Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Page 31
UV LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 Fyrirfram hefði sá sem þetta skrifar ekki haldið að íslenska ball- ettflokknum mundi takast að halda uppi stemningu og fagmannlegum vinnubrögðum í sex balletta pró- grammi sem hljómaði dáldið eins og sitt-lítið-af-hverju, einkum þegar tekið er tillit til þess óratíma sem líður milli sýninga flokksins, illu heilli. Samt hefur flokkurinn ekki í annan tíma komið fram ámóta heil- steyptur og samhentur og í fyrra- ar rósir) eða ágætu „ragtime" dans- verki Roberts LaFosse. Þá standa aðrir dansarar flokksins þeim Vali- ev-hjónum hvergi að baki. Það var sérstaklega spennandi að sjá sam- spil þeirra Jóhanns Freys Björg- vinssonar, sem nú blómstrar sem aldrei fyrr, og bandarísku dans- meyjarinnar Christy Lee Dunlap sem er augljóslega happafengur fyr- ir dansflokkinn. Guðmundur Helga- son er einnig ört vaxandi dansari. Sögulegar áherslur Þær Sigrún Guðmundsdóttir og Júlía Gold fá einnig það svigrúm sem þær þurfa, bæði danslega séð og til dramatískrar túlkunar, og fyr- ir vikið er öll framganga þeirra al- veg sérstakt augnayndi. Sjálft prógrammið er ef til vill eft- irminnilegra fyrir sögulegar áhersl- ur - upprifjun á Bournonvilie og Petipa - en herjans mikla nýsköpun. Að sönnu er þarna að finna nýjan og ljúfan ballett eftir Ingibjörgu Björnsdóttur Næsti viðkomustaður: Álfasteinn, en það var eiginlega of mikið vaðmál í honum fyrir minn smekk. Og „ragtime" LaFosses, með öllum sínum bravúr og skemmtileg- heitum, er í eðli sínu af meiði hins hefðbundna ameríska músíkals. Frammistaða dansaranna í þess- um „sögulegu" verkum sem ég nefndi leiðir hugann að því hvort nú Ballett Aðalsteinn Ingólfsson sé ekki lag að setja saman, sérstakt áróðursprógramm slíkra verka til að senda með hraði miUi skóla landsins. Það mundi gera meira en flest annað tU að glæða áhuga ungu kynslóðar- innar á listdansi. Og veitir ekki af. En þessi sýning dansflokksins er byrjunin á einhverju sem ekki má glutra niður. AI íslenski dansflokkurinn : Sex ballettverk á einu kvöldi, Borgarleikhúsið, 9. nóvember Júlía Gold fékk það svigrúm sem hún þurfti. kvöld. Ég man tU dæmis ekki eftir að hafa áður séð nær algjört jafn- ræði með heilum fjórum danspörum á einni sýningu flokksins eins og nú. Að sönnu standa engin íslensk danspör þeim Valiev-hjónum á sporði þegar kemur að sígildum ballett eins og Hnotubrjótnum sem þau dönsuðu óaðfinnanlega. En þegar kemur að nútímalegri dansi eins og tilbrigðum Stephens MiUs við söngva Editar Piaf (Rauð- AÍUH. 9 0 4 *1700 Verö aöeins 39,90 mín. 1 j Dagskrá Sjónv. 21 Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin 9 j Gervihnattadagskrá Meiri möguleikar og einföldun aðgerða s.s. •yfirsýn yfir allar aðgerðir í valmynd hægt er að greiða alla reikninga í einni aðgerð Þú getur tengst Einkabankanum með disklingi í PC eða Macintosh einkatölvu hvar sem er og fengið aðgang að margþættri þjónustu Landsbankans hvenær sem er sólarhringsins. BANKI Hringdu eða komdu og fáðu upplýsingar um yfirburði Einkabankans. Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna Heimasíða: http://www.centrum.is/lbank/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.