Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Side 26
spurningakeppni » LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 Stjórnmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu Fréttir Vísindi Staður í heiminum STK Einn andstæöinga þess íslendings sem spurt er um lýsti hon- um svo: „Andlitiö er langt og í mjórra lagi. Blærinn eöa andlits- farfinn er gulleitur og gefur ásjónunni í senn veiklulegan og óviöfelld- inn svip. En þaö sem einkennilegast er viö * andlitið, eins og viö lík- j amann, er slapandinn." Hann orti: „Öllum hafís verri 7 er tauga- hrollurinn / í Austur- stræti eftir hádegiö." Spurt er um íslenska kvikmynd í fullri lengd sem Árni Tryggvason, Róbert Arnfinnsson og Borgar Garöarsson léku í. „í þeim blindingsleik ætla jeg mjer ekki að taka þátt, ef jeg á nokk- urs annars úrkosti.“ Spurt er um stefnu í stjórnmálum en sá sem var forvígismaöur henn- ar endaöi mál sitt svona er hann lýsti and- stæöu stefnu sinnar. Spurt er um banda- lag sem var stofnaö 14. maí árið 1955. Innan borgarstjórnar var nýlega deilt um at- hafnir sem fariö hafa fram i Ráöhúsi Reykja- víkurborgar. Hvaöa at- hafnir eru þetta? Spurt er um tækninýjung sem Thomson nokkur fann upp og skráöi einkaleyfi fyrir áriö 1845. Endur- bætur voru gerðar á uppfinningunni nokkrum sinnum síöar. Spurt er um eyjar hér við land sem heita Háey og Lágey. Saman eru þær oft nefndar einu nafni, hvaö heita þær? oo Á fyrsta þinginu sem hann sat tók hann 129 sinnum til máls en aö- eins forsætisráöherr- ann talaði oftar. k Umrætt skáld var fætt árið 1937 en heildarútgáfa Ijóöa hans var gefin út áriö 1989. Hrafnhildur Val- björnsdóttir, sem þá var framarlega í vaxtar- rækt, var áhættuleikari í myndinni. Hann var óskilgetinn sveitamaöur noröan úr Húnavatnssýslu og haföi veriö einn af Vel- vakandabræörum í Kaupmannahöfn. M e g i n h 1 u t v e r k i bandalagsins lauk 1. apríl 1991. Um er aö ræöa ver- aldlega athafnir sem eru eins konar mann- dómsvígslur Vestur- landabúa samtímans. Töluveröum þunga er ætlaö aö hvíla á þess- ari uppfinningu. Loft er í henni og heldur þaö uppi 90 prósentum þungans en uppfinning- in sjálf heldur uppi 10 prósentum þungans. Önnur eyjan er nær landi og er minni um sig og hærri og hefur sjórinn brotið gat í gegnum hana. J 1 W STIÍ Áriö 1923 sat sá • sem hér er spurt um fýrst á þingi. 1 Fyrir nokkru geröi kvikmyndafélagiö Út í hött inn I mynd um manninn sjónvarpsþátt og var hann sýndur í Sjónvarpinu. Spíritismi og miðlar koma mikiö viö sögu í myndinni. Stefnan er kennd viö nafn þess stjórnmála- manns sem hélt henni hvaö haröast á lofti en sá var kosinn á Alþingi áriö 1894 í kosningum til aukaþings. Nokkrum sinnum í gegnum tíöina reyndu aðilar bandalagsins aö segja skiliö viö það. Þaö gekk þó illa því tví- vegis voru þeir munstraðir í bandalagiö á ný meö valdi. Þegar athafnir sem þessar hófust hér á landi fyrir nokkru fóru þær fram í Norræna húsinu. Uppfinningin sam- anstendur af gúmmíi, málmþráðum og striga. Hin eyjan er grösug og var áöur fyrr nytjuö úr landi en nú er því löngu hætt. | ft 1 B V Æ STIC Hann var fæddur 1. ■ maí 1885 í litlum bæ á mótum Báröardals, Ljósavatnsskarös og Köldukinnar. Ljóð hans eru sögö einkennast af háöskri andúö á borgaralegu velsæmi og skeytingar- leysi um málvöndun og formlega fágun. Víöa ber á óvæginni þjóöfé- lagsgagnrýni og bó- hemísku uppgjöri viö tíðarandann. Leikstjóri og kvik- myndatökumaöur myndarinnar eru aö vinna að nýrri