Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Blaðsíða 46
50
afmæli
Svanborg Egilsdóttir
Svanborg Egilsdóttir ljósmóðir,
Engjavegi 81, Selfossi, er fimmtug í
dag.
Starfsferill
Svanborg fæddist að Litlu-
Reykjum í Hraungerðishreppi en
ólst upp á Selfossi. Hún útskrifað-
ist sem ljósmóðir frá Ljósmæðra-
skóla íslands 1978.
Svanborg var ritari sýslumanns-
ins i Árnessýslu 1966-75, ljósmóðir
á Kvennadeild Landspítalans
1978-82, er ljósmóðir við Sjúkrahús
Suðurlands og Heilsugæslustöð
Selfoss frá 1982, auk þess sem hún
var ljósmóðir í sumarafleysingum
við St. Fransiskusspítalann í
Stykkishólmi í sumarafleysingum
1994 og 1995.
Svanborg var formaður ritnefnd-
ar Ljósmæðrablaðsins 1979-81 og
hefur starfað í ýmsum nefndum á
vegum Ljósmæðrafélags íslands.
Hún er formaður heilbrigðisnefnd-
ar Selfosssvæðis, situr í svæðis-
nefnd Heilbrigðiseftirlits Suður-
lands, í nefnd um stefnumótun Sel-
fossbæjar í umhverfismálum og er
formaður Samtaka heilbrigðis-
stétta.
Fjölskylda
Svanborg giftist 12.11. 1965 Sig-
fúsi Ólafssyni, f. 30.4. 1944, tónlist-
arkennara. Hann er sonur Ólafs
Jónsson'ar frá Skála og Elsu Krist-
ínar húsmóður Sigfúsdóttur,
skálds Elíassonar. Ólafur og Elsa
eru látin.
711 hamingju
með afmælið
6. janúar
85 ára
Sesselja Beneditksdóttir,
Sundabúð 3, Vopnafirði.
80 ára
Sigríður Pálsdóttir,
Boðahlein 24, Garðabæ.
Jóhanna Baldvinsdóttir,
Vesturvallagötu 1, Reykjavík.
70 ára
Sigrún Einarsdóttir,
Stóragerði 18, Reykjavík.
60 ára
Sigurbjartur Frímannsson,
Sólbakka, Þorkelshólshreppi.
Rannveig Edda Hálfdánardótt-
ir,
Esjubraut 20, Akranesi.
50 ára
Dagbjört Engilbertsdóttir,
Heiðarbrún 11, Hveragerði.
Hallgerður Stefánsdóttir,
Litlu-Breiðuvík, Eskifirði.
Hafdis Sigurðardóttir,
Ólafstúni 7, Flateyri.
Valgerður Sveinsdóttir,
Birtingakvísl 18, Reykjavík.
Guðný L. Hávarðsdóttir,
Bræðraborgarstíg 9, Reykjavík.
40 ára
Lára Sigurðardóttir,
Skaftárvöllum 17, Skaftárhreppi.
Jóhanna Sigríður Njálsdóttir,
Engimýri 13, Garðabæ.
Kristin Ólafsdóttir,
Stórholti 9, ísafirði.
Ragnar Gíslason,
Lækjarbergi 19, Hafnarfirði.
Filippía Ingólfsdóttir,
Steinahlíð 3 H, Akureyri.
Bjami Snæbjörn Jónsson,
Grenibyggð 34, Mosfellsbæ.
Sigríður Gunnarsdóttir,
Brekkusíðu 2, Akureyri.
Valgerður S. Skjaldardóttir,
Þórunnarstræti 87, Akureyri.
Anna Ruth Antonsdóttir,
Traðarbergi 19, Hafnarflrði.
Andrés Magnússon lögfræðing-
ur,
Graafschapslaan 5, Veltem-
Beisem, Belgíu.
Hann tekur á móti gestum að
heimili sínu á afmælisdaginn, eft-
ir kl. 20.00 að staðartíma.
Ágústa Sigríður Winkler,
Lundarbrekku 12, Kópavogi.
Guðríður Steinunn Jónsdóttir,
Mörtungu 2, Skaftárhreppi.
Sigursteinn Mýrdal,
Grýtubakka 12, Reykjavík.
Þór Mýrdal,
Hrafnhólum 6, Reykjavík.
Sonur Svanborgar og Sigfúsar er
Guðmundur Rúnar Sigfússon, f.
