Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Page 27
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995
27
„Ég er golfari sjáifur og hef unnið
á golfvöllum en upphaflega var þetta
nám mitt afsökun til að komast út.
Ég sé ekki eftir því þótt þessi mennt-
un sé ekki mjög viðurkennd af
klúbbunum hér á íslandi enn þá. Ég
get hins vegar fengið vinnu úti
hvenær sem er, sérstaklega með
þessar viðurkenningar. ' Ég myndi
hins vegar þurfa að byrja á botnin-
um og vinna mig upp,“ segir Örn
Sölvi Halldórsson sem lokið hefur
námi í golfvallafræði og umhirðu,
eða sem greenkeeper, frá Elmwood
College í Skotlandi. Elmwood Col-
lege er einn virtasti skóli sinnar teg-
undar í Skotlandi og Bretlandi en
Örn Sölvi hlaut tvenn verðlaun fyr-
ir nám sitt í Elmwood. Önnur verð-
launin eru frá skoska menntamála-
ráðuneytinu fyrir bestan námsár-
angur í árganginum en hin éru frá
St. Andrews golfvellinum fyrir besta
námsárangurinn í skólanum.
Golfvallafræðingsnámið er marg-
skipt að sögn Amar Sölva. Um er að
ræða náttúrufræði, grasafræði, und-
irlagsfræði, áburðarfræði og vökv-
Verðlaunaður golfvallafræðingur starfar sem rafvirki á íslandi:
/ /
Atta Islendingar
Þótt Örn Sölvi hafi hlotið viðurkennd verðlaun fyrir námsárangur sinn í golfvallafræðum þá starfar hann sem rafvirki
hér á landi. Hann segir einkahagi ráða því að hann geti ekki fárið út og fengið vinnu á sviði golfsins.
DV-mynd Gunnar Sverrisson
um á íslandi á starfi golfvallafræð-
inga. Vallarstjórnir ráði öllum fram-
kvæmdum á golfvöllum en í raun
ætti vallarstjórnandi að fara með
völdin. Vallarstjómin ætti aðeins að
fara með peningahlið málanna en
vallarstjómandinn að sjá um fram-
kvæmdahliðina.
Örn Sölvi segir líklega þrjá golf-
velli hér á landi sambærilega ágæt-
um golfvöllum erlendis. Trjáleysi
hái íslenskum golfvöllum alls ekki.
Margir af bestu golfvöllum erlendis
séu álíka gróðurlitlir og þeir ís-
lensku. íslenskir golfvellir hafi
margt fram yfir þá erlendu, til dæm-
is hraun og hrjóstrugt fjöruborö
sem golfvallafræðingar gætu nýtt
sér við breytingar á golfvöllum. Þótt
þeir hafi lært í allt öðru umhverfi
en hér er að finna þá verði þeir að
aðlaga menntun sína því umhverfi
sem þeir hyggjast starfa í.
Örn Sölvi segist ekki vera á leið-
inni út í frekara nám í golfvalla-
fræðum. Unnusta hans sé í námi
hér á landi og taka verði tillit til
þess. Hitt sé annað mál að það freist-
unarfræði. Síðan er kennd bygging
golfvalla. Hægt er að nema fræðin
til BS-prófs og tekur það þrjú ár en
Örn Sölvi fór hins vegar þá leið að
ljúka eins ár námi en að því loknu
útskrifast hann með grunnþekkingu
á golfvallafræðum.
„Þetta er árið sem skiptir mestu
máli að minu mati. Hitt er meira
pappírsvinna og snýr að rekstri
valla og þess háttar."
Öm Sölvi segir sex íslendinga
hafa lokið námi í golfvallafræðum á
seinustu þremur árum. Tveir þeirra
eru enn úti, annar starfandi við
frægan golfvöll en hinn er í fram-
haldsnámi í golfvallafræðum. Fjórir
eru hins vegar fluttir aftur heim til
íslands. Tveir eru þegar komnir í
vinnu á því sviði sem þeir eru sér-
menntaðir á en hinir tveir hafa ekki
fengið vinnu á sínu sviði, þar á meö-
al Örn Sölvi sem starfar sem raf-
virki. Námið er hins vegar lánshæft
frá Lánasjóði íslenskra námsmanna
og nú eru átta íslendingar í golf-
vallafræðanámi erlendis.
Eins og fyrr segir starfar Örn
Sölvi sem rafvirki í dag en hann er
einnig menntaður á því sviði. Að-
spurður um atvinnumöguleika golf-
vallafræðinga segir Örn þá ékki litla
Elsta kona heims
Jecmne Calment er 120 ára og
237 daga gömul og er elsta núlif-
andi kona i öllum heiminum.
Sennilega á Jeanne heimsmet því
ekki er vitað til að nokkur hafi lif-
að lengur en hún. Jeanne á ekki
lengur afkomendur á lífi. Eina
dóttir hennar lést árið 1934 og
bamabam hennar þrjátíu ámm
síðar. Jeanne heyrir illa og er
næstum blind en hún hefur
húmorinn í lagi og slær ekki
hendinni á móti glasi af góðu
víni.
hér á landi en þó takmarkaða. Lítið
sé um heils árs störf á því sviði hér
á landi. Enn fremur gæti lítils skiln-
ings meðal þeirra sem ráða golfvöll-
ar hans að fara út til að vinna á
þessu sviði. -pp
Hornskápur*
áður 32.800 - NÚ 16.400
Hilla
- áður 7.700
5.800
- áður 4900
Bókaslcápur á hjólum
áður 38.88-NÚ 29.100
NU 2400
Qaröshom Húsgagnadeild
v/Fossvogskirkjugarð, s. 55 40 500
Skrifborð
áður 48.400
NÚ 38.700
HUSGAGNA
Stóll
Borð
- áður 63.600 -
- áður 44.800 -
- áður 27.600 -
NÚ 47.700
NÚ 33.600
NÚ 13.800
Áður 31.800
NÚ 19.800
Hnattbar
áður 19.800
NÚ 15.800
2ja sæta sóA - áður 109.000 Áður 48 800
NU 76.300 _ __
NU 39.000