Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 . I>V Utlönd Belgíska þingið svipti framkvæmdastjóra NATO þinghelgi Búist við afsögn Willys Claes í dag Stuttar fréttir IrlOVið I lOrSðBU Mona Sahlin gegnir nú forsæt- isráöherraembættinu í Svíþjóð á meðan Ingvar Carlsson er á af- mælishátíð SÞ i New York. Ekki undir NATO Jeltsín Rússlandsforseti segir aö rússneskar gæslusveitir verði ekki undir stjórn NATO í Bosníu. Serbargeraárás Sveitir Bosníu-Serba gerðu árás á stjómarher Bosníu, þrátt fyrir vopnahlé og ákafar friðarumleit- anir. Látumekkiundan Frönsk stjórnvöld segjast stað- ráðin í að láta ekki undan kröfum alsírskra harðlínumúslíma, þrátt fyrir átta sprengjutilræði aö und- anfórnu. Niðurskurður vestra Repúblikanabyltingin í Amer- íku er komin í fullan gang eftir að þingið samþykkti niöurskurð í heilbrigðisþjónustunni fyrir aldraöaogfatlaða. Reuter Fastlega er gert ráð fyrir að Willy Claes, framkvæmdastjóri Atlants- hafsbandalagsins (NATO) láti undan þrýstingi og segi af sér embætti í dag eftir að belgíska þingið ákvað í gær- kvöldi að svipta hann þinghelgi svo hægt væri að ákæra hann fyrir spill- ingu á ráðherraárum hans. „Þið fáið að heyra meira um þetta á fóstudag," sagði Claes í þinghúsinu í gær þegar hann hafði lýst yfir sak- leysi sínu í ræðu sem hann hélt yfir þingheimi. „Ég er alveg saklaus," sagði framkvæmdastjórinn við fréttamenn, bæði á hollensku, frönsku og ensku, og var heldur þungur á brún. Claes er m.a. sakaður um mútu- þægni í tengslum við þyrlukaup frá ítalska framleið- andanum Agusta þegar hann gegndi embætti ' efnahagsráð- herra Belgíu í lok síðastya áratug- ar. Claes hitti fastafulltrúa NATO í morgun til að skýra þeim frá áformum sínum. Ef hann segir af sér verður hann fyrsti yfirmaður NATO sem hrökklast úr embætti. Niöurstaða atkvæðagreiðslunnar beinir kastljósinu að mönnunum þremur sem helst eru taldir koma til greina sem eftirmenn Claes. Þeir eru Uffe Ellemann-Jensen, fyrrum 'utan- ríkisráðherra Danmerkur, Ruud Lubbers, fyrrum forsætisráðherra Hollands, og Hans van den Broek, fyrrum utanríkisráðherra Hollands og núverandi utanríkismálastjóri ESB. Ef Claes segir af sér er allt eins gert ráð fyrir því að utanríkisráð- herrar NATO, sem eru á 50 ára af- mælishátíð SÞ í New York, velji eftir- mann hans þar um helgina. Reuter Braustinnog nauðgaðifjórum Lögreglan í Kaupmannahöfn leitar nú ákaft innbrotsþjófs sem braust inn í einbýlishús á Amage- reyju í gærmorgun og nauðgaði eða misnotaði fiórar ungar konur í húsinu. Maðurinn, sem komst inn um kjallaraglugga, ógnaði með lrnífi og kom vilja sinum þannig fram við 14 ára tvíbura, 15 ára rinkonu þeirra og 23 ára konu. Stúlkurnar voru bundnar og keflaðar og dró maðurinn koddaver yfir höfuð þeirra. Eftir verknaðinn yfirgaf hann húsið með verðmætt skartgripasafn. Pilianeykurlík- uráblóðtappa Sjö tegundir getnaðarvama- pilla tvöfalda hættuna á blóð- tappa hjá konum. Þetta eru nið- urstöður rannsókna á vegum Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar, WHO. Pillutegundimar eru: Minulet, TriMinulet, Mar- velon, Mercilon, Femodene, Femodene ED ogTriadene. Rítzau UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftir- farandi eignum. Akurgerði 13, hæð og ris, þingl. eig. Bergsteinn Pálsson og Hrönn Áma- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadeild, þriðjudag- inn 24. október 1995 kl. 13.30. Árland 6, þingl. eig. Ágúst Haíberg, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Is- lands, íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágr., þriðju- daginn 24. október 1995 kl. 13.30. Ármúli 40, vesturhluti jarðhæðar, þingl. eig. Pétur Kjartansson, gerðar- beiðandi Hlutabréfasjóðurinn hf., þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. ÁsvaUagata 33, íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Halldóra V. Gunnlaugs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, þriðjudaginn 24. okt- óber 1995 kl. 13.30.