24.3. 1965, mjólkurtæknifræðingur,
í sambúð með Halldóru Þorsteins-
dóttur og er sonur þeirra Arnar
Freyr, f. 18.12. 1992.
Systkini Svanborgar eru Páll, f.
8.5. 1947, verktaki á Selfossi; Guð-
jón, f. 18.12. 1952, framkvæmda-
stjóri á Selfossi; Stefán, f, 3.10.1954,
vélstjóri í Ólafsvík; Pálmi, f. 14.10.
1956, framkvæmdastjóri á Selfossi;
Gunnar, f. 10.11. 1958, skipstjóri á
Selfossi; Guðríður, f. 3.10. 1960,
matreiðslumeistari á Selfossi; Sig-
rún, f. 9.4. 1962, leikskólakennari í
Svíþjóð; Sigríður, f. 23.2. 1964,
bóndi og hárgreiðslustúlka að
Vatnsleysu í Biskupstungum.
Foreldrar Svanborgar voru Egill
Guðjónsson, f. 15.1. 1921, d. 16.2.
1994, bifreiðastjóri á Selfossi, og
k.h., Guðrún Pálsdóttir, f. 20.8.
1924, d. 1.3. 1983, húsmóðir.
Ætt
Egill var sonur Guðjóns, b. á
Fornuströnd undir Eyjaíjöllum og
síðar í Berjanesi í Vestur-Landeyj-
um, Einarssonar, b. á Fornuströnd,
Pálssonar, b. á Minniborg, Jóns-
sonar, í Krótúni hjá Stóradal,
Magnússonar, b. í Efrahvoli, Jóns-
sonar.
Móðir Egils var Guðríður Jóns-
dóttir, b. í Reynishólum í Mýrdal,
Jónssonar, b. í Skammadal, Þórð-
arsonar, b. þar, Einarssonar. Móð-
ir Jóns í Reynishólum var Guðrún
Jakobsdóttir, b. í Brekkum, Þor-
steinssonar og Karitasar Þorsteins-
dóttur, b. í Vatnsskarðshólum, Eyj-
ólfssonar. Móðir Karitasar var
Karitas Jónsdóttir, klausturhald-
ara á Reynistað, Vigfússonar og
Þórunnar Hannesdóttur Scheving.
Móðir Guðríðar var Sigríður Ein-
arsdóttir, b. í Engigarði og á Reyn-
ishólum, Einarssonar, b. í Kerl-
ingadal, Þorsteinssonar, b. þar,
bróður Jóns eldprests Steingríms-
sonar. Móðir Sigríðar var Ingibjörg
Sveinsdóttir, læknis og náttúru-
fræðings í Vík, Pálssonar. Móðir
Ingibjargar var Þórunn Bjarnadótt-
ir, landlæknis Pálssonar og Rann-
veigar Skúladóttur, landfógeta
Svanborg Egilsdóttir.
Magnússonar.
Guðrún var dóttir Páls, b. á
Litlu- Reykjum í Hraungerðis-
hreppi, Árnasonar. Móðir Guðrún-
ar var Vilborg Þórarinsdóttur
Öfjörð, b. á Fossnesi í Gnúpverja-
hreppi, og Guðnýjar Oddsdóttur.
Móðir Guðnýjar var Soffia Frið-
finnsdóttir. Móðir Sofííu var Guð-
rún Bjarnadóttir, ættföður Vlk-
ingslækjarættarinnar, Halldórs-
sonar.
Svanborg og Sigfús taka á móti
gestum í sal Oddfellowreglunnar
að Vallholti á Selfossi í dag, 6.1., M.
18.00-21.00.
Guðmundur Ragnar
Magnússon
Guðmundur Ragnar Magnússon,
stoðtækjafræðingur og einn af eig-
endum stoðtækjafyrirtækisins Stoð
hf„ Hjallabraut 37, Hafnarfirði, er
fertugur í dag.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í Keflavík
og ólst þar upp. Hann stundaði þar
barnaskólanám og nám við Gagn-
fræðaskóla Keflavíkur, stundaði
nám við Verslunarskóla íslands
1973-77, starfaði hjá Stoðtækjamið-
stöðinni Össuri hf. 1977-81, stund-
aði nám í stoðtækjafræðum við
Munksjöskolan í Jönköping í Sví-
þjóð 1981-83.
