Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Page 41
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1995 53 Jón Sigurbjörnsson og Þóra Friðriksdóttir líta yfir textann sem þau leiklesa í Leikhúskjall- aranum í kvöld. Arthur Miller og verk hans í kvöld verður dagskrá Lista- klúbbsins helguð Arthur Miller, einu þekktasta leikskáldi sam- tímans, en hann á einmitt átt- ræðisafmæli um þessar mundir og á föstudaginn frumsýndi Þjóðleikhúsið nýjasta leikrit hans, Glerbrot. Dagskráin í kvöld hefst með umfjöllun Hávars Sigurjónsson- ar, leiklistarráðunautar Þjóð- leikhússins, um Miller og verk hans. Leikararnir Jón Sigur- björnsson og Þóra Friðriksdóttir leiklesa leikritið, Ég man ekki neitt, í leikstjórn Péturs Einars- sonar en leikrit þetta var áður flutt í útvarpi árið 1991 og þá í Sýningar flutningi Þóru og Jóns. Að lok- um munu tveir leikarar úr Gler- brotum, Arnar Jónsson og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, leika at- riði úr leikritinu og ÞórhUdur Þorleifsson leikstjóri fjalla um sýninguna. Dagskráin hefst kl. 20.00. í minningu Ein- ars Sveinssonar í kvöld kl. 20.00 verður dag- skrá á Kjarvalsstöðum í tengsl- um við sýningu á verkum Einars Sveinssonar arkitekts. Verða flutt fjögur stutt erindi. Barnaheimspeki - um- hverfissiðfræði Hreinn Pálsson heimspeking- ur fjallar um barnaheimspeki og umhverfissiðfræði í kvöld kl. 20.30 í Alviðru í Ölfusi. Námskeið um fjölskyldu- mál Fjölskyldufræðslan, Aðal- stræti 4b, stendur fyrir nám- skeiði um fjölskyldumál í dag og á morgun með norsku hjónunum Kari og Ole Magnus Olafsrud. ITC-deildin Kvistur heldur kynningarfund að Litlubrekku (Lækjarbrekku), Bankastræti 2, í kvöld kl. 20.00. Fundúrinn er öllum opinn. Samkomnr Kvenfélag Grensássóknar Fundur verður í kvöld í félags- heimilinu kl. 20.00. Konur frá Langholtssöfhuði koma í heim- sókn. -leikur að Itera! ? I I ! E Vinningstölur 11. október 1995 4*7*9«13*14*16*22 Eldri úrslit á símsvara 5681511 Jet Jet Black Joe leikur á Gauki á Stöng í kvöld og annað kvöld. Hljóm- sveitin hefur verið einhver vinsæl- asta hljómsveit á íslandi undanfarin ár og má segja að í hvert skipti sem hún hefur geQð út plötu hafi lag meö henni farið í hæstu hæðir vinsælda- lista hér á landi. Nú fer tækifærum að fækka fyrir aðdáendur hljómsveitar- innar hér á landi, að fá að berja goð- in sín augum, þar sem þeir hyggja á flutning til Englands á næstunni. Þar Skemmtanir á að reyna fyrir sér á einhverjiun erf- iðasta markaði í heiminum. Jet Black Joe hefúr verið að koma sér inn á markaðina á meginlandi Evrópu og hefur það gengið bæri- lega og er hljómsveitin þegar orðin nokkuð þekkt í Hollandi og Þýska- landi og nú á sem sagt að halda til Englands þar sem hún mun dvelja nokkurn tima Jet Black Joe leikur á Gauknum í kvöld og annaö kvöld. Reykjavík: Ný útilistaverk Það fer ekki fram hjá neinum sem ekur um eða ferðast á annan máta um Reykjavik að til fegrunar borg- inni eru mörg útilistaverk, bæði á víðavangi og í görðum. Nú hafa tvö verk sem settu svip á bæinn verið endurgerð og sett á sína upprunalegu staði. Umhverfi Það er Garðyrkjudeild Reykjavík- ur sem kom fyrir þessum tveimur útilistaverkmn