Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Page 25
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 33- Fréttir Leikhús Innrétting frá Miðási hf. Þar vinna þrettán manns við framleiðsluna. DV-mynd Sigrún Miöás hf. framleiöir innréttingar: Haf a náð tíunda hluta markaðarins Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstödum: „Mestu máli skiptir að við erum aUtaf með sama fólkið og þar er mik- il reynsla og þekking sem nýtist okk- ur vel,“ sagði Guðlaugur Erlingsson, framkvæmdastjóri Miðáss hf. á Eg- ilsstöðum, en fyrirtækið var með opið hús á degi iðnaðarins fyrir skemmstu. Miðás framleiðir innréttingar sem vakið hafa athygli. Guðlaugur segir að Miðás sé með 10% markaðshlut- fall á landinu ef miðað er viö þá sem eingöngu eru í innréttingasmíði. Mestur hluti framleiðslunnar fer á markað á höfuðborgarsvæðinu. Mið- ás rekur verslun að Ármúla 17 og hefur verðið ekki hækkað síðustu ár. í framleiðslunni á Egilsstöðum vinna 13 starfsmenn og þrír í Ármúlanum. Dagsbrún segir upp kjarasamningum: Iðnaðarmenn ætla að bíða Á íjölmennum fundi í Verka- mannafélaginu Dagsbrún í gær var ákveðið að fela stjórn félagsins að segja upp gildandi kjarasamningum. Þar með hafa tvö verkalýösfélög, Baldur á ísafirði og Dagsbrún, tekið þessa ákvörðun. Þing Verkamanna- sambandsins verður haldið í næstu viku þar sem kjarasamningarnir veröa eitt af aðalmálum þingsins. „Við verðum með stjórnarfund um kjarasamningana í næstu viku. Tónninn í okkar fólki er einróma. Það hafa allir fengið meira en við sem fyrst sömdum," sagði Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunar- mannafélags Reykjavíkur, í samtali við DV í morgun. „Við höfum auðvitaö rætt þessi mál en það hefur engin ákvörðun verið tekin um hvað gert verður. Við mun- um halda fund í byrjun nóvember og svo vilja menn líka sjá hvað Verkamannasambandið gerir í stöð- unni,“ sagði Þorbjörn Guðmundsson hjá Samiðn í samtali við DV í morg- un. Gera má ráð fyrir að sú ákvörðun sem tekin verður á þingi Verka- mannasambandsins um hvort kjara- samningum verður sagt upp eða ekki geti orðið mótandi fyrir önnur lands- sambönd og launamannafélög. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar, leggur tll uppsögn samninga á fundinum í gær. DV-mynd BG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Sunnud. 22/10,40. sýn., kl. 21, fös. 27/10, lau. 28/10 kl. 23.30. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrld Lindgren Lau. 21/10 kl. 14, uppselt, sunnud. 22/10 kl. 14, uppselt, og kl. 17, fáein sæti laus, lau. 28/10 kl. 14, sun. 29/10 kl. 14. Litla svið kl. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? ettir Ljúdmílu Razumovskaju Föstud. 20/10, uppselt, lau. 21/10, uppselt, fim. 26/10, uppselt, lau. 28/10, örfá sæti laus. Stóra svið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson 5. sýn. lau. 21/10, gul kort gilda, 6. sýn. fim. 26/10, græn kort gllda, 7. sýn. sun. 29/10, hvitkortgilda. Stóra sviökl.20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fös. 20/10, lau. 28/10, fös. 3/11. Samstarfsverkefni: Barf lugurnar sýna á Leynibarn- um kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Forsýning föstud. 21/10 kl. 21, uppselt, frumsýning lau. 21/10 kl. 20.30, uppselt, fös. 27/10, lau. 28/10, örlá sæti laus. Tónleikaröð LR: Alltaf « þriðjudögum kl. 20.30. Þrl. 24/10 24. október hópurlnn. Miðaverð 800. Þri. 31/10. Tónleikar - Krlstinn Sigmundsson. Miðaverö 1.400 kr. Tónleikar: Jónas Árnason og Keltar Lau. 21/10 kl. 16.00. Mlðav. 