Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Page 43
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995
^nniist.
ísland
t 1(1)
| 2.(2)
t 3. ( 6 )
t 4.(5)
t 5.(8)
i 6. ( 3 )
t 7.(17)
t 8. (Al)
t 9. (Al)
t10. (4)
$11. (11)
tlZ (14)
# 13. ( 9 )
114. (16)
t15. (-)
i 16. (10)
117. ( - )
118. (Al)
#19. (15)
#20. (12)
Pottþétt 1
Ýmsir
Whigfield
Whigfield
Dangerous Minds
Úr kvikmynd
Insomnia
Green Day
(What's the Story) Morning Glory?
Oasis
Melon Collie and the Infinite...
Smashing Pumpkins
Ufe
Simply Red
Þó liði ór og öld
Björgvin Halldórsson
Kardimommubœrinn
Úr leikriti
D'eux
Celine Dion
Daydream
Mariah Carey
Súperstar
Úr rokkóperu
The Great Escape
Blur
Rocky Horror
Úr rokksöngleik
Don't Bore Us. Get to...
Roxette
í góðum sköpum
Papar
Double Talk
Cigarette
Outside
David Bowie
Help
Ýmsir
Reif í budduna
Ýmsir
London
-lög-
t 1. ( - ) I Belive/Up onthe Roof
Robson & Jerome
t 2. ( - ) Wonderwall
Oasis
# 3. (1 ) Gangsta's Paradise
Coolio Featuring LV
# 4. ( 2 ) Heaven for Everyone
Queen
# 5. ( 4 ) Thunder
East 17
) 6. ( 6 ) Missing
Everything but the Girl
# 7. ( 3 ) l'd Lie for You (And That's the...
Meat Loaf
t 8. (11) You llSee
Madonna
# 9. ( 5 ) Fairground
Simply Red
# 10. ( 7 ) When Love & Hate Collide
Def Leppard
Fyrsta platan með lögum Þormars fngimarssonar er nýkomin út
Gerir lög við Ijód Tómasar
Guðmundssonar
Þormar Ingimarsson hefur fengist
við að semja dægurlög síðustu tíu
árin. Hann segir að bunkinn sem
hefur hlaðist upp hafi verið farinn
aö trufla líf sitt. Því var ekki um
nema eitt að ræða: lækka staflann
með því að gefa nokkur lög út á plötu.
Og tíundi nóvember er einmitt
formlegur útgáfudagur fyrstu
plötunnar með lögum eftir Þormar.
Hún heitir Sundin blá og er með
fjórtán lögum við ljóð Tómasar
Guðmundssonar.
„Ég fór ekki að hugsa um plötuút-
gáfú fyrr en fyrir svo sem ári,“ seg-
ir Þormar. „Mér fannst rétti timinn
vera núna. Það er ákveðið afturhvarf
í gangi. Eitt lag af plötunni fór í
spilun á útvarpsstöðvunum fyrir
nokkrum vikum, í vesturbænum, og
miðað við viðtökumar held ég að ég
þurfi engu að kvíða.“
Þormar sendi reyndar frá sér
annað lag við eigin texta fyrir
nokkrum áium, lagið Ljós og skugga,
sem kom ekki út á plötu fyrr en fyrir
jólin í fyrra. Það hitti einnig í mark
og var tíl dæmis eitt mest leikna lagið
á Aðalstöðinni sumarið 1991.
Þormar brosir þegar það er
rifjað upp og segir að texti
þess hafi verið hrár bráða-
birgðatexti sem hann samdi
einhvern tíma í
kaffitímanum.
Það er Stefán S.
Stefánsson sem hafði
yfirumSjón með gerð plöt-
unnar Sundin blá. Hann
annaðist útsetningar og
upptökusfjóm auk þess að
leika á saxófón og flautu.
Aðrir sem spila með eru
Bjöm Thoroddsen, Guxmar
Hráfhsson, Ásgeir Óskars-
son, Jónas Þórir, Dan
Cassidy, Eiríkur Öm
Pálsson, Vilhjálmur Guð-
jónsson, Kristján Edelstein
og Pálmi Gunnarsson. Páhni
syngur jafnframt flest lög
plötunnar, sex talsins. Ríó
tríóið syngur þrjú, Guðrún
Gunnarsdóttir tvö og Björg-
vin Halldórsson, Ari Jóns-
son og Guðrún Óla Jóns-
Þormar Ingimarsson er að eigin sögn fyrst og fremst
gangnamannakofaspilari.
dóttir sitt hvert. Ema Þórarins-
dóttir, Eva Albertsdóttir og Pálmi sjá
um raddir og Þórhildur Örvarsdóttir
syngur með Pálma í Japönsku ljóði.
Þormar Ingimarsson vill fá
orð hafa um spilamennsku sína
hingað til, segist aldrei hafa
verið í hljómsveit en aðallega
leikið í heimahúsum í góðra
vina hópi. „Einnig hef ég dálítið f
leikið í óbyggðum — í gangna-
mannakofum," segir hann,
óræður á svip.
„Ég ferðast á að giska þúsund
kílómetra um óbyggðirnar á
hestum á sumrin og þá hef ég
hljóðfærið með mér. Við getum
orðað það svo að ég sé aðallega
gangnamannakofaspilari.“
Hann segist hafa samið lög við
ljóö fleiri þjóðskálda en
Tómasar Guðmundssonar, svo
sem Steins Steinars, og reiknar
með að halda þvi áfram nokkur
ár í viðbót. Og áhrifavaldamir
í lagagerðinni:
„Ja, hvað skal segja?“ svarar
hann, hugsi. „Ég hef lengi haft
dálæti á Nfeil Young. Hann hefur
verið aðalgúrúinn minn ásamt
Mark Knopfler.
