Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 18
30
FIMMTUDAGUR 7. MARS 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
fH Húsnæði óskast
*' 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda,
göngum frá leigusamningi og
tryggingu þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar sé þess óskað.
íbúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700.
511 1600 er síminn leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiólun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Bílskúr eöa sambærllegt húsnæöi ósk-
ast til leigu í Reykjavík eða ná-
"V grenni, notast aðallega sem geymslu-
húsnæði. Öruggar greiðslur. Upplýs-
ingar í síma 552 9730.
100 þús. fyrir fyrstu 3 mán. eða ca 35
þús. á manuði fyrir 2-3 herb. íbúð í
Kópavogi eða Garðabæ. Reglusemi og
ilvísi he'
skil
heitið. S. 565 3308 e.kl. 17.
23 ára húsasmiður óskar eftir íbúö til
langtímaleigu í Hafnarfirði sem fyrst.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Sími 555 2641 eftir kl. 18. Amar.
Fjögurra manna fiölskylda óskar eftir
4ra herbergja íbúð til leigu sem fyrst
í Hafharfirði, Garðabæ eða Kópavogi.
Uppl. í síma 564 3730.
Hjón meö 2 börn óska eftir 4 herb. íbúö
með bílskúr eða raðhúsi frá 1. apríl
eða 1. maí. Langtímaleiga. Reglusemi
og skilv. greiðslum heitið. S. 587 4037.
t Óska eftir 2ja herbergja ibúö sem fyrst,
helst í Breiðholti, Arbæ eða Grafar-
vogi, ekki skilyrði. Upplýsingar í síma
587 6605 eftir kl. 19, Hildur.__________
Óskum eftir 2ja—3ia herbergja íbúö til
leigu í Reykjavík. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 461 2314.
Ódýr 2ja herbergia íbúö óskast strax.
Öruggum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 588 7396.
M Atvinnuhúsnæði
Ca 200 m2 iönaöartiúsnæöi til leigu
fyrir léttan iðnað eða heildverslun,
við Dugguvog lb. Upplýsingar í síma
568 1820 frá kl. 9-16._________________
Skrifstofuherbergi aö Bolholti 6, 5. hæö,
til leigu. Lyfta og góð bílastæði. Uppl.
í símum 568 5939 og 892 4424.
Til leigu atvinnuhúsnæöi, 50 fm, 1
Garðabæ, stórar innkeyrsludyr. Uppl.
í síma 554 6147.
Tvö skrifstofuherbergi til leigu á góöum
stað í miðborginni. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61022.
Ármúli. 14 fm skrifstofuherbergi til
leigu. Uppl. í síma 533 2020.
Atvinna í boði
Handfljót og vandvirk manneskia
óskast til starfa við bókband, pökkun
o.þ.h. Góð vinnuaðstaða á reyklausum
vinnustað. Vinsamlega sendið upplýs-
ingar um nafn, síma og fyrri störf til
augldeildar DV í dag, merkt
„Góð vinna 5356”.
Duglegur og hress starfskraftur óskast
í matvöruverslun í Rvík til útkeyrslu
og almennra verslunarstarfa allan
daginn. Framtíðarstarf. Skrifleg svör
sendist DV, með uppl. um nafn, síma,
aldur og fyrri störf, merkt „Þ 5361.
Félagasamtökin Betra Líf spara þér
sponn að atvinnu- og húsnæðis-
markaðnum erlendis. Hafið samband
og kynnið ykkur hvað við getum gert
fýrir ykkur. Símar 588 8008 eða
588 8017, Langholtsvegi 115, bakhús.
Til sölu sjoppa meö öllum tækjum og
búnaði. Nýtt þjófavamarkerfi. Til-
búinn til reksturs, án lagers. Verð 500
þús. stgr. eða skuldabréf, jafnvel skipti
á góðum bíl. S. 553 5425 eða 842 1296.
Lítiö fyrirtæki I miöborginni óskar eftir
að ráða manneskju, vana saumaskap
og afgreiðslu. Verður að geta unnið
sjálfstætt. Svör sendist DV,
merkt „F-5359” fyrir 15. mars.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Au pair óskast til Colorado, USA, til að
gæta þriggja bama. Ekki yngri en 20
ára. Uppl. gefa Gretchen eða Ásta í
síma 001 970 928 8415 e.ki. 14.________
Sölufólk. Okkur bráðvantar fríska
starfskrafta í kvöld- og helgarvinnu.
Góðir tekumöguleikar fyrir duglegt
fólk. Uppl. frá kl. 17-22 í síma 562 5238.