________________ Bauganes 44, íbúð á efri hæð ásamt bílgeymslu m.m., þingl. eig. Helgi Jónssonog Jytte M. Jónsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 24. október 1995 kl. 13.30. Birkimelur 6, íbúð á 2. hæð t.h. og 1 herb. í risi, þingl. eig. Sigríður Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, þriðjudaginn 24. okt- óber 1995 kl. 13.30. Borgartún 28, 4. hæð 0401, þingl. eig. Jón Þóroddsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 24. október 1995 kl. 13.30. Brattholt 6E, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, þriðju- daginn 24. október 1995 kl. 10.00. Dugguvogur 15,01-01-01-76, þingl. eig. Svanhvít Erla Hlöðversdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Dvergabakki 14, 2. hæð t.v. ásamt til- heyrandi sameign og leigulóðarr., þingl. eig. Þormar Grétar Vídalín Karlsson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, þriðju- daginn 24. október 1995 kl. 10.00. Einarsnes 31, þingl. eig. Ásta Krist- mannsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, þriðjudagbm 24. október 1995 kl. 10.00. Fellsmúb 12, íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Flókagata 5, efri hæð, þingl. eig. Elín Ása Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00.________________________ Frostafold 10,1. hæð 0103, þingl. eig. Einar Steinarsson og Amþrúður Sig- urðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjó- raskrifstofa, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00,_______________ Fumbyggð 14, hluti, þingl. eig. Páll Júlíusson, gerðarbeiðendur Mosfells- bær og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Gnoðarvogur 16, íbúð á 4. hæð t.v., þingl. eig. Reykjavíkurborg, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands, þriðju- daginn 24. október 1995 kl. 13.30. Grenibyggð 18, hluti, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bergþór Jónasson, gerðar- beiðendur húsbréfadeild Húsnæðis- stofriunar og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Guðrúnargata 9, efri hæð og ris ásamt tilh. leigulóðarr., þingl. eig. Steinunn Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður starísmanna ríkisins, þriðju- daginn 24. október 1995 kl. 10.00. Hellusund 6a, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen Ósvaldsson, gerðarbeiðend- ur fjármálaráðuneyti, Landsbanki ís- lands, Bankastræti, og Manni hf.- Myndbandavinnslan, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Hofteigur 36, íbúð í risi, þingl. eig. Kristín Guðveig Sigurðardóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00. Hólaberg 6, hluti, þingl. eig. Júlíus Thorarensen, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00. Hraunteigur 18, risíbúð, þingl. eig. Guðmundur A. Guðmundsson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00.__________________________ Hrísrimi 21, þingl. eig. Skúh Magnús- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Hverfisgata 55, 1. hæð, austurendi, þingl. eig. Kristján Gunnarsson, gerð- arbeiðendur Bemharður Sturluson, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðju- daginn 24. október 1995 kl. 13.30. Klapparstígur 1, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Jóhann Sigurðsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykja- vík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Kleppsvegur 34, íbúð á 3. hæð vestan- megin, þingl. eig. Bjami Guðmunds- son, gerðarbeiðandi tolfstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30.___________________ Klettagarðar 1, þingl. eig. Magnús Hjaltested, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Kvistaland 23, hluti, þingl. eig. Einar Þór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 24. október 1995 kl. 13.30. Laufengi 4, íbúð á 2. hæð t.h., merkt 0202, þingl. eig. Auður Elísabet Valdi- marsdóttir og Einar Jónsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður nkisins, húsbréfadeild, og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. __________ Laugalækur 25, þingl. eig. Ólafúr Ein- ar Jóhannsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Laugamesvegur 82, verslunarhús- næði, þingl. eig. Sigrún Júlía Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Lágmúli 7, verslunarhúsnæði merkt 030101 í norðvesturhluta, þingl. eig. Sjónver hf., gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Lindarbyggð 1, Mosfellsbæ, þingl. eig. Marteiim Hafþór Hreinsson og Ás- gerður Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00. Mávahlíð 1, rishæð. þingl. eig. Ásdís ísleifsdóttir og Ath ísleifur Ragnars- son, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00. Reyrengi 33, þingl. eig. Sigurður Val- týsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10,00,____________________ Skildinganes 18, þingl. eig. Þórunn Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00. Skógarás 4, íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Hallfríður Amars hf., gerðarbeið- andi Sjóvá-Almennar hf., þriðjudag- inn 24. október 