Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1996, Síða 1
feD3 ÍrglGQD; OO Sjúkrakassi á heimilið og í bílinn - sjá bls. 6 Tillögur um starfslok leik- ara LR aftur- kallaðar - sjá bls. 27 Mál biskups vekur athygli í útlöndum - sjá bls. 13 Sjúkrahús Suðurnesja: Höfðum reikn- að með meiri þjónustu - sjá bls. 3 Tröllakirkja frumsýnd - sjá bls. 19 Haninn Renato dæmdur fyrir aðgala - sjá bls. 9 IRA tekur frið- arumleitunum fálega - sjá bls. 9 igjlll : ÉF „Það var sagt á sínum tíma við foreldra mína að ég myndi ekki fá neitt út úr þessu. En það hefur afsannast núna. Það gekk vel að vinna sig út úr slysinu en síðan byrjaði ég að lenda í brasi við kerfið - það var það sem dró mig niður úr öllu valdi og braut mig mest niður. Þetta var erfiðast," segir Málfríður Þorleifsdóttir sem vann fullan sigur í máli sínu gegn Vátryggingafélagi íslands. Málfríður missti höfuðleður og annan handlegginn þegar hún fór í drifskaft á dráttarvél er hún var í sveit á bæ í Gnúpverjahreppi árið 1987. Hátt í níu ára baráttu fyrir bótum er því lokið. Hér er Málfríður ásamt manni sínum, Þor- steini Árnasyni. Hún og maður hennar eiga von á barni innan skamms en fyrir eiga þau Huldu, tveggja ára. DV-mynd ÞÖK Lögbrot, segir formaður vélstjóra: Erlend áhöfn vinnur loðnu í ís- lenskri lögsögu - sjá bls. 4 Perú í nótt: Rúmlega eitt hundrað fórst í flug- slysi í Andesfjöllum - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.