Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1996, Blaðsíða 17
16 FÖSTUDAGUR 1. MARS 1996 FÖSTUDAGUR 1. MARS 1996 25 Iþróttir íþróttir Handbolti: ÍBV á oddaleik gegn Víkingi Eftir lokauraferð 1. deildar kvenna í handknattleik í fyrra- kvöld liggur endanlega ljóst fyr- ir hvaða lið mætast í 8-liða úr- slitunum. Það eru: Stjarnan-Valur Fram-KR Haukar-Fylkir ÍBV-Víkingur í undanúrslitum leikur síðan sigurvegarinn í einvígi Stjörn- unnar og Vals við ÍBV eða Vík- ings og Fram/KR gegn Haukum eða Fylki. Knattspyrna: ÍA og KR byrja ekki sem best í æfingaleikjum öll lið 1. deildarinnar í knatt- spyrnu eru byrjuð að spila æf- ingaleiki fyrir sumarið. Þó úrslit í þeim segi kannski ekki mikið er athyglisvert að KR og ÍA, lið- unum sem spáð er bestu gengi í sumar, hefur ekki vegnað sem best. Meðal leikja sem fram hafa farið eru þessir. IBV-Stjarnan.............6-0 ÍBV-Leiftur..............1-1 Stjarnan-KR..............1-0 Þróttur R.-KR ...........1-0 Fylkir-lA................3-1 Grindavík-Stjarnan.......0-0 Skaliagrímur-Leiftur.....1-1 U21-1BV..................3-3 KR-Keflavík..............2-0 Keflavík-Fram............2-1 Breiðablik-Keflavík......3-2 KR-Keflavík..............4-2 Fram-Fylkir .............1-1 Grindavík-Þór Ak....... 5-2 Grindavík-Stjarnan.......1-1 ÍBV-Grindavík............5-2 Valur-Víkingur...........4-0 Fylkir-Breiðablik...... 2-1 Breiðablik-Víkingur .....5-0 Breiðablik-Stjarnan......2-1 -VS Jakob með Keflvíkingum DV, Suðurnesjum: Jakob Jónharðsson, varnar- maðurinn öflugi, leikur væntan- lega með Keflvíkingum í knatt- spyrnunni í sumar. Hann hefur nánast misst af tveimur sfðustu tfmabilum vegna þrálátra meiðsla en æfir nú á fullu með Keflavík. -ÆMK Arnljótur með Valsmönnum Arnljótur Davíðsson er búinn að taka fram knattspyrnuskóna eftir tveggja ára hlé og hyggst leika með Vaf í 1. deildinni í sumar. Arnljótur lék með Val 1993 en áður með Fram og ÍBV. Hann skoraði mark í fyrsta æf- ingaleik Vals á dögunum þegar liðið vann Víking, 4-0. Geir Brynjólfsson, sem kominn er til Vals frá Þrótti í Neskaupstað, gerði tvö mörk í þeim leik. -VS Júgóslavi til Fylkismanna? Júgóslavneskur knattspyrnu- maður kemur að öllum líkindum til Fylkismanna tU reynslu I næstu viku. Um er að ræða há- vaxinn og kraftmikinn varnar- mann. Verði ekki af samningi við Fylki er líklegt að hann fari austur á firði og spili með KVA, liði Eskfirðinga og Reyðfirðinga, í 4. deildinni. -VS „Allir gerðu sitt besta" DV, Akureyri: „Það var leikgleði í liðinu og hún umfram allt skóp þennan sigur. Allir gerðu sitt besta og lögðu sig alla fram í þessari baráttu. Þetta var í raun aldrei spurning," sagði Þórsarinn Björn Sveinsson við DV eftir sigurinn á Skagamönnum á Akureyri í gærkvöld. Þórsarar tóku leikinn í sínar hendur í byrjun og héldu því út leikinn. Vörn Þórsara var sterk og sömuleiðis sóknin. Skagamenn reyndu allt hvað þeir gátu en baráttan var lltil. Fred Williams Þórsari skoraði 17 stig á fyrstu tíu mínútum leiksins og hafði auk þess mjög góðar gætur á Milton Bell. „Fyrri hálfleikur var ömurlegur og við komumst aldrei í gang. Við vorum einfald- lega ekki tilbúnir í þennan leik,“ sagði Sig- urður Elvar