Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995. Sviðsljós Karól ína af Mónakó: Giftisigíleyni ílitluþorpi Franska vikublaðið Vo- ici birti nýlega frásögn; þess efiiis að Karó- lína, prinsessá af Mónakó, hefði gíft sig á laun 20. sépt- ember siðastfiðinn. Karótína, 38 ára, hefur. undanfarið sést mikiö méöleikaranum Vincent Iindon, 34 ára, og virðast þau hafa ákveð- ið aö ganga i þaö beilaga. Aö sðgn tímaritsins voru nán- ustu ættíngjar Karólínu ekki við- staddir, hvorki Rainier rursti,, Aibert prins né Stefania, setn er nýgjft Móðir brúögumans var viðstödd og aukbess Claude, dótt- ir Jacques Chiracs forseta. VigsK an mun hafa fariö fram í ráðhúsi þorpsins Verqueres, skammt frá Saint-Rémy-en-Provence, þar sem Karólöia býr. Vinir Karólínu vonast til að bjönaband þetta hjálpi henni að yfirvinna sorgir sínar en hún missti fyrrum eigin- niann sinn, Stefano Casiraghi, í sjóslysi fyrir fimm árum. Pamelu hótað lífláti á símsvaranum: Fórstraxað læra sjálfsvörn Það voru heldur óhugguleg skilaboð sem fólkið á bak við gerð þáttanna Þá er ekki annað að gera en að læra að verja sig. um baðstrandarverðina heyrði á símsvaranum einn morgun fyrir stuttu. Þar sagði drungaleg karl- mannsrödd: „Pamela, þessi gæra, átti að giftast mér; Nú skal hún gjalda gerða sinna. Ég skýt þessa hóru í höfuðið." Það var enginn í vafa um að hér væri alvara á ferðum og hin 27 ára fegurðardís var ekki lengi að grípa til sinna ráða. Hún fékk fram- leiðendur þáttanna til að skaffa sér vopnaðan lífvörð fyrir 170 þúsund krðnur á viku og því næst réð hún sér kennara í sjálfsvarnaríþróttum, nánar til tekið í „kick-boxing" eða hnefaleikum með spörkum. Pamela er stúlka liðug og var ekki lengi að tileinka sér þau brögð sem kennarinn sýndi henni og fáein skítatrikk að auki. Var hún svo fljót að læra að kennarinn lá nokkrum sinnum kylliflatur. Það eru því ekki blíðlegar móttökurnar sem maður- inn á símsvaranum fær reyni hann að gera Pamelu mein. Og svo er líf- vörðurinn líka á næstu grösum. Hann svarar nafninu Brian. En fyrst verið er að fjalla um hættulegt líf Pamelu þá er hættan nær henni en flestir halda. Eigin- maður hennar, trommarinn Tommy Lee, liflr afar sukksömu lífl og er hreinlega að gera út af við litlu ljósk- una sína. Hún kann að hafa þol í nokkur sundtök og hlaupaspretti á ströndinni en hefur ekkert í þræl- seiga sukkara eins og Tommy og fé- laga hans. ^aiv^ DV býður öllum landsmönnum í afmæli hringinn í kringum landið «/ TIGRI verður í afmælisskapi S HOPPKASTALI fyrir fjörkálfa v^ SAGA DAGBLAÐSINS í máli og myndum >f ALLIR HRESSIR krakkar fá blöðrur, stundatöflur og annan glaðning iglui]ordur DV og Kvenfélagið Von bjóða þér og allri fjölskyldunni til afmælishátíðar í Ajþyðuhúsinu á Siglufirði Iaugardaginn21. október, klukkan 15-17. Skemmtiatriði: / Harmoníkuleikur •f Danssýning Gómsætt í gogginn: ^Kaffí V Afmælisveitingar / Ópal sælgæti / Tomma og Jenna ávaxtadrykkir Rödd á símsvaranum segist vilja drepa Pamelu. FRABÆR SKEMMTUN FYRIR ÞIG OG AL'LA FJÖLSKYLDUNA! mv^ Brad Pitt kemur tii frumsýningar myndarinnar Copycats í Los Angeles í fyrrakvöld ásamt unnustu sinni, leikkonunni Gwyneth Paltrow. Simamynd Reuter Skírtíhöfuðið áMickJagger Gamli skólinn hans Micks Jag- gers, höfuðpaors RoBing Síones, ætlar aö heiðra þennan fyrrum nemanda sinn með því að nefna listaálmu skóiáns í höfuðið á hon- :um, Sumum fannst skynsám- legra að kenna bygginguna við heppilegri fyrirmynd æskunnar. Jagger var 15 ára þegar hann- stofnaði hljómsveit í skólanum og iék takt og trega í fyrsta sinn. Bókarinn hans Stingsfékkóár fjármáiaráðgjafi bresku popp- srjörnunnar og kvikmyndaleik- arans Söngs var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir áð stela sem svarar tæpum sex hundruð millj- ónum króna frá harnakennaran- um fyrrverandi. Bðkarinn, hinn 51 árs ganili Keith Moore, neitaði öllum sakargiftum. Við réttar- halmð kom fram að Sting átti 100 bankareikningá og hafði ekki hugmynd um hvað hann þénaði mikið. Demi Moore hrifln af Barbie Bandarfska kvikrayndaieik- kpnan Demi Moore, eiginkona Bruces Wiilis, skammast sín ekk- ert fyrir að segja það sem flestar nútinjakonur veigra sér við: Hún ér stórhrifin af Barbie-dúkkun- um. JVÍér finnst Barbie frábær. Hún örvar imyndunaraflið," seg- ir Demi og kippir sér ekkert upp við það þótt dætur hennar leiki sér að dúkkura þessum. JohnTravolta iðrasteins John Travolta íðrast aðeins eins: Hahn hafnáði aðalhiutverk- inu i OfBcer and a Gentleman. „Ég var að iæra að verða flug- maður og vildi leika flugmann þegar ég var á góðri leið með aö veröa slikur sjálfur," segir John. Riehafd Gere fékk hlutverkið og varð að srjörnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.