Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 7. MARS 1996
35
DV Sviðsljós
Lalli og Lína
Demi Moore
í klúbbinn
Demi Moore
gerði það fyrir
sjónvarpskon-
una Barböru
Walters að fara
upp á svið í
karlaklúbbn-
um Scores þar
sem hún nam
nektardans-
fræðin áður en hún fór í tökur á
myndinni Striptease. Demi verð-
ur í ítarlegu viðtali hjá Barböru
og ætlar um leið að sýna nokkr-
ar helstu hreyfmgarnar sem hún
viðhefur í kvikmyndinni.
Katharine
borðar ís
Leikkonan
aldna Kathar-
ine Hepburn er
að ná sér eftir
krankleika sem
þjakaði hana á
dögunum og að
sögn ættingja
hennar er hún
aftur farin að
borða rjómaís. Hún er þó ekki
enn farin að fara í gönguferðirn-
ar sínar þar sem of hvasst hefur
verið í Connecticut, heimafylki
hennar, aö undanfömu. Talið er
að einhver veirasýking hafi ver-
ið að hrjá hana.
Hitchcock- .
mynd gerð á ný
Góðir menn vestur í Hollywood
hafa ákveðið að endurgera
gamla þrillerinn Spellbound eft-
ir meistara Alfred Hitchcock,
sem þau Ingrid Bergman og
Gregory Peck léku aðalhlutverk-
in í á sínum tíma. Hitchcock
gerði myndina sína árið 1945.
Endurgerðin verður færð til nú-
tímans, eins og vera ber.
Andlát
Björg Guðnadóttir, Suðurgötu 51,
Hafnarfirði, lést á elli- og hjúkrun-
arheimilinu Sólvangi að kvöldi 4.
mars.
HaHgrímur Pálsson, Kirkjuhvoli,
Hvolsvelli, andaðist i Borgarspítal-
anum 6. mars.
Guðrún S. Jónasdóttir frá Horn-
stöðum lést í St. Fransiskusspítalan-
um í Stykkishólmi 4. mars sl.
Helga Valdimarsdóttir, Hraunbæ
103, lést í Landspítalanum 6. mars.
Jarðarfarir
Sigurborg Einarsdóttir frá Horna-
firði, Fögrubrekku 21, Kópavogi,
lést í Landspítalanum 29. febrúar.
Útförin fer fram frá Hafnarkirkju,
Homafirði, laugardaginn 9. mars kl.
14.00. Jarðsett verður í Brunnhóls-
kirkjugarði.
Steina Þóra Þorbjörnsdóttir,
Kópavogsbraut 66, lést sunnudaginn
3. mars. Jarðarforin fer fram frá
Kópavogskirkju mánudaginn 11.
mars kl. 13.30.
Útfór Guðrúnar Jónsdóttur, Sand-
vik, Eyrarbakka, sem lést 26. febrú-
ar, fer fram frá Eyrarbakkakirkju
laugardaginn 9. mars kl. 14.00.
Jóhanna Albertsdóttir frá Syðra-
Hóli, er lést í Héraðssjúkrahúsinu á
Blönduósi sunnudaginn 3. mars sl„
verður jarðsungin frá Höskulds-
staðakirkju laugardaginn 9. mars
1996 kl. 14.00.
Teitur Eggertsson, Víðidalstungu
II, Víðidal, V-Hún., verður jarðsung-
inn frá Víðidalstungukirkju, Víði-
dal, V- Hún., laugardaginn 9. mars
kl. 14.00. Rútuferð verður frá BSÍ,
vestanmegin, kl. 9.30 sama dag.
Ágúst H. Pétursson, fyrrv. sveitar-
stjóri, Patreksfirði, Hjallabraut 33,
Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 8. mars
kl._15.00.
Mársibil Bernharðsdóttir, kaup-
kona frá Kirkjubóli, Valþjófsdal,
verður járðsungin frá Áskirkju
fóstudaginn 8. mars kl. 13.30.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 1. til 7. mars, að báðum dögum
meðtöldum, verða Garðsapótek,
Sogavegi 108, sími 556 0990, og
Reykjavlkurapótek, Austurstræti 16,
sími 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga
frá kl. 22 til morguns annast Garðsapó-
tek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Viijanabeiðnir, símaráðleggingar
og timapantanir i síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals i Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
sjúkravakt er aílan sólarhringinn simi
525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000)
Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á
Vísir fyrir 50 árum
íslendingur kennir
skíðafþróttir í Svíþjóð.
slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur,
Fossvogi sími 525-1000.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er stmi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.- fimmtud. kl. 9-21, íöstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Heilbrigð sál í hraust-
um líkama er mikil
blessun, ef við stönd-
umst hana.
John Henry Newman
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning i Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og simamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536.
Hafnarflörður, sími 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Adamson
6' "K ' js f t r
u- LM ■ — Tzzzzr1
✓ f 'l e ■O- to j i. &jr aJL/. Il| !1 ÍS 1 jn'-iff y(
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suöurnes,
sími 551 3536.
V atnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn. —
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofiiana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fostudaginn 8. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Margt verður til að angra þig í dag og lítilfjörleg mál valda
hatrammlegum deilum. Þar sem menn em ekki samvinnufús-
ir erfiðarðu til einskis í sumum málum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Heimilið og fjölskyldan eiga hug þinn allan. Nú er einkar hag-
stætt að fjárfesta og gera samninga. Happatölur eru 12,18 og
30.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Öfundsýki takmarkar að þú getir nýtt þér þau tækifæri sem
bjóðast. Gættu þess vegna orða þinna. Gættu þess að flækja
þér ekki i mál annarra.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Ekki búast við of miklu af fólki. Þó að það vilji vel er ekki
víst að það vilji leggja mikið á sig fyrir þig. Ekki ljóstra upp
leyndarmáli.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Reyndu að átta þig á staðreyndum áður en þú lætur skoðan-
ir þinar uppi. Það gæti orðið þér dýrkeypt. Eitthvað spenn-
andi er að gerast í ástarmálunum.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú þarft að bregðast skjótt við í ákveðnu máli. Það er ekki
víst að dómgreind þín sé mjög mikil um þessar mundir.
Ljúnið (23. júlí-22. ágúst);
Eitthvað óvænt gerist og dagurinn fer i aö sinna því að miklu
leyti. Reyndu að hafa frjálsan tíma til að mæta óvæntum upp-
ákomum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt mjög annríkt og líklegt er að þú gerir mistök þess
vegna, sérstaklega í sambandi við einhverja ákvörðun.
Happatölur eru 10, 19 og 26.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert orðinn leiður á tilbreytingarleysinu í kringum þig. Það
væri gott fyri þig að komast burt frá öllu amstrinu um sinn.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú þarft að fara í ferðalag mjög skyndilega eða taka ákvörð-
un án þess að hafa tíma til íhugunar en þú þarft ekki að sjá
eftir neinu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Láttu innsæi þitt ráöa hvað þú segir og gerir. Þú gerir góð
kaup. Vertu sveigjanlegur í samningum, það borgar sig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Nú er rétti timinn til aö hrinda í framkvæmd því sem lengi
hefur staðiö til og þaö mun auka sjálfstaust þitt að vinna i
þvi.