Þórólfsson Skagamaður við DV. Hjá Þór átti Fred Williams mjö góðan leik og einnig Kristján Guðlaugsson og Björn Sveinsson. Milton Bell var bestur Skagamanna og Dagur Þórisson komst ágætlega frá sínu. Það verður því hlutverk Skagamanna að leika um aukasæti í deildinni annað árið í röð við það lið sem lendir í öðru sæti í 1. deildinni. -KG Loksins sigur DV, Borgarnesi: „Við undirbjuggum okkur vel fyrir þennan mikilvæg leik og það skilaði sér. Þetta var fyrsti sigur okkur hér í Borgarnesi í tvö ár. Þetta var gott upp á framhaldið því við vildum frekar mæta Keflavík en Grindavík í 8-liða úrslitunum," sagði Hermann Hauksson KR-ingur eftir sigurinn gegn Skallagrimi í Borgarnesi. Frábær varnarleikur KR fleytti þeim ansi langt í leiknum. Heima- menn voru ákveðnari fram í fyrri hálfleikinn en eftir það tók KR öll völd á vellinum. Áhugi gestanna var meiri og þeir höfðu gaman af „Viö toppum öruggt á Króknum eftir viku“ DV, Sauðárkróki: DV Njarðvík: „Það varð visst spennufall hjá liðinu eftir leikinn gegn Hauk- um. Við tókum okkur rækilega saman í andlitinu í síðari hálf- leik. Við erum í góðu formi en við toppum eftir viku,“ sagði Friðrik Ragnarsson, fyrirliði Njarðvíkinga, eftir leikinn við ÍR í gærkvöldi. Friðrik tók síðan við bikarnum fyrir sigurinn í deild- inni annað ári í röð. ÍR-ingar voru beittari í fyrri hálfleik og léku þá Njarðvíkinga oft sundur og saman. Allt annað Njarðvíkurlið mætti til leiks í síðari hálfleik og liðið sneri leiknum sér i vil eftir að hafa skorað 20 stig í röð. Á þeim leikkafla fór Rondey Robin- son á kostum. Rondey og Teitur léku best Njarðvíkinga í leikn- um. Teitur skoraði 6 3ja stiga körfur. Herbert Arnarson var bestur ÍR-inga en hann skoraði fimm 3ja stiga körfur. Hann skoraði 32 stig í fyrri hálfleik. -ÆMK Haukar unnu öruggan sigur á Tindastóli á Sauðár- króki í gærkvöld. Heimamenn léku án Torrey John, sem á við smávægileg meiðsli að stríða, og kom sá missir óneitanlega niður á leik liðsins sem barðist annars vel. Haukarnir virkuðu kærulausir framan af leiknum en léku af skynsemi á lokakaflanum og tryggöu sér sigurinn. Það sem gerði gæfumuninn var að Haukarn- ir byrjuðu síðari hálfleikinn af krafti og slógu þá heimamenn út af laginu. Ómar Sigmarsson átti ágætan leik hjá Tindastóli og Hinrik Gunnarsson einnig. Hjá Haukum var Jason Williford bestur. -ÞÁ því sem þeir voru að gera. KR-ingar höfðu leikinn í hendi sér í síðari hálfleik og fór þá besti maður þeirra, Hermann Hauks- son, á kostum. Hjá Borgnesingum var Alexander Ermolinski bestur. Frábær stemning var á pöllunum en heimamenn færðu sér hana ekki í nyt. -EP Spenna í Smáranum Það var hraður og spennandi leikur þegar Blikar fengu Keflvíkinga í heim- sókn. Lokatölur urðu 74-77. í fyrri hálfleik voru Blikar betri, þeir hittu vel og spiluðu sterka 2:3 svæðisvörn. í seinni hálfleik fóru Keflvíkingar að leika grimmari varnarleik og hitta betur, en jafnt var á öllum tölum seinni hálf- leiks og var mikil spenna í lokin. Þegar 5 sek. voru eftir gat Falur Harðarson tryggt Keflvíkingum sigur með tveimur vítaskotum. Hann setti annað skotið niður og Blikar fengu skot á síðustu sek. en hittu ekki. Blikar geta, þrátt fyrir