Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Page 29
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 nlist 33 ísland — plötur og diskar— t 1. ( 2 ) Crougie D'oú LA Emilíana Torrini t 2. ( 3 ) í skugga Morthens Bubbi Morthens t 3. ( 4 ) Pottþétt 1995 Ýmsir t 4. (5) Palli Páll Oskar 4 5. ( 1 ) Reif í skóinn Ýmsir t 6. ( 8 ) The Memory of Trees Enya t 7. (11) Post Björk t 8. ( 9 ) Hærra til þín Björgvin Halldórsson & fl. $ 9. ( 7 ) Pottþétt 2 Ýmsir $ 10. (10) Bitte nú Borgardætur 411.(6) Gleðifólkið KK 11Z (20) (What's the Story) Morning Glory? Oasis 113. (17) Acid Jazz & Funk Sælgætisgerðin 114. (14) Heyr mitt Ijúfasta lag Ragnar Bjarnason 115. (Al) One Hot Minute Red Hot Chiii Peppers 116. (Al) Whigfield Whigfield 117. (18) Partýzone '95 Ýmsir 118. (Al) The Great Escape Blur 119. (Al) Anthology 1 The Beatles 120. (Al) Made in Heaven Queen London -lög- ) 1. ( 1 ) Earth Song Michael Jackson t 2. ( 3") Father and Son Boyzone 4 3. ( 2 ) Wonderwall Mike Flowers Pops | 4. ( 4 ) It's oh so Quiet Björk | 5. ( 5 ) Missing Everything but the Girl t 6. ( 7 ) Wanderwall Oasis 4 7. ( 6 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV t 8. (10) I am Blessed Eternal $ 9. ( 9 ) | Belive/Up on the Roof Robson & Jerome t 10. (16) If You Wanna Party NoLella Feat Outhere Brothers New York | 1.(1) One Sweet Day Mariah Carey & Boyz II Men | 2. ( 2 ) Exhale (Shoop Shoop) Whitney Houston | 3. ( 3 ) Hey Lover LL Cool J t 4. ( 5 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV 4 5. ( 4 ) Fantasy Mariah Carey t 6. ( 7 ) Diggin' on TLC t 7. ( - ) Merkinball/Long Road Pearl Jam t 8. ( 9 ) Name Goo Goo Dolls 4 9. ( 6 ) You Madonna t 10. ( - ) Breakfast at Tiffany's Deep Blue Spmething Bretland - plöturog diskar — | 1. (1 ) Robson & Jerome Robson & Jerome t 2. ( 3 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t 3. ( 4 ) History - Past Present and Future .. Michael Jackson t 4. ( 6 ) Different Class Pulp t 5. (11) Said and Done Boyzone 4 6. ( 2 ) Made in Heaven Queen | 7. ( 7 ) Something to Remember Madonna t 8. (13) Power of a Woman Eternal 4 9. ( 5 ) Life Simply Red 4 10. ( 9 ) The Color of My Love Celine Dion Bandaríkin — plötur og diskar — | 1. ( 1 ) Anthology 1 The Beatles t 2.(3) Daydream Mariah Carey 4 3. ( 2 ) Fresh Horse Garth Brooks 4 | 4. ( 4 ) Christmas in the Air Mannheim Steamroller | 5. ( 5 ) Waiting to Exhale Úrkvikmynd $ 6. ( 6 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette t 7. (-7 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish t 8. ( 9 ) The Greatest Hits Collection Alan Jackson t 9. (10) Mellon Collie and The Infinite ... Smashing Pumpkins t10. (Al) Crazysexycoo! TLC Pulp virðist hafa verið aðalhljóm- sveitin í Bretlandi á nýliðnu ári ef marka má val gagnrýnenda tónlist- arblaðsins Melody Maker. Lag hljómsveitarinnar, Common People, varð í efsta sæti listans yfir lög árs- ins og platan Different Class deildi toppsætinu með Maxinquaye með Tricky. Þetta er í fyrsta sinn í sjötíu ára sögu tímaritsins sem tvær plöt- ur deila með sér fyrsta sætinu: Þegar rennt er yfir listann yfir álitlegustu plötur ársins að mati sérfræðinga blaðsins vekur það fyrst athygli að plata Bjarkar, Post, er ekki meðal tíu hinna efstu þrátt fyrir glæsilega dóma þegar hún kom út. Hún er ekki einu sinni á topp