Að námi loknu starfaði Guð-
mundur í Odense í Danmörku í eitt
og hálft ár, starfaði síðan hjá Öss-
uri hf. 1985-91 en gerðist þá með-
eigandi stoðtækjafyrirtækisins
Stoðar hf. þar sem hann starfar
enn.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 20.7. 1991
Guðbjörgu Brynju Pálsdóttur, f.
10.4. 1959. Hún er dóttir Páls Harð-
ar Pálssonar, skipstjóra á Stokks-
eyri, sem er látinn, og Margrétar
Sturlaugsdóttur, leiðbeindanda og
verkakonu.
Börn Guðmundar og Guðbjargar
Brynju eru Stella Björk Guðmunds-
dóttir, f. 14.2. 1993; Hörður Páll
Guðmundsson, f. 16.12. 1990.
Synir Guðmundar frá því áður
eru Davíð Thor Guðmundsson, f.
6.12. 1981; Ingþór Theodór Guð-
mundsson, f. 28.5. 1986.
Systkini Guðmundar eru Bald-
vin Ómar Magnússon, f. 4.10. 1957,
kaupmaður í Kópavogi; Kristín
Magnúsdóttir, f. 27.2. 1959, kennari
í Kópavogi; Guðný Sigríður Magn-
„úsdóttir, f. 1.12. 1964, bankastarfs-
maður í Keflavík; Harpa Magnús-
Guðmundur Ragnar Magnússon.
dóttir, f. 3.7. 1972, nemi við HÍ, bú-
sett í Keflavík; Helga Magnúsdótt-
ir, f. 21.2. 1976, nemi og húsmóðir í
Reykjavík.
Foreldrar Guðmundar eru Magn-
ús Guðmundsson, f. 21.8. 1938, ör-
yggisfulltrúi á Keflavíkurflugvelli,
og Stella Björk Baldvinsdóttir, f.
12.4. 1937, kaupmaður í Keflavík.
Valdimar
Friðbjörnsson
Valdimar Friðbjörnsson, fyrrv.
skipstjóri, Vogatungu 55, Kópa-
vogi, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Valdimar fæddist í Hrísey og
ólst þar upp. Hann lauk stýr-
imannaprófi frá Stýrimannaskól-
anum í Reykjavík 1952.
Valdimar byrjaði til sjós fimmt-
án ára og var þá á trillum frá Hrís-
ey. Hann var síðan háseti á mótor-
bátum, skipum og togurum frá 1942
og stýrimaður frá 1953 og síðar
skipstjóri. Hann var þá m.a. á ms.
Ingvari Guðjónssyni, ms. Margréti,
ms. Pálínu og ms. Helga Helgasyni.
Þá var hann verkstjóri hjá Sænsk-
íslenska frystihúsinu 1967-73,
starfaði síðan hjá BP og loks hjá
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.
Fjölskylda
Valdimar kvæntist 28.7.1951 Sig-
urlaugu Barðadóttur, f. 20.5. 1931,
bankastarfsmanni. Hún er dóttir
Barða Barðasonar, skipstjóra á
Siglufirði, og k.h., Helgu Þorsteins-
dóttur húsmóður en þau eru bæði
látin.
Böm Valdimars og Sigurlaugar
eru Helga, f. 4.3.1952, búsett í Kópa-
vogi; Björg, f. 19.11. 1953, búsett í
Kópavogi; Barði, f. 2.4. 1959, búsett-
ur í Danmörku; Guðrún Margrét, f.
17.12. 1962, búsett í Kópavogi.
Alsystkini Valdimars eru Björn,
f. 1922, lengst af verkstjóri á Siglu-
firði, nú búsettur á Akureyri; Guð-
rún Margrét, f. 1928, starfsmaður
hjá Essó í Reykjavík; Óli Dalman, f.
1930, skrifstofumaður á Akureyri;
Valdimar, dó í æsku; Pálmi, dó í
æsku.
Hálfsystir Valdimars er Dag-
björt, f. 1942, húsmóðir í Reykjavík.
Foreldrar Valdimars: Friðbjörn
Björnsson, f. 28.2. 1886, d. 10.3.1934,
verslunarstjóri og útgerðarmaður í
Hrísey, og k.h., Björg Valdimars-
Valdimar Friðbjörnsson.
dóttir, f. 20.9. 1900, húsmóðir. Hún
dvelur nú að Dalbraut 27 í Reykja-
vík.