tap, farið ánægðir í frí og þeir hafa sýnt og sannað að þeir eiga heima í úrvalsdeildinni. -SS Auðvelt hjá Grindavík Grindvíkingar unnu öruggan sigur á Valsmönnum, 74-88, að Hlíöarenda í gærkvöldi. Valsmenn byrjuðu þó leikinn vel og náðu 6 stiga forskoti eftir um 5 mínútna leik en þá rönkuðu Grindvíkingar við sér svo um munaði. Á næstu 10 mínútum gerðu þeir 32 stig gegn 4 stigum Valsmanna og sýndu allar sínar bestu hliðar. Valsmenn byrjuðu af krafti í síðari hálfleik og fór þar Ragnar Þór Jónsson fyrir sínum mönnum en hann gerði fjórar 3ja stiga körfur á fyrstu fímm mínútum hálfleiksins. Valsmenn náðu að minnka muninn niður í 13 stig en hann var 26 stig þegar mest var. Eftir þennan góða kafla Valsmanna datt leikurinn niður á mjög lágt plan og var á köflum eins og léleg skotkeppni. „Skilningsleysi fyrlr íþróttinni algjört" - segir Sævar Stefánsson, formaður Sundsambands Islands „Mér skilst að málið sé í biðstöðu sem stend- ur. Við bíðum raunar eftir viðbrögðum frá ólympíunefnd og borgaryfirvöldum. Fyrri ákvörðun sundsambandsins og stjómar þess stendur að ekkert verði af sundkeppni Smá- þjóðaleikanna ef ekki verði ráðist í byggingu á 50 metra yfirbyggðri keppnislaug fyrir leikana. Þetta er búið að vera baráttamál sundíþróttar- innar um áraraðir og nú verður hvergi þokað í baráttunni. í dag búa sundmenn við aðstæður sem vart teljast boðlegar eöa í 50 ára gömlu mannvirki sem Sundhöll Reykjavíkur er. Hún hefur þjónað sínu hlutverki en telst ekki boðleg í dag. Við teljum eðlilegast og skynsamlegast að ráðist verði í byggingu á 50 metra yfirbyggðri keppnislaug með framtíðina að leiðarljósi. Stjórnin er einhuga í þessu máli en auðvitað eru skiptar skoðanir um aðferðir og það er bara eðlilegt," sagði Sævar Stefánsson, formaður Sundsambandsins, f samtali við DV. DV greindi frá því fyrir um mánuði síðan að ef aðstaða sundmanna hér á höfuðborgarsvæð- inu breyttist ekki fyrir Smáþjóðaleikana 1997 væri sundsambandið með þau áform á prjónun- um að taka ekki þátt í leikunum. „Við teljum það lágmarkskröfu að sundmenn reyni við lágmörk fyrir stærstu mót heimsins í löglegri keppnislaug. Þær aðstæður eru ekki til staðar í dag þó laugin í Laugardal sé 50 metra. Hún er útilaug og ekki möguleiki að ná árangri í henni og á veðrið þar stærstan þátt. Um ára- bil hefur verið talað um að nú sé þörf fyrir úrbætur og eittthvað verði að gera en málið er að ekkert gerist. Nú er mál að linni. Á sl. hausti sáum við örla á einhverjum breytingum en það fór jafnharðan til baka. Það sjá aliir að fljótlega fóllum við á tfma og satt best að segja er ég ekki voðalega bjartsýnn," sagði Sævar Stefánsson, formaður Sundsam- bands íslands í samtalinu við DV. -JKS Lokastaðan Lokastaðan í DHL-deildinni í körfuknattleik varð þannig: Njarðvík 32 28 4 2936-2538 56 Haukar 32 27 5 2830-2472 54 Grindavík 32 23 9 2942-2572 46 Keflavík 32 22 10 2972-2701 44 KR 32 17 15 2766-2718 34 Skallagr. 