Argentína steikhús óskar eftir vönu
aðstoðarfólki í sal. Uppl. gefnar í dag
og á morgun milli kl. 15 og 18.
Pípulagnir. Óska eftir manni vönum
pípulögnum eða sveini í pípulögnum.
Upplýsingar í síma 565 1178.
Vélavöröur óskast á 190 tonna línubát.
Upplýsingar í síma 456 7700 eða
456 7688 á kvöldin.
fe Atvinna óskast
22 ára nemi óskar eftir vinnu um helg-
ar og á kvöldin. Margt kemur til
greina. Er ýmsu vanur. Reglusamur.
Upplýsingar í síma 568 1955.____
Vanur matsveinn óskar eftir starfi
til sjós eða lands. Uppl. í síma 421 5542.
£ Kennsla-námskeið
Aðstoð viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Þýskukennsla.
Emkatímar í þýsku hjá reyndum
kennara fyrir byijendur og framhalds-
nemendur. Uppl. í síma 568 4919.
Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tío
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Vjsa/Em-o. Raðgr. 852 0002.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
FWD sedan 2000. Góð í vetrarakstur-
inn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur, S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
553 7021/853 0037. Árni H. Guömundss.
Kenni á Hyundai Sonata alla daga.
Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör.
Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
Erótík & unaösdraumar.
• Myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatalisti, kr. 600.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Ættarmót - til leigu í sumar Félags-
heimilið Logalana í Reykholtsdal.
Rúmgott hús með tjaldstæði í skógi
vöxnu umhverfi. Stutt í sundlaug og
þjónustu. S. 435 1191. Guðmundur.
V
Einkamál
Vilt þú kynnast karlmannl/konu með
framtíðarsambánd í huga? Þú færð
upplýsingar um einstaklinga sem óska
hins sama á símatorgi Amor í síma
905-2000 (kr. 66,50 mín.).____________
Bláa Línan 9041100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta
annað fólk? Lífið er til þess að njóta
þess. Hringdu núna. 39,90 mín.
Maður um fertugt óskar eftir aö kynnast
kvenmanni með tilbreytingu í huga.
Aldur skiptir ekki máli. Svör sendist
DV, merkt „Trúnaður 5358._____________
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta
fyrir þá sem vilja lifa lífinu lifandi,
láttu ekki happ úr hendi sleppa,
hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín.
Veisluþjónusta
Kátir kokkar, veisluþjónusta.
Alhliða veisluþjónusta, borðbúnaðar-
leiga og útvegum veislusali.
Sími 569 8680 og 562 4066._________
Ódýrt veislubrauö. Kaffisnittur 68 kr.,
12 manna brauðterta 2000 kr., 24
manna 3800 kr. kokkteilpinnar 55 kr.
Ís-Inn, Höfðabakka 1, sími 587 1065.
Framtalsaðstoð
Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Vægt verð.
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifc,
s. 567 3813 e.kl. 17 ogboðsími 845 4378.
■H
Bókhald
Skattframtöl fyrir rekstraraöila,
fjárhagsbókhald, launaútreikningar,
VSK-uppgjör. Sanngjamt verð. Visa
kreditkort. Bókhaldsstofan Fagverk
EHF, sími 562 7580._______________________
Bókhalds- og framtalsaöstoö. Tek að
mér bókhala og framtöl fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Sigurður Kristinss.
viðskiptafc, Ármúla 29, s. 581 1556.
Þjónusta
Til þjónustu reiðubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sími 554 2804,
Al-Verktak hf.slmi 568 2121.
Steypuviðgerðir, alhliða múrverk og
smíðavinna, lekaviðgerðir og móðu-
hreinsun gleija. Uppl. í síma 568 2121.
. ...j kaupa nýtt \ 7 Kemur T
sjónvarp handa okkur, jekki til málai
Andrés frændi? J V drenqir!
Það er dásamlegt að við skulum fá að
skrifa stíl um Ijóðin hans, finnst þér það
ekki Mummi?
Ég sé nú ekkert skemmtilegt
við það. Það er að minnsta kosti
nóg að skrifa um eitt Ijóð!
C(i
Ég borgaði fimmhundruð Vá!
kall fyrir þetta kort af L®yfðum®r
líutestu að sjá það,
veiðistöðum.
/ \cr?^
Segðu mérhvar Þeir eru í I
þeir eru, éa Ástralíu, Kína,
kann nefnileqa Skotlandi,..
ekki að lesa?