Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1995, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1995, Page 1
I i í i i i i i i í í í í í í í í í í \ í \ DAGBLAÐIÐ - VISIR 298. TBL. - 85. OG 21. ARG. - FOSTUDAGUR 29. DESEMBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Aðalheiði Jónsdóttur var bannað að baka og selja kleinur, svokallaðar Stjörnukleinur, til Bónusverslananna árið 1992 samkvæmt ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Nú hefur dómstóll hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að bann heilbrigðisyfirvalda hafi verið ólögmætt - þó svo að heimild hafi verið fyrir hendi hefðu yfirvöld ekki átt að ganga eins hart fram í málinu og raun bar vitni. Borgarsjóður, fyrir hönd Heilbrigðiseftirlitsins, hefur verið dæmdur til að greiða Aðalheiði og eiginmanni hennar tæpar 2 milljónir króna í skaðabætur með vöxtum. Á myndinni heldur Aðal- heiður á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. DV-mynd BG Áramóta- brennurnar - sjá bls. 24 Tíðir brunar í heimahúsum - sjá bls. 6 Bosníu-Serbar misþyrmdu frönsku flug- mönnunum - sjá bls. 8 Hvað er í boði á flug- eldamarkaðinum? - sjá úttekt á bls. 15, 16, 25 og 26 Hlutabréfamarkaðurinn: Stefnir í tveggja milljarða viðskipti í desember - sjá bls. 31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.