32 16 16 2538-2603 32 ÍR 32 14 18 2617-2633 28 Tindastóll 32 13 19 2442-2543 26 Breiðablik 32 10 22 2518-2901 20 Þór A. 32 9 23 2660-2699' 18 Akranes 32 7 25 2740-3055 14 Valur 32 6 26 2499-3024 12 Úrslit hefjast 7. mars: 8-liða úrslitin hefjast fimmtu- daginn 7. mars og leika þá eftir- talin lið saman en það lið sem vinnur fyrr tvo leiki fer í undan- úrslitin: Njarðvík-Tindastóll Haukar-ÍR Grindavik-Skallagrimur Kefiavík-KR Ef til oddaleiks kemur lýkur 8- liða úrslitunum 11. mars og und- anúrslitin hefjast 14. mars og lýkur þeim 23. mars. Leikjaserían um Islandsmeist- aratitilinn hefst fimmtudaginn 28. mars. Akurnesingar leika um laust sæti í úrvalsdeildinni við lið sem hafnar í öðru sæti í 1. deild. Valsmenn falla beint niður í 1. deild. NBA-deildin í körfuknattleik í nótt: Glæsilegt met hjá Dallas Hakeem Olajuwon átti sannkall- aðan glansleik í nótt er Houston Rockets sigraði Philadelphia 76ers í NBA-deiidinni. Olajuwon skoraði 42 stig og hirti 11 fráköst. Bandaríkjamenn halda „statistik” yfir alla mögulega og ómögulega hluti. í nótt kom í ljós að Olajuwon hafði sett met hjá Hou- ston og orðið fyrsti leikmaður liðs- ins til þess að skora 40 stig eða meira í deildinni í 26. skipti. „I nótt var ég fyrsti kostur og þetta gekk vel hjá mér enda léku þeir ekki mjög fasta vörn,” sagði Hakeem Olajuwon eftir sigurinn. Úrslitin í nótt urðu þessi: NJ Nets-Orlando..........98-114 Indiana-Golden State .....94-85 Milwaukee-Cleveland ......86-95 Houston-76ers.............109-95 SA Spurs-Toronto .......120-95 Denver-Dallas ..........120-137 LA Clippers-Sacramento . . 110-122 Leikmenn Dallas voru í bana- stuði í nótt. Þeir skoruðu 81 stig í fyrri hálfleik gegn Denver og 18 þriggja stiga körfur í leiknum sem er nýtt met í NBA-deildinni. Eldra metið, 17 körfur, setti Golden State í fyrra. Jim Jackson skoraði 30 stig fyrir Dallas. Orlando vann útisigur í nótt og það. telst til tíðinda. Shaquille O’Neal skoraði 33 stig gegn New Jersey Nets. Dennis Scott skoraði 30 stig og var með 8 þriggja stiga körf- ur. Penny Hardaway skoraði 19 stig. David Robinson skoraði 21 stig fyrir Spurs gegn Toronto. -SK Reykjavíkurmótiö af stað þann 26. mars Reykjavíkurmótið í knattspyrnu hefst þriðjudaginn 26. mars með leik Fylkis og Þróttar í A-deild og Víkings og Léttis í B-deild. í A-deildinni í ár leika KR, Fram, Fylkir, Valur, ÍR og Þróttur en i B- deildinni leika Víkingur,. Fjölnir, Leiknir, Léttir, Armann og KSAA. tvö efstu liðin í hvorri deild mætast í úrslitaleikjum í lokin en úrslita- leikur A-deildar fer fram 12. maí. A-deildin verður leikin á gervi- grasinu í Laugardal en B-deildin á Leiknisvellinum. -VS Skallagrímur-KR (36-41) 66-81 7-4, 19-9, 30-27, (3541). 40-50, 50-63, 58-71, 66-81. Stig Skallagríms: Alexander Ermolinski 28, Tómas Holton 11, Ari Gunnarsson 8, Bragi Magn- ússon 6, Gunnar Þorsteinsson 4, Sveinbjörn Sigurðsson 4, Hlynur Leifsson 3, Grétar Guðlaugsson. Stig KR: Hermann Hauksson 25, Ós- valdur Knudsen 14, Ólafur Ormsson 12, Ingvar Ormarsson 11, Jonathan Bow 8, Óskar Kristjánsson 4, Lárus Ámason 3, Atli Einarsson 2, Amar Sigurðsson 2. Fráköst: Skallagrímur 30, KR 31. 3ja stiga körfur: Skallagrímur 5, KR 6. Dómarar: Leifur Garðarsson og Eggert Aöalsteinsson, góðir. Áhorfendur: 446. Maður leiksins: Hermann Hauksson, KR. Þór-IA (51-25) 106-83 2-2, 13-5, 30-15, 41-21, (51-25). 