Ég féll gjörsamlega fyrir
honum þegar ég heyrði Sultans
of S wing í Áfangaþætti í ríkisútvarp-
inu fyrir meira en hálfum öðrum
áratug."
-ÁT-
i.
I
• 10.
New York
— lög —
(1 ) Fantasy
Mariah Carey
( 2 ) Gangsta's Paradise
Coolio Featuring LV
(3 ) Runaway
JanetJackson
( 4 ) Kiss from a Rose
Seal
(10) TellMe
Groove Theory
( 7 ) Waterfalls
TLC
( 6 ) Only Wanna Be with You
Hootie & The Blowfish
( 5 ) You Are not Alone
Michael Jackson
( • ) Back for Good
Take That
( - ) Roll to Me
Del Amitri
Bretland
— plötur og diskar -
t 1. ( - ) Different Class
Pulp
| 2. ( 2 ) (What’s the Story) Morning Glory?
Oasis
t 3. ( - ) Welcome to the Neighbourhood
Meat Loaf
# 4. ( 1 ) Liíe
Simply Red
| 5. ( 3 ) Vault - Greatest Hits 1980_1995
Def Leppard
t 6. ( - ) Power of a Woman
Etemal
| 7. ( 6 ) Design of a Decade 1986/1996
Janet Jackson
# 8. ( 5 ) Don't Bore Us Get to... - Greatest...
Rosette
# 9. ( 8 ) Stanley Road
Paul Weller
# 10. ( 7 ) The very Best of
Robert Palmer
Bandaríkin
— plötur og diskar-
) 1. (1 ) Daydream
Maríah Carey
| 2. ( 2 ) Jagged Little Pill
Alanis Morrissette
t 3. ( - ) Design of a Decade 1986/1996
Janet Jackson
| 4. ( 4 ) Cracked Rear View
Hootie and The Blowfish
# 5. ( 3 ) Dangerous Minds
Úr kvikmynd
t 6. ( - ) Insomniac
GreenDay
| 7. ( 7 ) GreatestHits 1985-1995
Michael Bolton
) 8. ( 8 ) Crazysexycool
TLC
# 9. ( 6 ) Alll Want
Tim McGraw
$10- (10) The Woman in Me
Shania Twain
Halli Reynis: Lagið Streets of London lertaöi svo á hann að hann geymdieitt af sínum
og hafði það með. Ljósm. Einar Óli Einarsson
Halli Reynis fer
hring eftir hring
„Ég er núna í miðri sautján daga
lotu, fæ svo frí í þijá daga og síðan
tekur annríkið við aftur. Ég reikna
með að spila svona stíft alveg fram
að jólum og ætla að reyna að komast
á sém flesta staði landsins en síðan
get ég farið að taka lífinu með aðeins
meiri ró,“ segir Haraldur Reynisson
— Halli Reynis — sem sendi á
dögunum frá sér plötuna Hring eftir
hring. Áður ’nafði hann gefið út
plötima Undir hömnmum háu. Hún
kom út fyrir jólin 1993.
„Ég ætlaði reyndar að senda frá
mér plötu í fyrra og var með allt klárt
þegar ég hætti við,“ segir Halli.
„Ástæðan? Ja, mér fannst ég ekki
vera tilbúinn. Ég viðurkenni að ég
var hræddur við plötu númer tvö.
Mig langaði að sýna framför frá fyrri
plötunni en þegar á hólminn var
komið sýndist mér að svo yrði ekki.
Næstu mánuðina eftir að ég tók þessa
ákvörðim samdi ég tugi laga og hafði
þar af leiðandi úr miklu að velja
þegar ég réðst í Hring eftir hring."
A nýju plötunni eru tíu lög, öll
frumsamin nema eitt, hið gamal-
kunna Streets of London. Halli segir
að það hafi upphaflega ekki átt að
vera með.
„Ég hef lengi haft Streets of Lon-
don á efnisskránni og þá með sínum
hefðbundna enska texta. Ég heyrði
Bubba Morthens hins vegar
einhvem tíma syngja lagið með ís-
lenskum texta og þegar sú hugsun fór
að leita mjög stíft á mig að hafa það
með baö ég Bubba að leyfa mér að
nota textann. Þá kom hins vegar í ljós
að Ómar Ragnarsson hafði samið
hann og það var auðfengið að fá að
nota hann. Því er lagið héma með.
Annars á ég alla texta á plötunni
sjálfur nema einn. Það er ljóðið
Friðlausi fuglinn eftir Davið
Stefánsson sem ég samdi lag við.“
Platan Hring eftir hring er búin að
vera á markaðinum í réttan mánuð.
Halli segist ekki geta kvartað yfir
viðtökunum: „Þremur dögum eftir
útkomuna var ég búinn að heyra níu
lög af henni leikin í útvarpsþáttum,"
segir hann. „Eina lagið sem ég hafði
ekki heyrt var það sem ég bjóst við
að yrði mest spilað!
Útgáfutónleikarnir gengu
sömuleiðis mjög vel. Þeir voru á
Fógetanum og þangað komu um tvö
hundruð manns til að hlusta. Það
hefur komið til tals að útgáfu-
tónleikarnir verði endurteknir og
það verður væntanlega af því ein-
hvem næstu daga.“ -ÁT-