Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 26
spurningakeppni » LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 Stjórnmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu Fréttir Vísindi Staður í heiminum STK Einn andstæöinga þess íslendings sem spurt er um lýsti hon- um svo: „Andlitiö er langt og í mjórra lagi. Blærinn eöa andlits- farfinn er gulleitur og gefur ásjónunni í senn veiklulegan og óviöfelld- inn svip. En þaö sem einkennilegast er viö * andlitið, eins og viö lík- j amann, er slapandinn." Hann orti: „Öllum hafís verri 7 er tauga- hrollurinn / í Austur- stræti eftir hádegiö." Spurt er um íslenska kvikmynd í fullri lengd sem Árni Tryggvason, Róbert Arnfinnsson og Borgar Garöarsson léku í. „í þeim blindingsleik ætla jeg mjer ekki að taka þátt, ef jeg á nokk- urs annars úrkosti.“ Spurt er um stefnu í stjórnmálum en sá sem var forvígismaöur henn- ar endaöi mál sitt svona er hann lýsti and- stæöu stefnu sinnar. Spurt er um banda- lag sem var stofnaö 14. maí árið 1955. Innan borgarstjórnar var nýlega deilt um at- hafnir sem fariö hafa fram i Ráöhúsi Reykja- víkurborgar. Hvaöa at- hafnir eru þetta? Spurt er um tækninýjung sem Thomson nokkur fann upp og skráöi einkaleyfi fyrir áriö 1845. Endur- bætur voru gerðar á uppfinningunni nokkrum sinnum síöar. Spurt er um eyjar hér við land sem heita Háey og Lágey. Saman eru þær oft nefndar einu nafni, hvaö heita þær? oo Á fyrsta þinginu sem hann sat tók hann 129 sinnum til máls en aö- eins forsætisráöherr- ann talaði oftar. k Umrætt skáld var fætt árið 1937 en heildarútgáfa Ijóöa hans var gefin út áriö 1989. Hrafnhildur Val- björnsdóttir, sem þá var framarlega í vaxtar- rækt, var áhættuleikari í myndinni. Hann var óskilgetinn sveitamaöur noröan úr Húnavatnssýslu og haföi veriö einn af Vel- vakandabræörum í Kaupmannahöfn. M e g i n h 1 u t v e r k i bandalagsins lauk 1. apríl 1991. Um er aö ræöa ver- aldlega athafnir sem eru eins konar mann- dómsvígslur Vestur- landabúa samtímans. Töluveröum þunga er ætlaö aö hvíla á þess- ari uppfinningu. Loft er í henni og heldur þaö uppi 90 prósentum þungans en uppfinning- in sjálf heldur uppi 10 prósentum þungans. Önnur eyjan er nær landi og er minni um sig og hærri og hefur sjórinn brotið gat í gegnum hana. J 1 W STIÍ Áriö 1923 sat sá • sem hér er spurt um fýrst á þingi. 1 Fyrir nokkru geröi kvikmyndafélagiö Út í hött inn I mynd um manninn sjónvarpsþátt og var hann sýndur í Sjónvarpinu. Spíritismi og miðlar koma mikiö viö sögu í myndinni. Stefnan er kennd viö nafn þess stjórnmála- manns sem hélt henni hvaö haröast á lofti en sá var kosinn á Alþingi áriö 1894 í kosningum til aukaþings. Nokkrum sinnum í gegnum tíöina reyndu aðilar bandalagsins aö segja skiliö viö það. Þaö gekk þó illa því tví- vegis voru þeir munstraðir í bandalagiö á ný meö valdi. Þegar athafnir sem þessar hófust hér á landi fyrir nokkru fóru þær fram í Norræna húsinu. Uppfinningin sam- anstendur af gúmmíi, málmþráðum og striga. Hin eyjan er grösug og var áöur fyrr nytjuö úr landi en nú er því löngu hætt. | ft 1 B V Æ STIC Hann var fæddur 1. ■ maí 1885 í litlum bæ á mótum Báröardals, Ljósavatnsskarös og Köldukinnar. Ljóð hans eru sögö einkennast af háöskri andúö á borgaralegu velsæmi og skeytingar- leysi um málvöndun og formlega fágun. Víöa ber á óvæginni þjóöfé- lagsgagnrýni og bó- hemísku uppgjöri viö tíðarandann. Leikstjóri og kvik- myndatökumaöur myndarinnar eru aö vinna að nýrri mynd