Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1996, Síða 29
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1996
37
DV
Örn Árnason og Tinna Gunn-
laugsdóttir í hlutverkum sínum.
Leigjandinn
Þjóðleikhúsið sýnir á Smíða-
verkstæðinu í kvöld Leigjand-
ann sem er breskt verðlauna-
leikrit eftir Simon Burke og hef-
ur uppsetning þess hér á landi
fengið góðar viðtökur. Sögusvið-
ið er lítil borg í Bretlandi. Ung
kona með vafasama fortíð kem-
ur til borgarinnar í leit að hús-
næði og tekur á leigu subbulegt
herbergi. Húseigandinn er hlé-
drægur náungi og í fyrstu er
samband þeirra heldur stirt.
Smám saman takast þó nánari
kynni með þeim og konan virð-
ist eiga möguleika á að hefja
nýtt líf. En fortiðin eltir hana
miskunnarlaust uppi.
Leikhús
Tinna Gunnlaugsadóttir leik-
ur konuna, Örn Ámason er í
hlutverki húsráðandans, Pálmi
Gestsson leikur fyrrum sambýl-
ismann hennar og Randver Þor-
láksson fer með hlutverk vinnu-
félaga húseigandans. Auk þeirra
leika Anna Kristín Arngríms-
dóttir og Stefán Jónsson í leik-
ritinu. Leikstjóri er Hallmar
Sigurðsson.
Sýningar
Myndverk úr leir
í Stöðlakoti viö Bókhlöðustíg
stendur yfir sýning Árdísar Olgeirs-
dóttur. Sýnir hún verk úr steinleir
með silkiþrykki og verk úr svart-
brenndum leir. Myndmálið er sótt í
fiskana í sjónum, hreyfingar þeirra
og útlit. Þetta er fyrsta einkasýning
•Árdísar en áður hefur hún sýnt verk
sín á samsýningu Óháöu listahátíðar-
innar sem stóð yfir sumarið 1995.
Sýning stendur fram yfir helgi.
Kolí
Borgamesi
Hljómsveitin Kol verður á
ferðinni um helgina. í kvöld
leikur hún í Borgarnesi á veit-
ingastaðnum Hreiðrinu og á
laugardagskvöld verður hún á
Sveitasetrinu á Blönduósi.
Mars-festival
í tilefhi af því að i dag eru lið-
in sjö ár frá þvi bjórinn var lög-
leiddur á íslandi hefur Stefnir
ákveðið að halda opið hús í
sjálfstæðishúsinu í kvöld kl.
21.30. Þar verður krufiö til
merkjar hvort tilkoma bjórsins
hafi orðið til góðs.
Samkomur
Laugardagsganga
Vikuleg laugardagsganga
Hana nú í Kópavogi verður í
fyrramálið kl. 10.00. Lagt af stað
frá Gjábakka, Fannborg 8.
Félagsvist
Félag eldri borgara í Kópa-
vogu verður með félagsvist að
Gjábakka, Fannnborg 8, í kvöld
kl. 20.30.
Félagsvist og ganga
Félag eldri borgara í Reykía-
vík verður með félagsvist í Ris-
inu kl. 14.00 í dag. Göngu-
Hrólfar fara frá Risinu kl. 10.00
í fyrramálið.
Antoinie Kamerling leikur ungan
mann sem tekur peninga fyrir að
vera með miðaldra konum.
Svíta 16
Háskólabíó hóf sýningar í gær
á erótíska þrillernum Svíta 16
(Suite 16) sem Dominique Derudd-
ers leikstýrir en hann vakti at-
hygli með Crazy Love sem var
sýnd á kvikmyndahátíð Listahá-
tíðar fyrir nokkrum árum.
Svíta 16 fjallar um Chris, ung-
an mann sem tekur peninga fyr-
ir að vera með miðaldra konum.
Þegar ein þeirra deyr á slysaleg-
an hátt í hótelherbergi með hon-
um flýr hann inn í fyrsta her-
bergi sem hann kemur að, svítu
16. Þar hittir hann fyrir krypp-
linginn Glover. Þeir komast að
því að þeir geta haft hag hvor af
öðrum, sá eldri er moldríkur og
fær unga folann til að kaupa
Næturgalinn:
Sniglabandið
Næturgalinn er eini staðurinn í
Kópavogi sem býður upp á dans og lif-
andi tónlist um helgar en Næturgalinn
er að Smiðjuvegi 14. Um þessa helgi er
það Sniglabandið sem leikur bæði í
kvöld og annað kvöld. Sniglabandið er
með reyndari hljómsveitum landsins og
hefur starfað í mörg ár með hléum að
vísu, auk þess sem sveitin hefur á sumr-
in verið með vinsælan útvarpsþátt þar
sem hún leikur í beinni útsendingu lög
sem hlustendur biðja um.
