Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 27 „Ég er golfari sjáifur og hef unnið á golfvöllum en upphaflega var þetta nám mitt afsökun til að komast út. Ég sé ekki eftir því þótt þessi mennt- un sé ekki mjög viðurkennd af klúbbunum hér á íslandi enn þá. Ég get hins vegar fengið vinnu úti hvenær sem er, sérstaklega með þessar viðurkenningar. ' Ég myndi hins vegar þurfa að byrja á botnin- um og vinna mig upp,“ segir Örn Sölvi Halldórsson sem lokið hefur námi í golfvallafræði og umhirðu, eða sem greenkeeper, frá Elmwood College í Skotlandi. Elmwood Col- lege er einn virtasti skóli sinnar teg- undar í Skotlandi og Bretlandi en Örn Sölvi hlaut tvenn verðlaun fyr- ir nám sitt í Elmwood. Önnur verð- launin eru frá skoska menntamála- ráðuneytinu fyrir bestan námsár- angur í árganginum en hin éru frá St. Andrews golfvellinum fyrir besta námsárangurinn í skólanum. Golfvallafræðingsnámið er marg- skipt að sögn Amar Sölva. Um er að ræða náttúrufræði, grasafræði, und- irlagsfræði, áburðarfræði og vökv- Verðlaunaður golfvallafræðingur starfar sem rafvirki á íslandi: / / Atta Islendingar Þótt Örn Sölvi hafi hlotið viðurkennd verðlaun fyrir námsárangur sinn í golfvallafræðum þá starfar hann sem rafvirki hér á landi. Hann segir einkahagi ráða því að hann geti ekki fárið út og fengið vinnu á sviði golfsins. DV-mynd Gunnar Sverrisson um á íslandi á starfi golfvallafræð- inga. Vallarstjórnir ráði öllum fram- kvæmdum á golfvöllum en í raun ætti vallarstjórnandi að fara með völdin. Vallarstjómin ætti aðeins að fara með peningahlið málanna en vallarstjómandinn að sjá um fram- kvæmdahliðina. Örn Sölvi segir líklega þrjá golf- velli hér á landi sambærilega ágæt- um golfvöllum erlendis. Trjáleysi hái íslenskum golfvöllum alls ekki. Margir af bestu golfvöllum erlendis séu álíka gróðurlitlir og þeir ís- lensku. íslenskir golfvellir hafi margt fram yfir þá erlendu, til dæm- is hraun og hrjóstrugt fjöruborö sem golfvallafræðingar gætu nýtt sér við breytingar á golfvöllum. Þótt þeir hafi lært í allt öðru umhverfi en hér er að finna þá verði þeir að aðlaga menntun sína því umhverfi sem þeir hyggjast starfa í. Örn Sölvi segist ekki vera á leið- inni út í frekara nám í golfvalla- fræðum. Unnusta hans sé í námi hér á landi og taka verði tillit til þess. Hitt sé annað mál að það freist- unarfræði. Síðan er kennd bygging golfvalla. Hægt er að nema fræðin til BS-prófs og tekur það þrjú ár en Örn Sölvi fór hins vegar þá leið að ljúka eins ár námi en að því loknu útskrifast hann með grunnþekkingu á golfvallafræðum. „Þetta er árið sem skiptir mestu máli að minu mati. Hitt er meira pappírsvinna og snýr að rekstri valla og þess háttar." Öm Sölvi segir sex íslendinga hafa lokið námi í golfvallafræðum á seinustu þremur árum. Tveir þeirra eru enn úti, annar starfandi við frægan golfvöll en hinn er í fram- haldsnámi í golfvallafræðum. Fjórir eru hins vegar fluttir aftur heim til íslands. Tveir eru þegar komnir í vinnu á því sviði sem þeir eru sér- menntaðir á en hinir tveir hafa ekki fengið vinnu á sínu sviði, þar á meö- al Örn Sölvi sem starfar sem raf- virki. Námið er hins vegar lánshæft frá Lánasjóði íslenskra námsmanna og nú eru átta íslendingar í golf- vallafræðanámi erlendis. Eins og fyrr segir starfar Örn Sölvi sem rafvirki í dag en hann er einnig menntaður á því sviði. Að- spurður um atvinnumöguleika golf- vallafræðinga segir Örn þá ékki litla Elsta kona heims Jecmne Calment er 120 ára og 237 daga gömul og er elsta núlif- andi kona i öllum heiminum. Sennilega á Jeanne heimsmet því ekki er vitað til að nokkur hafi lif- að lengur en hún. Jeanne á ekki lengur afkomendur á lífi. Eina dóttir hennar lést árið 1934 og bamabam hennar þrjátíu ámm síðar. Jeanne heyrir illa og er næstum blind en hún hefur húmorinn í lagi og slær ekki hendinni á móti glasi af góðu víni. hér á landi en þó takmarkaða. Lítið sé um heils árs störf á því sviði hér á landi. Enn fremur gæti lítils skiln- ings meðal þeirra sem ráða golfvöll- ar hans að fara út til að vinna á þessu sviði. -pp Hornskápur* áður 32.800 - NÚ 16.400 Hilla - áður 7.700 5.800 - áður 4900 Bókaslcápur á hjólum áður 38.88-NÚ 29.100 NU 2400 Qaröshom Húsgagnadeild v/Fossvogskirkjugarð, s. 55 40 500 Skrifborð áður 48.400 NÚ 38.700 HUSGAGNA Stóll Borð - áður 63.600 - - áður 44.800 - - áður 27.600 - NÚ 47.700 NÚ 33.600 NÚ 13.800 Áður 31.800 NÚ 19.800 Hnattbar áður 19.800 NÚ 15.800 2ja sæta sóA - áður 109.000 Áður 48 800 NU 76.300 _ __ NU 39.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.