Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Qupperneq 24
32 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995. Sviðsljós Karólína af Mónakó: Gifti sig í leyni í litlu þorpi Franska ■ vikublaðið Vo- ici birti nýlega frásögn þess efnis að Karó- lína, prinsessa af Mónakó, heföi gift sig á laun 20. sept- ember síöastliðinn. Karólína, 38 ára, hefur undanfaríð sést mikið með leikaranum Vincent Lindon, 34 ára, og virðast þau hafa ákveð- ið að ganga í þaö heilaga. Aö sðgn tímaritsins voru nán- ustu ættingjar Karólinu ekki við- staddir, hvorki Rainier fursti, Albert prins né Stefania, sem er nýgift Móðir brúðgumans var viöstödd og auk þess Claude, dótt- ir Jacques Chiracs forseta. Vígsl- an mun hafa fariö fram í ráðhúsi þorpsins Verqueres, skammt frá Saint-Rémy-en-Provence, þar sem Karólína býr. Vinir Karólinu vonast til að bjónaband þetta hjálpi henni að yflrvinna sorgjr sínar en hún missti fyrrum eigin- mann sinn, Stefano Casiraghi, í sjóslysi fyrir fimm árum. Brad Pitt kemur til trumsýningar myndarinnar Copycats i Los Angeles i fyrrakvöld ásamt unnustu sinni, leikkonunni Gwyneth Paltrow. Símamynd Reuter DV býður öllum landsmönnum í afmæli hringinn í kringum landið V' TIGRI verður í afmælisskapi sf HOPPKASTALI fyrir fjörkálfa sf SAGA DAGBLAÐSINS í máli og myndum >f ALLIR HRESSIR krakkar fá blöðrur, stundatöflur og annan glaðning S*> i •>*> * ggSu^orður DV og Kvenfélagið Von bjóða þér og allri fjölskyldunni til afmælishátíðar í Alþyðuhúsinu á Siglufirði Iaugardaginn21. október, klukkan 15-17. Skemmtiatriði: Harmoníkuleikur v'' Danssýning Gómsætt í gogginn: V' Kaffi v' Afmælisveitingar V Ópal sælgæti V" Tomma og Jenna ávaxtadrykkir FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ÞIG OG ALLA FJÖLSKYLDUNA! Skírt í höfuðið áMick Jagger Gamll skólinn hans Micks Jag- gers, höfuðpaurs Rolling Stones, ætlar að heiðra þennan fyrrum nemanda sinn með því að nefna listaálmu skólans í höfuðið á hon- um. Sumum fannst skynsam- legra að keirna bygginguna við heppilegri fyrírmynd æskunnar. Jagger var 15 ára þegar hann- stofnaði hljómsveit í skólanum og lék takt og trega í fyrsta sinn. Demi Moore hrifín af Barbie Bandaríska kvikmyndaleik- konan Demi Moore, eigjnkona Bruces Willis, skammast sín ekk- ert fyrir að segja það sem flestar nútíiqakonur veigra sér við: Hún er stórhrifin af Barbie-dúkkun- um. „Mér finnst Barbie frábær. Hún örvar ímyndunaraflið," seg- ir Demi og kippir sér ekkert upp viö það þótt dætur hennar leiki sér að dúkkum þessum. JohnTravolta iðrasteins John Travolta iðrast aðeins eins: Hann hafhaði aðalhlutverk- inu í Officer and a Gentleman. „Ég var að læra að veröa flug- maður og vildi leika flugmann þegar ég var á góðri leið meö að verða slíkur sjálfur," segir John. Richard Gere fékk hlutverkiö og varð að stjömu. Rödd á símsvaranum segist vilja drepa Pamelu. Bókarinn hans Fjármálaráðgjafi bresku popp- stjörnunnar og kvikmyndaleik- arans Stings var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að stela sem svarar tæpum sex hundruð millj- ónum króna frá bamakennaran- um fýrrverandi. Bókarinn, hinn 51 árs gamli Keith Moore, neitaöi öilum sakargiftum. Viö réttar- haldið kom fram að Sting átti 100 bankareikninga og hafði ekki hugmynd um hvað hann þénaði mikið. Pamelu hótað lífláti á símsvaranum: Fór strax að skítatrikk að auki. Var hún svo fljót að læra að kennarinn lá nokkrum sinnum kylliflatur. Það em því ekki blíðlegar móttökumar sem maður- inn á símsvaranum fær reyni hann að gera Pamelu mein. Og svo er líf- vörðurinn líka á næstu grösum. Hann svarar nafninu Brian. En fyrst verið er að fjalla um hættulegt líf Pamelu þá er hættan nær henni en flestir halda. Eigin- maður hennar, trommarinn Tommy Lee, liflr afar sukksömu lífi og er hreinlega að gera út af við litlu ljósk- una sína. Hún kann að hafa þol í nokkur sundtök og hlaupaspretti á ströndinni en hefur ekkert í þræl- seiga sukkara eins og Tommy og fé- laga hans. um baðstrandarverðina heyrði á símsvaranum einn morgun fyrir stuttu. Þar sagði drungaleg karl- mannsrödd: „Pamela, þessi gæra, átti að giftast mér. Nú skal hún gjalda gerða sinna. Ég skýt þessa hóm í höfuðið." Það var enginn í vafa um að hér væri alvara á feröum og hin 27 ára fegurðardís var ekki lengi að grípa til sinna ráða. Hún fékk fram- leiðendur þáttanna til að skaffa sér vopnaðan lífvörð fyrir 170 þúsund krónur á viku og því næst réð hún sér kennara í sjálfsvamaríþróttum, nánar til tekið í „kick-boxing“ eða hnefaleikum með spörkum. Pamela er stúlka liðug og var ekki lengi að tileinka sér þau brögð sem kennarinn sýndi henni og fáein Það vora heldur óhugguleg skilaboð sem fólkið á bak við gerð þáttanna Þá er ekki annað að gera en að læra að verja sig. læra sjálfsvöm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.