Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 7. MARS 1995 SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.30 íþróttaauki. Áður sýnt miðvikudagskvöld. 17.00 Fréttir. 17.02 Leiðarljós (349) (Guiding Lighf). Banda- rískur myndaflokkur. 17.57 Táknmálsfréttir. 18.05 Stundin okkar. Endursýndur þáttur. 18.30 Ferðaleiðir. Um víða veröld (9:14) - Japan (Lonely Planet). Áströlsk þáttaröð þar sem farið er í ævintýraferðir til ýmissa staða. 18.55 Búningaieigan (7:13) (Gladrags). Ástralsk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Dagsljós. 20.55 Gettu betur (4:7). Spurningakeppni fram- haldsskólanna. í þessum síðasta þætti í átta liða úrslitum eigast við lið Flensborgar- skólans í Hafnarfirði og Menntaskólans á Laugarvatni. Spyrjandi er Davfð Þór Jóns- son, dómari Helgi Ólafsson og dagskrár- gerð annast Andrés Indriðason. 21.50 Syrpan. í þættinum verður m.a. rætt við Carmen Valderas, heimsmeistara kvenna í þolfimi. Þá fer Arnar Björnsson á völlinn á Englandi og heilsar upp á stórstjörnur ensku úrvaisdeildarinnar. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.15 Ráðgátur (22:25) (The X-Files). Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ w Fox og Dönu leika þau David Duchovny og Gillian Anderson. Sjónvarpið kl. 22.15: Fox og Dana í fangelsi 17.00 Læknamiðstöðin. 17.45 Úla la. 18.15 Barnastund. 19.00 Stöðvarstjórinn. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Skyggnst yfir sviðið. 20.40 Central Park West. Óskarsverðlaunaleik- konan Mariel Hemmingway (Manhattan, Civil Wars), Madchen Amick (Twin Peaks), Kylie Travis (Models), John Barrowman (framleiðandi Sunset Boulevard í London), Justin Lazard (Miami Vice) og Lauren Hutton (American Gigolo) fara með aðal- hlutverkin í þessum nýju þáttum. Lögfræð- ingurinn Peter Fairchild ver tíma sfnum ýmist til að verja aðra eða sjálfan sig fyrir látnum föður sín- um. Stephanie Wells og listmálarinn, eigin- maður hennar, eru nýflutt til New York. Hún er ritstjóri glæslegs tísku tímarits og hefur fengið tveimur verkefnum úthlutað: að auka sölu blaðsins og koma stjúpdóttur út- gefandans úr starfi sem lausapenni með öllum tiltækum ráðum. 21.30 Laus og liðug (Caroline in the City). Caroline gengur mjög vel með teiknimynd- irnar sínar en ekki eins vel með ástamálin. Tveir herramenn tengjast henni en hvorug- ur stendur sig sem skyldi í rómantíkinni. Nágrannakona Caroline, Annie, miölar henni off af eigin reynslu. 22.00 Hálendingurinn. 22.45 Evrópska smekkleysan (Eurotrash). „Madonna" þeirra í Rússlandi er kynnt og hún flytur nýtt lag, tvö söfn verða sótt heim; annað sérhæfir sig í koppum en hitt í því sem í þá fer og fylgst verður með klám- myndastjörnum á Hot d’Or verðlaunaaf- hendingunni. 23.15 David Letterman. 24.00 Svarti sauðurinn (Not Our Son). íbúar Seattle-borgar eru viti sínu fjær af skelf- ingu. Geðsjúklingur virðist ganga laus og hans helsta yndi er að kveikja í. Nú er svo komið að þrfr hafa látist af hans völdum og íkveikjusérfræðingar lögreglunnar vinna baki brotnu að rannsókn málsins. Þegar mynd birtist af þeim grunaða verður fjöl- skylda ein skelfingu lostin. 1.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. Það er nóg að gera hjá þeim Fox og Dönu, söguhetjunum í Ráðgátum, sem eru á dagskrá Sjónvarpsins á fimmtudagskvöld- um, og þau fá orðið æ dularfyllri mál til rannsóknar. í þetta skiptið eru þau send í fangelsi nokkurt og eiga að taka þátt í leit að tveimur strokuföng- um. Þau skilja ekki í fyrstu hvers vegna aðstoðar þeirra er óskað, en það kemur á daginn að margir fanganna eru haldnir banvænum og bráðsmitandi sjúkdómi, og hugsanlega eru strokufangarnir líka sýktir. Aðalhlutverkin leika þau David Duchovny og Gillian Anderson. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna en nú eru eftir fjórir þættir úr þessari syrpu af Ráðgát- um. Sýn kl. 21.00: Þúsund hetjur Gömlu kempurnar Charlton Heston og James Coburn fara með aðalhlutverk í sannsögulegri flug- slysamynd sem er á dagskrá Sýnar. Mynd- in heitir Þúsund hetj- ur, eða Thousand Her- oes. Þann 19. júlí árið 1989 var flugvél United Airlines á leið frá Denver til Chicago Þetta er sannsöguleg mynd. með tæplega 300 far- þega innanborðs. Ann- ar hreyfill vélarinnar sprakk og hún lét ekki að stjórn. Eftir að vél- in féll til jarðar voru 184 farþegar enn á lífi. Þá kom til kasta íbúa bæjarins Woodbury, en þeir sýndu mikla hetjulund í björgunar- störfum. RÍKISÚTVARPIÐ FM92.4/93.5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. í skjóli myrkurs. 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hundurinn. 6. lestur. 14.30 Ljóðasöngur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóðlífsmyndir: Saumaklúbbar. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 23.10.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (End- urtekið að loknum fréttum á miönætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur- heimi. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum Kocian-kvartettsins sem haldnir voru í Rudolfin- um í Prag, 27. maí í fyrra. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.30 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur- heimi. (Áður á dagskrá fyrr í dag.) 23.00 Tónlist á síðkvöldi. 23.10 Aldarlok. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (End- urtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90.1/99.9 NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á sarntengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Heimsendir. 4.00 Ekki fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Utvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. Bjarni Dagur Jónsson verður á Bylgjunni undir miðnætti. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 í.sambandi. Þáttur um tölvur og Internet. 23.00 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Steinar Viktorsson sér um þáttinn Gamlir kunningjar á útvarpsstöðinni Sígilt FM. Fimmtudagur 7. mars @srm 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady-fjölskyldan. 13.10 Ómar. 13.35 Ási einkaspæjari. 14.00 Farþegi 57 (Passenger 57). Hversdagsleg flugferð snýst upp í mikla háskaför þegar Charles Rane, hryðjuverkamaður sem ver- ið er að flytja frá Flórída til Los Angeles, sleppur úr vörslu lögreglumanna og nær yfirráðum um borð í vélinni. Aðalhlutverk: Wesley Snipes og Bruce Payne. Strang- lega bönnuð börnum. 15.30 Ellen (5:13). 16.00 Fréttir. 16.05 Hver lífsins þraut (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Með afa (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019.20. 20.00 Seaforth (3:10). 20.55 Seinfeld (21:21). 21.30 Almannarómur. Þjóðmálaumræða í beinni útsendingu. Þátttakendur á palli taka við fyrirspurnum úr sal og áhorfendum heima í stotu gefst kostur á að segja álit sitt með at- kvæðagreiðslu símleiðis. Siðferði í embæt- tiskerfinu og stjórnmálum er umræðuefni þáttarins. 22.30 Taka 2. 23.05 Farþegi 57 (Passenger 57). Lokasýning (sjá umfjöllun að ofan). 0.25 Dagskrárlok. % svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Spítalalíf (MASH). 20.00 Kung Fu. Hasarmyndaflokkur með David Carradine í aðalhlutverki. 21.00 Þúsund hetjur (A Thousand Heroes). Bönnuð börnum. 22.45 Sweeney. Breskur spennumyndaflokkur með John Thaw í aðalhlutverki. 23.45 Að heiman (Far from Home). Spennumynd um feðgin sem verða strandaglópar í hættulegum bæ. Stranglega bönnuð börn- um. 1.15 Dagskrárlok. 18.00 Gullmolar. 19.00 19:20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristó- fer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alia aldurs- hópa. SÍGILT FM 94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. Fréttir klukkan 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 -16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endur- tekið). BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Körfubolti. 22.00 Ókynntir tónar. X-ið FM 97.7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dó- mínóslitinn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 End- urtekið efni. LlimiN FM 102.9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery %/ 16.00Time Travellers 16.30 Ambulance! 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: Mountain Demons 18.00 Voyager 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World 20.00 The Professionals 21.00 Top Marques: Lotus 21.30 Flightline 22.00 Classic Wheels 23.00 Disasters! Building for Earthquakes 00.00 Close BBC 06.00 BBC Newsday 06.30 Jackanory 06.45 The Country Boy 07.10 Blue Peter 07.35 Catchword 08.05 A Question of Sport 08.35 The Bill 09.00 Prime Weather 09.05 Tba 09.20 Can't Cook Won't Cook 09.45 Kilroy 10.30 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.10 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 13.30 The Bill 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Jackanory 15.10 The Country Boy 15.35 Blue Peter 16.00 Catchword 16.30 The Duty Men 17.25 Prime Weather 17.30 One Foot in the Grave 18.00 The World Today 18.30 The Great Antiques Hunt 19.00 Ufe Without George 19.30 Eastenders 20.00 Love Hurts 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 The Monocled Mutineer 22.40 Lifeswaps 22.55 Prime Weather 23.00 The Onedin Une 00.00 Kate and Allie 00.25 The Riff Raff Element 01.15 Moon and Son 02.10 Rumpole of the Bailey 03.05 Bruce Forsyth’s Generation Game 04.05 The Riff Raff Element 04.55 Moon and Son 05.50 Hot Chefs Eurosport V 07.30 Equestrianism: World Cup Breeding 08.30Uve alpine Skiing: Women World Cup in Lillehammer, Norway 09.30 Euroski: Ski Magazine 10.00 Motors: Magazine 11.00 Formula 1: Grand Prix Magazine 11.30 Livealpine Skiing: Men World Cup in Ullehammer, Norway 13.00 Snowboarding: Snowboard FIS World Cup 13.30 Triathlon: Pro Tour from Santos, Brazil 14.30 Free Climbing: European Championships in Paris, France 15.30 Alpine Skiing: Men World Cup in Uilehammer, Norway 16.30 Tractor Pulling: Indoor Tractor Pulling from Oldenburg, Germany 17.30 Livetennis: ATP Tournament - ABN/AMRO World Tennis Toumament 21.00 Football: Eurocups 23.00 Formula 1: Grand Prix Magazine 23.30 Golf: US PGA Toumament 00.30 Close Sky News 06.00 Sunrise 09.30 Beyond 200010.00 Sky News Sunrise UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News And Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Morning 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.15 Parliament Live 16.00 WorkJ News And Business 17.00 Live At Rve 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Reuters Reports 21.00 Sky World News And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight With Adam Boulton Replay 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Reuters Reports 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Parliament Replay 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News Tonight Cartoon Network 19.00 Lassie Come Home 21.00 Me Philadelphia Story 23.00 The Brothers Karamazov 01.35 Conspirator 03.15 Lassie Come Home CNN 05.00 CNNI World News 06.30 Moneyline 07.00CNNI World News 07.30 World Report 08.00 CNNI Wortd News 08.30 Showbizz Today 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 World Report 11.00 Business Day 12.00CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI World News 19.00 World Business Today 19.30 CNNI World News 20.00 Larry King Uve 21.00 CNNI Wortd News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNNI Wortd View 00.00 CNNI Wortd News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Crossfire 02.00 Larry King Uve 03.00 CNNI World News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics NBC Super Channel 05.00 NBC News with Tom Brokaw 05.30 ITN World News 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN Worid News 17.30 Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 NBC News Magazine 20.30 ITN Worid News 21.00 NCAA Basketball 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brien 00.00 Later with Greg Kinnear 00.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 01.00 The Tonight Show with Jay Leno 02.00 The Selina Scott Show 03.00 Talkin’Jazz 03.30 Holiday Destinations 04.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 Sharky and George 05.30 Spartakus 06.00 The Fruitties 06.30 Sharky and George 07.00 World Premiere Toons 07.15 A Pup Named Scooby Doo 07.45 Tom and Jerry 08.15 Two Stupid Dogs 08.30 Dink, the Llttle Dinosaur 09.00 Richie Rich 09.30 Biskitts 10.00 Yogi’s Treasure Hunt 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Space Kidettes 11.00 Inch High Private Eye 11.30 Funky Phantom 12.00 Little Dracula 12.30 Banana Spiits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 Heathcliff 15.00 Snagglepuss 15.30 Down Wit Droopy D 16.00 The Addams Family 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Scooby and Scrappy Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00 Close elnnlg á STÖÐ 3 Sky One 7.01 X-men. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8Ú!5 Dennis. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love Connection. 9.20 Court TV. 9.50 Oprah Winfrey Show. 10.40 Jeopar- dy! 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Beechy. 13.00 Hot- el. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X- men. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Through the Keyhole. 20.30 Animal Practice. 21.00 The Commish. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Melrose Place. 24.00 Late Show with David Lett- erman. 0.45 The Untouchables. 1.30 In Uving Color. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Thtee Godfathers. 8.00 Kiss Me Kafe. 10.00 Vilal Signs. 12.00 Cross My Heart. 14.00 The Viking Queen. 16.00 Six Pack. 18.00 Vital Signs. 19.40 US Top. 20.00 The Piano. 22.00 Against the Wall. 23.50 Necronomicon. 1.30 Dying to Remember. 2.55 Secret Sins of the Father. 4.30 The Viking Quéen. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbburinn. 8.30 Uvets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Loígjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 Wúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bol- holti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.