Skemmtanir
Það er ávallt mikið um að vera á svið-
inu þegar Sniglabandið er á staðnum og
er ekki að efa að það verður mikið fjör
á Næturgalanum um helgina. Lagaval
Sniglabandsins er fjölbreytt. í Snigla-
bandinu í dag eru Björgvin Ploder, Ein-
ar Rúnarsson, Jakob S. Magnússon,
Pálmi J. Sigurhjartarson og Þorgils
Björgvinsson.
Sniglabandið leikur á Næturgalanum í kvöld og annað kvöld.
Fært um alla
helstu vegi
Fært er um alla helstu þjóðvegi
landsins en nokkur hálka er á veg-
um, einkum á heiðum og útvegum.
Á Austurlandi er þungfært um
Breiðadalsheiði og Vatnsskarð
Færð á vegum
eystra, þá er snjór og hálka á vegum
þar sem liggja hátt. Heliisheiði
eystri og Móafjarðarheiði eru ófær-
ar. Á Vestfjörðum eru heiðar einnig
víða ófærar, má þar nefna Dynjand-
isheiði og Hrafnseyrarheiði. Vert er
að brýna fyrir ökumönnum sem
fara út á þjóðvegi landsins um helg-
ina að hafa bíla sína vel útbúna fyr-
ir aksturinn.
E) Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ ðxulþungatakmarkanir
ossr*0 © Fært fjallabílum
Astand vega
Dóttir Angelicu
og Hannibals
r
Litla telpan, sem á myndinni sef-
ur vært, fæddist á fæðingardeild
Landspítaians 19. febrúar kl. 13.21.
Barn dagsins
Hún var við fæöingu 2.812 grömm
að þyngd og 50 sentímetra löng.
Foreldrar hennar eru Angelica
Contu Davila og Hannibal Sigur-
vinsson.
Kvikmyndir
vændiskonur upp á hótelher-
bergi sitt og fylgist með ásta-
leikjunum í gegnum falda
myndavél og er hinum unga
manni ýtt út á sífellt hættulegri
brautir.
Með hlutverk Glovers fer Pete
Postlewaite, sem hlaut frægð fyr-
ir leik sinn í The Name of the
Father.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Casino
Háskólabíó: Svíta 16
Laugarásbíó: Skólaferðalagið
Saga-bíó: Dumbo-aðgerðin
Bíóhöllin: Bréfberinn
Bíóborgin: Heat
Regnboginn: Forboðin ást
Stjörnubíó: Jumanji
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 45
1. mars 1996 kl. 9,15
Eininq Kaup Sala Tollqenni
Dollar 66,230 66,570 65,900þþ
Pund 101,230 101,750 101,370þþ
Kan. dollar 48,380 48,680 47,990þþ
Dönsk kr. 11,6010 11,6630 11,721 Oþ
Norsk kr. 10,2970 10,3530 10,39l0þ-
Sænsk kr. 9,8030 9,8570 9,9070þ
Fi. mark 14,5190 14,6050 14,6760þ
Fra. franki 13,0730 13,1480 13,21 lOþ
Belg. franki 2,1790 2,1921. 2,2035þ
Sviss. franki 54,9200 55,2200 55,6300þ
Holl. gyllini 40,0100 40,2500 40,4700þ
Þýskt mark 44,8100 45,0400 45,3000 þ
jf. líra 0,04239 0,04265 0,04275
Aust. sch. 6,3670 6,4070 6,4450 þ
Port. escudo 0,4321 0,4347 0,4364 þ
Spá. peseti 0,5323 0,5356 0,5384þ
Jap. yen 0,62660 0,63040 0,63330
írskt pund 104,110 104,760 104,520þþ
SDR 96,76000 97,34000 97,18000
ECU 82,8400 83,3400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Krossgátan
T~ T~ 2 * r
8
lO ‘‘
ll TT" ■■■■ nr
TT 1 r
3iP
Zl J w
Lárétt: 1 dans, 6 féll, 7 aur, 8 lána,
10 barði, 11 jarðvinnslutæki, 12 eyð-
ast, 14 lognið, 15 stök, 16 viðbrennd,
17 tungl, 18 róti.
Lóðrétt: 1 ólykt, 2 hroki, 3 glugg-
inn, 4 hryssu, 5 reið, 6 ófríðan, 9
freki, 13 léleg, 14 er, 16 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kind, 5 áss, 8 ála, 9 urt,
10 smuga, 11ÍR, 12 soðning, 15 akka,
17 lak, 19 sauðina, 21 ár, 22 lónar.
Lóðrétt: 1 kássa, 2 ilm, 3 kvabb, 4
dugnað, 5 ára, 6 Stína, 7 sorg, 13 ok-
ar, 14 ilin, 16 kul, 18 kar, 19 sá, 20 na.