þeim viðræðum heldur verði um að ræða almennar upplýsingar," segirKristján. -rt < I „s Akureyri: Allir málmiðnað- armennívinnu Gylfi Kristjánsaon. DV, Akuicyri: „Þetta ástand er auðvitaö mjög ánægjulegt. Ég vil meina að um grundvallarbreytingu sé að ræða því það eru klár batamerki hér á ferðinni," segir Hákon Hákonar- son, formaður Félags málmiðn- aðarmanna á Akureyri. í fyrsta skipti í mörg ár er eng- inn málmiðnaðarmaður á Akur- eyri áatvmnuleysisskrá. Þar veg- ur þyngst að hjá Slíppstöðinni er meiri atvinna en verið hefur. ^ Nýtt x kvöldverðaitílboð 20/10-26/10 Skelfiskragú með kryddhrísmjónum Rósasteiktur lambavöðvi í qráðostahjúp með ristuðu qra>n- metiogvillibráðarsósu Ljúffengur kókóshnetuís meðmokkaívafi Kr. 1.995 llAGSTÆB IIÁDEGISVEBDARTILBOD ALU YIKKA DAGA u> Guffnijfamnn)^ ^"^—' UufavcfirjS f fmi 588 9967

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.