61-39, 6841, 75-53, 87-69, 98-75, 106-83. Stig Þórs: Fred Williams 29, Kristján Guðlaugsson 22, Böðvar Kristjánsson 16, Bjöm Sveinsson 15, Konráð Óskarsson 7, Hafsteinn Lúöviksson 6, Stefán Hreinsson 5, John Cariglia 2. Stig lA: Milton Bell 35, Dagur Þórisson 14, Bjami Magnússon 13, Sigurður Elvar Þórólfsson 12, Jón Þór Þórðarsson 4, Sigurður Jökull Kjartansson 2, Brynjar Sigurðsson 2. Fráköst: Þór 29, ÍA 26. 3ja stiga körfur: Þór 6, ÍA 6. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Kristinn Óskarsson, ágætir. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Fred Williams, Þór. Njarðvík-IR (46-58) 97-93 6-1, 8-11, 19-21, 24-24, 32-32, 46-42, 42-55, (46-58). 55-65, 62-73, 66-79, 86-79, 92-93, 97-93. Stig Njarðvíkur: Teitur Örlygsson 33, Rondey Robinson 27, Sverrrir Þór Sverrisson 13, Jóhannes Kristbjörnsson 11, Páll Kristinsson 6, Kristinn Einarsson 6. Stig ÍR: Herbert Amarson 40, Eiríkur Önundarson 21, John Rhodes 14, Guöni Einarsson 8, Eggert Garðarsson 8, Garðar Halldórsson 2. Fráköst: UMFN 44, ÍR 37. 3ja stiga körfur: UMFN 6, ÍR 7. Dómarar: Helgi Bragason og Rögnvaldur Hreiðarsson, sæmilegir. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Rondey Robinson, Njarðvik. Tindastóll-Haukar (22-30) 60-67 9-2, 15-7, 15-15, 17-23, (22-30). 24-39, 3541, 47-48, 50-58, 60^67. Stig Tindastóls: Ómar Sigmarsson 16, Hinrik Gunnarsson 14, Pétur Guðmundsson 10, Lárus Dagur Pálsson 9, Arnar Kárason 4, Óli Bardal 3, Halldór Halldórsson 2, Atli Þorbjörnsson 2. Stig Hauka: Jason Williford 22, Jón Arnar Ingvarsson 14, Sigfús Gizurarson 14, Björgvin Jónsson 6, Pétur Ingvarsson 5, Bergur Eðvarðsson 4, fvar Ásgrímsson 2. 3ja stiga körfur: Tindastóll 5, Haukar 2. Dómarar: Kristján Möfler og Þorgeir Jón Júlíusson og dæmdu ágætlega. Áhorfendur: Um 290. Maður leiksins: Jason Williford, Haukum. Breiðabl.-Keflavík (43-^2) 74-77 5-5,11-11, 22-17, 29-21, 35-29, (4342), 50-54, 62-63, 70-68, 70-74, 74-76, 74-77. Stig Breiðabliks: Michael Thoele 21, Halldór Kristmannsson 15, Birgir Mikaelsson 15, Agnar Olsen 9, Daði Sigurþórsson 6, Einar Hannesson 5, Er- lingur Erlingsson 3. Stig Keflavikur: Dwight Steward 21, Davíö Grissom 15, Falur Harðarson 11, Alhert Óskarsson 11, Elentinus Margeirsson 8, Sigurður Ingimundar- son 8, Guðjón Skúlason 3. Fráköst: Breiðablik 27, Keflavík 30. 3ja stiga körfur: Breiðablik 7, Keflavík 7. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Einar Einarsson, sæmilegir. Áhorfendur: 120. Maður leiksins: Davíð Grissom, Keflavík. V alur-Gr indavík (25-51) 74-88 0-2, 8-8, 14-8, 1840, 2540, (25-51), 39-54, 45-58, 47-69, 66-78, 71-84, 74-88. Stig Vals: Ragnar Þór Jónsson 23, Ronald Bayless 16, Pétur Már Sigurðs- son 10, Gunnar Zöega 6, ívar Webster 6, Guðbjöm Sigurðsson 5, Bjarki Gúst- afsson 4, BergurJEmilsson 2. Stig Grindavikur: Guðmundur Bragason 14, Páll Axel Vilbergsson 12, Helgi J. Guðftnnsson 10, Rodney Dobard 9, Marel Guðlaugsson 9, Hjört- ur Harðarson 8, Unndór Sigurðsson 8, Brynjar Harðarson 7, Árni Bjömsson 6, Ingi Karl Ingólfsson 5. Fráköst: Valur 35, UMFG 38. 