Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 1
Sakborningur í Töggsmálinu dæmdur á ný fyrir tugmilljóna skattalagabrot: Framdi brotin í fangelsi og á reynslulausn - einnig meðan Töggsmálið var í dómsmeðferð - fær nú 15 mánaða fangelsi - sjá bls. 2 Handknattleikur: Víkingar féllu en Eyjamenn björguðu sér - sjá bls. 14 og 25 Dole spáð sigri I New York í dag - sjá bls. 8 IRA hafnar tillögum um vopnahlé - sjá bls. 8 Díana heimtar þrjá milljarða - sjá bls. 9 Borgarráð: Deilt um leikskóla - sjá bls. 11 A myndinni heldur Jóhann Gunnlaugsson, starfsmaður Faxamarkaðar, á rauðmaga sem kom í þorskanetin hjá bát sem var að veiðum í Faxaflóa. Ekki er enn heimilt að leggja hrognkelsanet í Flóanum. Miðað við sjósókn undanfarna daga hefur tíð- arfar verið prýðilegt en í morgun var hvöss suðlæg átt og voru heldur færri bátar á sjó en verið hefur síðustu daga, sam- kvæmt upplýsingum Tilkynningaskyldunnar. DV-mynd S Rauðmagi í þorskanet Skoðanakönnun DV um viðhorf kjósenda til Hvalfjarðarganga: Þorri þjóðarinnar andvígur göngunum - andstaðan mun meiri hjá konum en körlum - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.