Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1996, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1996
31
Smáauglýsingar
f^TI 77/ sölu
II - -
IDE BOX
Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja
Idé Box, sænsku fjaðradýnurnar.
Margar stærðir. Mjúkar, millistífar
eða harðar dýnur, allt eins og passar
hverjum og einum. Yfirdýna fylgir
öllum stærðum og verðið er hagstætt.
Þúsundir fslendinga hafa lagt leið
sína til okkar og fundið réttu dýnuna
með aðstoð sérhæfðs sölufólks.
Idé Box fjaðradýnurnar fást aðeins í
Húsgagnahöllinni, sími 587 1199.
Homn
Sólbaðsstofa
Höfum opnaö glæsilega sólbaösstofu
að Stórhöfða 15 (sama hús og Bitahöll-
in). Erum með 10 og 20 mín. bekki.
Glæsilegt opnunartilboð. Opið alla
daga kl. 10-22. Sími 567 4290.
Amerísk rúm.
Englander Imperial Ultra plus,
queen size, 152x203, king size, 192x203.
Heilsudýnur. Hagstætt verð.
Þ. Jóhannsson, sími 568 9709.
Verslun
Str. 44-60. - Veröhrun. Gallabuxur,
3.900, bolir, 99071.990, vesti, 960-1.990,
frakkar, 5.900. Útsölulok.
Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335.
omeo
Troðfull búö af glænýjum og spennandi
vörum, s.s. titrurum, titrarasettum,
tækjum f/karla, bragðolíum, nuddol-
íum, sleipuefnum, bindisettmn, tíma-
ritum o.m.fl. Einnig glæsilegum undir-
fatnaði á fráb. verði. Búningar úr PVC
og Latex efnum í úrvali. Sjón er sögu
rflcari. Ath. Allar póstkr. dulnefhdar.
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553
1300. Opið 10-20 mán.-föst., 10-14 lau.
Kerrur
Geriö verösamanburö. Ásetning á
staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Kerruöxlar
Evrópustaðlaðir á mjög hagstæðu veröi
fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta
til kerrusmíða. Sendum inn land allt.
Góð og örugg þjónusta.
Fjallabflar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412.
Varahlutir
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöföldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllumgerðum.
í fyrsta skipti á íslandi leysum við titr-
ingsvandamál í drifsköftum og véla-
hlutum með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og örugg
þjónusta. Fjallabflar/Stál og stansar
ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvk, s. 567 1412.
Jeppar
MMC Pajero turbo, dísil, árg. ‘89, ekinn
154 þús. km, ekinn á vél og gírkassa
40 þús., álfelgur, 31” dekk, upphækk-
aður, brettakantar, útvarp/segulband.
Gullfallegur bfll að innan sem utan.
Úppl. á Bílasölu Reykjavíkur, sími
588 8888,588 3088, hs. 557 2212 e.kl. 19.
Til sölu Suzuki Fox 410, árg. ‘84, verð
300 þús. Skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í síma 567 2387.
Toyota _
m/ollu, svo sem þjófavöm, geislaspil-
ara, sjálfskiptur, topplúga, d-grásans.
Toppeintak. Uppl. í síma 567 3601 eða
896 3601. Amar.
Ýmislegt
9041895, verð 39,90 kr. mín. - HÆTTA -
Fréttir
Þrjár og hálf milljón frá Grænlandi til Flateyringa:
Grænlendingar
þekkja sorg
vegna náttúru-
hamfara
„Grænlendingum er mjög hlýtt til
íslendinga og hafa mikla samúð
vegna náttúruhamfara sem átt hafa
sér stað á íslandi. Grænlendingar
þekkja af eigin raun sorgir sem or-
sakast-vegna hörmulegra slysa sem
náttúran veldur. Við fylgdumst náið
með hörmungunum á Flateyri og
ákváðum í nóvember að hleypa
söfnun af stokkunum," segir Jonat-
han Motzfeldt, fulltrúi á grænlenska
landsþinginu og fyrrum formaður
landsstjómarinnar.
Motzfeldt afhenti í gær peninga-
gjöf frá Grænlendingum vegna snjó-
flóðanna sem féllu á Flateyri í októ-
ber síðastliðnum. Um var að ræða
afrakstur söfnunar sem efnt var til
meðal almennings á Grænlandi,
kirkjunnar, landsstjómarinnar og
sveitarfélaganna í kjölfar snjóflóð-
anna á Flateyri. í grænlensku söfn-
uninni safnaðist hvorki meira né
minna en þrjár og hálf milljón
króna og tók Hörður Einarsson, for-
maður sjóðsstjórnar, við peninga-
gjöfinni.
„Margir Grænlendingar hafa ver-
ið á íslandi og tala íslensku, ásamt
því að hjá okkur búa margir íslend-
ingar. Skólar á öllu Grænlandi tóku
þátt í söfnuninni og lögðu börnin
sitt af mörkum. Hörmungarnar á ís-
landi höfðu mikil áhrif á börnin. Á
Grænlandi þekkjum við af eigin
raun þegar stórt skarð er höggvið í
lítið samfélag. í fyrra hurfu til dæm-
is tveir togarar og fundust aldrei aft-
ur. Börnin og fjölskyldurnar þekkja
þessa hræðilegu sorg,“ segir Motz-
feldt.
-em
Jonathan Motzfeldt afhendir gjöf til
Flateyringa. DV-mynd GS
idi TíiHot)
MEÐAN HUN GEFST
000stgr * TITAN
|T|
5. MARS
TITANehf.
Lágmúla 7
108 Reykjavík
Sími 581 4077
Fax 581 3977
Opið frá 10:00 - 17:00
*Gildir frá 1.- 5. mars 1996 á staðfestum pöntunum.
Venjulegt verð kr. 465.000,- stgr.
Hljómtœkjaleikur
9041750
Hringdu í síma 904 1750 og
taktu þátt í hljómtœkjaleik
DV. Þeir sem geta svaraö öll-
um spurningunum þremur rétt
komast í vinningspottinn og
eiga möguleika á góðum
vinningum.
Vinninaarí
Hljómtœkjaleik DV eru:
y
Frá Heimilistœkjum
Philips AZ 9055 ferðatœki með geisla-
spilara, 3 banda tónjafnara, útvarpi og
kassettutœki.
Úrval geisladiska
frá Japis og Spori
Tilkynnt verður um verðlaunahafa í DV.
Einnig verður hringt til verðlaunahafa
áður en verðlaunin verða send til þeirra.
Vinningar fyrir
alla fjölskylduna
/
*fTk«V«lt<4lt
Hljómtœkjaleikur Eia 904 1750
9 9 Verð 39.90 mfnútan.