3ja stiga körfur: Valur 9, UMFG 3. Dómarar: Kristinn Albertsson og Jón Halldór Eðvaldsson, ágætir. Áhorfendur: 80. Maður leiksins: Guðmundur Bragason, Grindavik. Gísli verður aðalþjálfari í Atlanta Gísli Sigurðsson hefur verið ráðinn að- alþjálfari íslenska frjálsíþróttafólksins sem fer á ólympíuleikana í Atlanta í Bandaríkjunum í sumar. Gísli hefur yfir- umsjón með lokaundirbúningi allra ís- lensku keppendanna, verður frjálsíþrótta- sambandinu til ráðgjafar varðandi loka- undirbúninginn, og verður aðalþjálfari sambandsins á leikunum sjálfum. Gísli er þjálfari Jóns Arnars Magnús- sonar, tugþrautarmanns, og er búsettur á Sauðárkróki. Auk Jóns Arnars hafa Guð- rún Arnardóttir, Pétur Guðmundsson, Sigurður Einarsson og Vésteinn Haf- steinsson náð lágmörkum fyrir leikana og ekki er útilokað að fleiri bætist í hópinn. -VS Deíldabikarinn skammt undan Útlit er fyrir að hin nýja deildabikarkeppni í knattspyrnu hefjist fimmtudaginn 14. mars. Þá leika væntanlega Stjarnan og Ægir i Kópavogi og Fylkir og ÞrótturR. á Leiknisvelli. Síðan eru 19 aðrir leikir fyrirhugaðir 15.-17. mars. Síðan er leikiö helgarnar 29.-31. mars og 11.-15. apríl og síðustu leikir riðla- keppninnar dagana 24.-25. apríl. Leikið verður á gervigrasvöll- unum fjórum, í Kópavogi, Hafn- arfirði, Laugardal og hjá Leikni, nema hvað undir lok riðlakeppn- innar er gert ráð fyrir að leikir nágrannaliða af landsbyggðinni fari fram heima í héraði. Úrslitakeppnin hefst líklega 1. maí og þá verður spilað á heima- völlum liðanna eins og kostur er. Úrslitaleikurinn er síðan áætlað- ur 15. eða 16. maí. -VS Lazio veiddi Fish Ef samþykki fæst fyrir því að fleiri en tveir leikmenn utan Evrópusambandsins leiki með liðum á Ítalíu á næsta tímabili er öruggt að Mark Fish, sem vakti mikla athygli með Suður- Afríkumönnum í nýafstaðinni Afríkukeppni, gangi til liðs við Lazio. Fish er 21 árs varnarmaður og hafa mörg lið verið að bera ví- urnar í hann á síðustu vikum. Erik til Rangers Glasgow Rangers gekk í gær frá kaupunum á danska lands- liðsmanninum Erik Bo Ander- sen frá Álaborg. Rangers greiddi 150 milljónir króna fyrir sóknar- manninn. Danirnir hjá Rangers eru því orðnir tveir en fyrir var Brian Laudrup en það var einmitt hann sem benti forráðamönnum Rangers á Erik. Logo til Arsenal? Bruce Rioch, framkvæmda- stjóri Arsenal, kom frá Frakk- landi í gær en þar átti hann við- ræður við Paris Saint Germain. Breska blaðið The Sun sagði í gær að Rioch ætli að bjóða 250 milljónir í markaskorarann Pat- rice Logo. Ferguson njósnar Alex Ferguson, framkvæmda- stjóri Manchester United, hefur að undanfornu fylgst með varn- armanninum Den Richards hjá Wolves. Ferguson er hrifinn að pilti en þarf líklega að greiða um 400 milljónir króna fyrir hann. Þess má geta að Ferguson var í gær kjörinn þjálfari febrúar- mánaðar. Batty samþykkti David Batty skrifaði í gær undir samning við sitt nýja félag Newcastle. Blackburn og Newcastle sömdu sín í milli í síðustu viku. Batty á yfir höfði sér eins leiks bann og tekur hann það út þegar Newcastle mætir Man. Utd á mánudag. Atletico í úrslit Atletico Madrid vann sér sæti í úrslitaleik spænsku bikar- keppninnar í gærkvöldi þótt lið- ið biði lægri hlut fyrir Valencia, 1-2. Atletico vann samanlagt, 6-5, og mætir Barcelona í úr- slitaleik. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.