1000. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um i síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. CÍSLJENSKA ÓPERAN __iiin Sími 551-1475 Sýning laugard. 21. okt., laugard. 28. okt. Sýningar hefjast kl. 21.00. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag til kl. 21. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00. ÞREKOGTÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, flmmtud. 26/10, aukasýning, örfá sæti laus, Id. 28/10, uppselt, fid. 2/11, nokkur sæti laus, Id. 4/11, uppselt, sud. 5/11, sud. 12/11. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Ld. 21/10, föd. 27/10. TakmarkaAur sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Frumsýning á morgun kl. 13.00, uppselt, sud. 22/10 kl. 14.00, uppselt, sud. 29/1 Okl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 29/10 kl. 17.00, nokkur sæti laus, Id. 4/11 kl. 14.00, örlá sæti laus, sud. 5/11 kl. 14.00, nokkur sæti laus, Id. 11/11. Litlasviðiðkl. 20.30. SANNUR KARLMAÐUR effirTankred Dorst 6. sýn. Id. 21/10,7. sýn. sud. 22/10,8. sýn. 26/10,9. sýn.sud. 29/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright í kvöld, uppselt, mvd. 25/10, Id. 28/10, upp- selt, mvd. 1/11, Id. 4/11, nokkur sæti laus, sud.5/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virkadaga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 Sími miðasölu: 551 1200 Sími skrifstofu: 5511204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Fréttir Líkamsárás: Hæstiréttur dæmdi í gær Kristin ■ Hinn dæmdi taldi að dómur hér- S.H. Styrmisson í tveggja ára fang- aðsdóms hefði veriö. of strangur elsi fyrir stórfellda líkamsárás og vegna þess að konan hafi áður hlot- tilraun til nauðgunar. Þá verður ið höfuðmeiðsl við fall úr bíl. Kristinn að geiða fórnarlambi sín- Hæstiréttur taldi „ekki fyllilega um 500 þúsund krónur í miskabæt- sannað að sprungur í höfuðkúpu ur og er það helmingi minna en kæranda, sem geindust á röntgen- dæmt var í héraösdómi. Að öðru myndum, staíl frá atlögunni,“ eins leyti stendur sá dómur óbreyttur. og segir i dómnum. Varð það til að Með dómnum þykir sannað að dregið var úr miskabótunum. Kristinn haíi veitt konu vinar síns Hæstiréttur taldi hins vegar lík- alvarlega höfuðáverka þegar þau amsárásina stórfellda og sannað að voru á ferð við Rauðavatn í júlí í Kristinn hefði reynt að koma vilja sumar. Þá mun hann hafa reynt sínum fram við konuna. Kristinn að koma viija sínum fram við kon- verður og að greiða allan sakar- una. kostnað. -GK r li® DV 904-1700 Verö aðeins 39,90 mín. lj Fótbolti 2 Handbolti 3 j Körfubolti 41 Enski boltinn 5j ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 7 Önnur úrslit 8 NBA-deildin ?jÆMMIMí3S 1 Vikutilboð stórmarkaðanna 2 [ Uppskriftir lj Læknavaktin 2 j Apótek 3j Gengi • 1 j Dagskrá Sjónvarps 21 Dagskrá Stöðvar 2 3 Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 J5j Myndbandagagnrýni 6j ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 81 Nýjustu myndböndin 5 garfgtÍTntftfiiia 1\ Krár 2 [ Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmyndagagnrýni GlmMMimBEBÍ. 1} Lottó 2j Víkingalottó 3 Getraunir U .4] m [6J AÍilfi DV 9 0 4 - 1 7 0 0 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.