Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1995, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1995, Síða 1
I i í i i i i i i í í í í í í í í í í \ í \ DAGBLAÐIÐ - VISIR 298. TBL. - 85. OG 21. ARG. - FOSTUDAGUR 29. DESEMBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Aðalheiði Jónsdóttur var bannað að baka og selja kleinur, svokallaðar Stjörnukleinur, til Bónusverslananna árið 1992 samkvæmt ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Nú hefur dómstóll hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að bann heilbrigðisyfirvalda hafi verið ólögmætt - þó svo að heimild hafi verið fyrir hendi hefðu yfirvöld ekki átt að ganga eins hart fram í málinu og raun bar vitni. Borgarsjóður, fyrir hönd Heilbrigðiseftirlitsins, hefur verið dæmdur til að greiða Aðalheiði og eiginmanni hennar tæpar 2 milljónir króna í skaðabætur með vöxtum. Á myndinni heldur Aðal- heiður á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. DV-mynd BG Áramóta- brennurnar - sjá bls. 24 Tíðir brunar í heimahúsum - sjá bls. 6 Bosníu-Serbar misþyrmdu frönsku flug- mönnunum - sjá bls. 8 Hvað er í boði á flug- eldamarkaðinum? - sjá úttekt á bls. 15, 16, 25 og 26 Hlutabréfamarkaðurinn: Stefnir í tveggja milljarða viðskipti í desember - sjá bls. 31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.