tuttugu, ekki heldur á topp þrjátíu. Nei, Post hafnar í 48. sæti og ekkert laganna á henni kemst á listann yfir fimmtíu bestu lögin! Eftirtektarverðustu plöturnar á eftir Different Class og Maxinquaye eru annars (What’s the Story) Morning Glory? með Oasis sem lenti í þriðja sæti, It’s Great When You’re Straight . . . Yeah (Black Grape), The Second Tinderstick Al- bum (Tinderstick), The Bends (Radiohead), I Should Coco (Supergrass), Timeless (Goldie), To Bring You My Love (P.J. Harvey) og The Great Escape (Blur). Og ef skoð- aður er listinn yfir plötur sem lentu á bilinu ellefu til fimmtíu má nefna að The Charlatans lentu í fimmt- ánda sæti með plötu sína The Charlatans. The Boo Radleys eru í nítjánda sæti með plötuna Wake up! Elastica er númer 21 með sam- nefnda plötu og Foo Fighters er númer 26 með fyrstu plötu sina sem heitir eftir hljómsveitinni. Urge Overkill er í 38. sæti með plötuna Exit the Dragon og tveimur sætum neðar kemur kvennatríóið TLC sem samkvæmt Billboard tímaritinu sló öllum öðrum við í Bandarikjunum á síðasta ári. Plata TLC nefnist Cr- azySexyCool. Lög ársins Gagnrýnendur Melody Maker voru hrifnir af fleiri lögum Pulp en Common People sem þeir settu í efsta sætið. Mis-Shapes hafnaði i sjöunda sæti og Disco 2000 náði sæti númer fjörutíu og fimm. Að Pulp-lögunum frátöldum var topp tíu annars þannig að Alright með Supergrass hafnaði í öðru sæti,. Some Might Say með Oasis varð númer þrjú, Yes með McAlmont og Butler í fjórða sæti og Black Steel með Tricky í því fimmta. Oasis áttu sjötta besta lag ársins, það er Wond- erwall. Boo Radleys náðu því átt- unda með Wake up Boo, Whale og Hobo Humpin’ Slobo Babe var í ní- unda sæti og Bonnie & Clyde með Luna náði tíunda sætinu. Ef farið er á hundavaði yfir lög númer ellefu til fimmtíu má geta þess að P.J. Harvey náði tólfta sæt- inu með lagið Down by the Water. Radiohead lenti í fjórtánda sæti með Lucky og því fimmtánda með Fake Plastic Trees. Óvæntasti dúett ársins, Nick Cave og Kylie Minogue vermdu sextánda sætið með lagið Where the Wild Roses Grow. TLC og Waterfalls náðu átjánda sæti og Foo Fighters höfnuðu í sæti númer 21 með íagið I’ll Stick around. Eftir- tektarverðasta Blur-lagið að mati sérfræðinga Melody Maker var The Universal og það náði 23. sæti. Tveimur sætum neðar varð lag árs- ins 1995 í Bandaríkjunum og á ís- landi, Gcmgsta’s Paradise. Edwin Collins hafnaði i 28. sæti Melody Maker listans með eitt vin- sælasta lag sumarsins, A Girl like You. Shaggy krækti sér í 38. sætið fyrir lagið Mr. Bombastic og loks má geta þess að Garbage átti lög í sætum númer 42, 48 og 49. Lögin voru Vow, Queer og Only Happy When It Rains. Pulp virðist hafa verið aðalhljómsveitin í Bretlandi á nýliðnu ári ef marka má val gagnrýnenda tónlistarblaðsins Melody Maker. heldur mörg þekktustu lögin úr kvikmyndunum um James Björk og Arnold hafa starfað saman áöur með góðum áran það var við tónlistina í kvikmyndinni Young Americans þ: Björk söng lagið Play Dead. Lagið sem Björk syngur á Jameí plötunni er titillagið úr myndinni You only Live Twice en þ Nancy Sinatra sem söng það á sínum tíma 1967. Aörir heims ir listamenn sem koma fram á þessari plötu eru Debby Hai as Blondie, Aimee Mann, David McAlmont og Adrian Utle; maður Portishead.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.