mynd þessa dagana. Stefnan fólst í því aö verklegar framkvæmdir skyldu auknar á islandi því þörf væri á betri samgöngum. Bættar samgöngur ykju verslun sem aftur skapaði framfarir. Upprunalegir aöilar bandalagsins voru: Sovétríkin, Albanía, B ú 1 g a r í a , Tékkóslóvakía, A-Þýska- land, Ungverjaland, Pól- land og Rúmenia. Athafnirnar eiga sér hliðstæðu innan kirkj- unnar en þar eru þær þó trúarlegar. Þær at- hafnir sem hér er spurt um eiga þó lítið sem ekkert sammerkt meö þeim kristilegu. Snertiflöt er aö finna á uppfinningunni en frá árinu 1910 hefur hann veriö munstraöur. Önnur eyjan er úr gjalli og móbergi en hin er úr grágrýti. gf 1 i ) : i Jöröin sem hann :S fæddist á heitir Hrifla og er sá sem spurt er um oftast kenndur viö 1 hana. 1 1 Meöal Ijóöabóka hans má nefna Hluta- bréf í sólarlaginu, Níö- stöng hina meiri og Rógmálm og grásilfur. Kvikmyndin fékk menningarverölaun DV árið 1983. Þegar sú stefna, sem hér er spurt um, var aö ná fram aö ganga, missti hægrist- jórnin í Kaupmanna- höfn þingmeirihluta sinn. Viö þaö missti stjórnmálastefnan fylgi því vinstrimenn komust til valda. Bandalagiö var stofn- aö í Varsjá í Póllandi viku eftir aö V-Þýska- land gekk í sams konar bandalag vesturveld- anna. Kirkjulega athöfnin er kölluö ferming. Uppfinningin er kringlótt og er oft aö finna undir farartækj- um. Samnefni eyjanna beggja er jafnan lesið í útvarpi þegar veöur- fréttum er útvarpað. jefAaj?u?ft njo uinujiujoq j uuungeis ujnpujsjA j uin jjnds jba epjeq -I9ÍH '|uun)f|Aj uinu^Jij njoA je6ujuua; je6a|eje6jog 0|6e|epueqj^fsjeA uin jjnds jba nöossuA^uuuui jq an)|sA)|eA uin pnds jba n6osspue|sj jq '9|snnJ0 uipuAunjjA^ uuunpunjoqju jo uosjepjn6|S JnBeQ nijun bjj uossupp seuop jo uujjnpeujeieuiujpfis :joas Árangur Cloinrtfímc ai.6|.nKr!rPs Árangur þinn Þingmaðurinn fréttastjórann 5 31 - Steingrímur mætir Steingrími eftir viku lít nú fyrst og fremst á þetta sem gaman og hef ekki fylgst vel með fréttum undanfarið og býst því ekki við góðum árangri. Eg mun þó ganga hnarreistur þótt ég bíði lægri hlut í þetta skiptið," sagði Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður áður en hann hóf leik sinn í spumingakeppni DV. Steingrímur virtist hafa rangt fyrir sér þarna en hvergi annars staðar því hann sigraði Sig- mund Erni Rúnarsson, aðstoðarfréttastjóra Stöðvar 2, þessa vikuna. Sigmundur Ernir kom til leiks á elleftu stundu í stað Egils Helgasonar, blaðamanns á Helgarpóstinum, sem forfall- aðist. Steingrímur sigraði Sigmund með 10 stiga mun, með 31 stigi gegn 21. Keppnin var þó jöfn og spennandi því úrslitin réðust ekki fyrr en á síöustu tveimur spurningunum. Fram að því munaði aðeins einu stigi á þeim. Þótt Steingrímur hefði yf- irleitt verið með hærra skor í sínum svörum þá flaskaði hann á kvikmyndaflokknum og nýtti Sigmundur sér þaö óspart og skoraði fjögur stig þar en gataði á tveimur síð- ustu flokkunum, vísindum og stað í heiminum. Með því aö skora 31 stig tókst Steingrími að jafna næst- hæsta skor til þessa í spumingakeppninni. Það skor á Ármann Jakobsson sem jafnframt á hæsta skor í keppn- inni, 34 stig. Sigmundur Ernir er úr leik eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir Steingrími. Er honum þökkuð þátttakan en hann skorar á félaga sinn úr sigurliði Spurningakeppni rásar tvö, Steingrím Ólafsson, til að hefna harma sinna og mæta nafna sínum um næstu helgi. Árangur Sigmundar Árangur pinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.