í Reykjavík. Annars vegar er það Kona og bam eftir Tove Olafsson, sem komið var fyrir við Fæðingarheimili Reykjavíkur, og hins vegar verkið Barn og fiskur eft- ir Ásmund Sveinsson sem sett var upp við Laugamesskóla í Reykjavík. Gaukur a Stöng: Black Joe Bróðir Bjarnleifs Smára Litli myndarlegi drengurinn á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 30. október kl. 17.42. Barn dagsins Hann var við fæðingu 4520 grömm og 54 sentímetra langur. Foreldrar hans em Þórdís Bjarnleifsdóttir og Heiðar Már Guðnason. Hann á einn bróður, Bjarnleif Smára, sem er sjö ára. Hér hefur iögreglan náð að góma Söndru Bullock. Netið Stjömubió og Saga-bíó sýna um þessar mundir nýjustu kvik- mynd Söndru Bullock, Netið (The Net). Hefur hún hlotið góð- ar viðtökur hér sem annars stað- ar. Bullock leikur tölvufræðing- inn Angelu Bennett sem vinnur við að uppræta tölvuvírusa sem leynast í hinum og þessum tölvu- forritum og leikjum fyrirtækis- ins sem hún vinnur hjá. Bennett er ánægð með starf sitt en er ein- mana og á fáa að. Það er þó til- breyting fram undan'hjá Bennett þar sem hún er á leið til Mexíkó í frí en disklingur, sem hún fær til athugunar, á heldur betur eft- ir að breyta lífi hennar. Leikstjóri The Net er Irwin Kvikmyndir Winkler sem var, áður en hann sneri sér að leikstjórn, einn virt- asti framleiðandi kvikmynda í Bandaríkjunum og meðal mynda sem hann hefur framleitt eru Rocky, Raging Bull, The Right Stuff, GoodFellas og The Shoot Horses, Don’t They? Nýjar myndir Háskólabíó: Clueless Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Vatnaveröld Bíóhöllin: Hættuleg tegund Bíóborgin: Sýningarstúlkurn- ar Regnboginn: Leynivopnið Stjörnubíó: Netid Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 267. 10. nóvember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,300 64,620 64,690 Pund 101,480 102,000 101,950 Kan. dollar 47,480 47,770 48,430 Dönsk kr. 11,7410 11,8040 11,8280 Norsk kr. 10,3200 10,3770 10,3770 Sænsk kr. 9,6420 9,6950 9.7280 Fi. mark 15,1600 15,2490 15,2030 Fra. franki 13,1890 13,2640 13,2190 Belg. franki 2,2150 2.2283 2,2311 Sviss. franki 56,5600 56,8700 56,8400 Holl. gyllini 40,6700 40,9200 40,9300 Þýskt mark 45,5700 45,8000 45.8700 Ít. líra 0,04032 0,04057 0,04058 Aust. sch. 6,4730 6,5130 6,5240 Port. escudo 0,4329 0,4355 0,4352 Spá. peseti 0,5277 0,5309 0,5296 Jap. yen 0,63800 0,64180 0.63480 Irskt pund 103,750 104,390 104,670 SDR 96,47000 97,05000 96,86000 ECU 83,3900 83.8900 Slmsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan r~ T~ T~ n r I >ö JT \ TT VI rr I * 2ö 21 Lárétt: 1 ögra, 8 ári, 9 stefna, 10 tryllist, 11 umdæmísstafir, 12 bolarn- ir, 14 bekk, 16 rispa, 18 píndir, 20 leðja, 21 andi. Lóðrétt: 1 tungumál, 2 ferðir, 3 klampi, 4 meltingarfæris, 5 glaðir, 6 bardagi, 7 viðlag, 11 röski, 13 fjær, 15 formóður, 17 stía, 19 rot. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hnjóta, 8 lauf, 9 ært, 10 ögr- ar, 11 mó, 12 sæt, 14 gaur, 16 strunsa, 19 æla, 20 rolu, 22 fast, 23 kar. Lóðrétt: 1 hlöss, 2 nag, 3 jurt, 4 ófag- urt, 5 tæran, 6 arm, 7 stór, 13 ætla, 15 usla. 17 ras. 18 aur. 19 æf, 21 ok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.