1995 kl. 10.00. Skólabraut 8, efri hæð og bílskúr, Seltjamamesi^ þingl. eig. Svala Guð- jónsdóttir og Ami Einarsson, gerðar- beiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00. Skúlagata 40, íbúð á 3. hæð merkt 0304, þingl. eig. Byggingarfél. Gylfa/Gunnars h£, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00._________________________ Snorrabraut 71, íbúð á 1. hæð, rými í kjahara m.m. 0101, þingl. eig. Ásta Ögmundsdóttir, gerðarbeiðendur DHL Hraðflutningar hf. og Lands- banki íslands, þriðjudaginn 24. októb- er 1995 kl. 10.00. Snæland 8,2. hæð t.h., þingl. eig. Ólöf Guðleifsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., þriðjudaginn 24. okt- óber 1995 kl. 13.30.______________ Sólheimar 32, íbúð á 1. hæð og bílskúr nær húsi, þingl. eig. Þórhallur Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, þriðjudaginn 24. okt- óber 1995 kl. 10.00._______________ Stangarhylur 6, þingl. eig. Ártak hf., gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Stelkshólar 6, hluti í íbúð á 1. hæð, merkt A, þingl. eig. Haukur Þorvalds- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00.____________________ Suðurhólar- 26, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Hafdís Huld Ómars- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10,00.____________________ Sörlaskjól 15, aðalhæð og ris, ásamt tilh. lóðarréttindum, þingl. eig. Gylfi Aðalsteinsson og Nanna Chiristian- sen, gerðarbeiðandi Iðnþróunarsjóð- ur, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00.__________________, Sörlaskjól 50, risíbúð, þingl. eig. Anna Björg Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00._________________________ Tjamargata lOb, 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Monique Jaquette, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10,00,_________________________ Ugluhólar 10, íbúð á 2. hæð t.h., sér- geymsla á 1. hæð og bílsk., þingl. eig. Borgarsteinn hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 24. október 1995 kl. 10.00. Unufell 29, íbúð á 3. hæð t.v.,,merkt 3-1, þingl. eig. Kristín Eiríksdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátiyggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00. ____________________________ Valhúsabraut 19, hluti, Seltjamar- nesi, þingl. ejg. Gunnar Guðmunds- son, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00. Vallarbraut 12, neðri hæð og bílskúr, þingl. eig. Hans Gerald Haesler, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður starfsfólks í veitingahúsum, þriðjudaginn 24. okt- óber 1995 kl. 10.00._________________ Veghús 29, íbúð á 3. hæð, þingl. eig. Bryndís Jónsdóttir og Ágúst Þorgeirs- son, gerðarbeiðandi Walter Jónsson, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00. Veghús 31, hluti í íbúð á jarðhæð t.v. merkt 0001, þingl. eig. Þorsteinn S. Mc.Kinstry, gerðarbeiðandi tollstjór- inn í Reykjavik, þriðjudaginn 24. okt- óber 1995 kl. 10.00.________________ Vesturbrún 16, efri hæð og bílskúr, þingl. eig. Edda Iris Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl, 10.00,_____________________ Vesturfold 15, hluti, þingl. eig. Birgir Halldórsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00. Víkurás 6, 0304, þingl. eig. Svava Skúladóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 13.30. Þórsgata 7, bakhús, þingl. eig. Jafha- sel hí., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austm-lands, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00._____________________ Þverás 4, hluti í íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Bjöm Kjartansson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00._____________________ Þverholt 14, bílageymsla, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson hf., gerðar- beiðandi tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00. Þykkvibær 2, þingl. eig. Skúli Möller, gerðai'beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Verðbréfa- sjóðurinn hf., þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hverfisgata 56, íbúð f v-enda 3. hæðar og ris, merkt 0301, þingl. eig. Vigdís Ósk Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðm bókagerðarmanna, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 15.00. Langholtsvegur 25, þingl. eig. Kristín H. Friðriksdóttir, gerðarbeiðendm Byggingársjóðm ríkisins, húsbréfa- deild, og Húsasmiðjan hf., þriðjudag- inn 24. október 1995 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.