þessa dagana. Stefnan fólst í því aö verklegar framkvæmdir skyldu auknar á islandi því þörf væri á betri samgöngum. Bættar samgöngur ykju verslun sem aftur skapaði framfarir. Upprunalegir aöilar bandalagsins voru: Sovétríkin, Albanía, B ú 1 g a r í a , Tékkóslóvakía, A-Þýska- land, Ungverjaland, Pól- land og Rúmenia. Athafnirnar eiga sér hliðstæðu innan kirkj- unnar en þar eru þær þó trúarlegar. Þær at- hafnir sem hér er spurt um eiga þó lítið sem ekkert sammerkt meö þeim kristilegu. Snertiflöt er aö finna á uppfinningunni en frá árinu 1910 hefur hann veriö munstraöur. Önnur eyjan er úr gjalli og móbergi en hin er úr grágrýti. gf 1 i ) : i Jöröin sem hann :S fæddist á heitir Hrifla og er sá sem spurt er um oftast kenndur viö 1 hana. 1 1 Meöal Ijóöabóka hans má nefna Hluta- bréf í sólarlaginu, Níö- stöng hina meiri og Rógmálm og grásilfur. Kvikmyndin fékk menningarverölaun DV árið 1983. Þegar sú stefna, sem hér er spurt um, var aö ná fram aö ganga, missti hægrist- jórnin í Kaupmanna- höfn þingmeirihluta sinn. Viö þaö missti stjórnmálastefnan fylgi því vinstrimenn komust til valda. Bandalagiö var stofn- aö í Varsjá í Póllandi viku eftir aö V-Þýska- land gekk í sams konar bandalag vesturveld- anna. Kirkjulega athöfnin er kölluö ferming. Uppfinningin er kringlótt og er oft aö finna undir farartækj- um. Samnefni eyjanna beggja er jafnan lesið í útvarpi þegar veöur- fréttum er útvarpað. jefAaj?u?ft njo uinujiujoq j uuungeis ujnpujsjA j uin jjnds jba epjeq -I9ÍH '|uun)f|Aj uinu^Jij njoA je6ujuua; je6a|eje6jog 0|6e|epueqj^fsjeA uin jjnds jba nöossuA^uuuui jq an)|sA)|eA uin pnds jba n6osspue|sj jq '9|snnJ0 uipuAunjjA^ uuunpunjoqju jo uosjepjn6|S JnBeQ nijun bjj uossupp seuop jo uujjnpeujeieuiujpfis :joas Árangur Cloinrtfímc ai.6|.nKr!rPs Árangur þinn Þingmaðurinn fréttastjórann 5 31 - Steingrímur mætir Steingrími eftir viku lít nú fyrst og fremst á þetta sem gaman og hef ekki fylgst vel með fréttum undanfarið og býst því ekki við góðum árangri. Eg mun þó ganga hnarreistur þótt ég bíði lægri hlut í þetta skiptið," sagði Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður áður en hann hóf leik sinn í spumingakeppni DV. Steingrímur virtist hafa rangt fyrir sér þarna en hvergi annars staðar því hann sigraði Sig- mund Erni Rúnarsson, aðstoðarfréttastjóra Stöðvar 2, þessa vikuna. Sigmundur Ernir kom til leiks á elleftu stundu í stað Egils Helgasonar, blaðamanns á Helgarpóstinum, sem forfall- aðist. Steingrímur sigraði Sigmund með 10 stiga mun, með 31 stigi gegn 21. Keppnin var þó jöfn og spennandi því úrslitin réðust ekki fyrr en á síöustu tveimur spurningunum. Fram að því munaði aðeins einu stigi á þeim. Þótt Steingrímur hefði yf- irleitt verið með hærra skor í sínum svörum þá flaskaði hann á kvikmyndaflokknum og nýtti Sigmundur sér þaö óspart og skoraði fjögur stig þar en gataði á tveimur síð- ustu flokkunum, vísindum og stað í heiminum. Með því aö skora 31 stig tókst Steingrími að jafna næst- hæsta skor til þessa í spumingakeppninni. Það skor á Ármann Jakobsson sem jafnframt á hæsta skor í keppn- inni, 34 stig. Sigmundur Ernir er úr leik eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir Steingrími. Er honum þökkuð þátttakan en hann skorar á félaga sinn úr sigurliði Spurningakeppni rásar tvö, Steingrím Ólafsson, til að hefna harma sinna og mæta nafna sínum um næstu helgi. Árangur Sigmundar Árangur pinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.