Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 7. MARS 1996 33 Leikhús Fréttir LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568*8000 STÓRA SVIÖ KL. 20.00: HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir Tóniist: Jón Nordal Leikmynd: Stígur Steinþórsson Búningar: Messíana Tómasdóttir Lýsing: David Walters Leikendur: Ari Matthíasson, Árni Pétur Guðjónsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Guðmundur E. Knudsen, Guðmundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Jón Hjartarson, Kristján Franklín Magnús, Margrét Helga Hjartardóttir, Pálína Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobsdottir, Steindór Hjörleifsson, Theodór Júlíusson, Valgerður Dan, Þorsteinn Gunnarsson, Þórey Sif Harðardóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýning laud. 9/3, örfá sæti laus, 2. sýn. fid. 14/3, grá kort gilda, fáein sæti laus, 3. sýn. sund. 17/3, rauð kort gilda fáein sæti laus. ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Föd. 8/3, fáein sæti laus, föd. 15/3, förfá sæti laus. Sýningum fer fækkandi. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud. 10/3, örfá sæti laus, sud. 17/3, fáein sæti laus, sud. 24/3. Sýningum fer fækkandi. STÓRA SVIö KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Sud. 10/3, fáein sæti laus, laud. 16/3, örfá sæti laus. Þú kaupir einn miða, færð tvol Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fid. 7/3, uppselt, föd. 8/3, örfá sæti laus, sud. 10/3 kl. 16, örfá sæti laus, mid. 13/3, uppselt, mid. 20/3, föd. 22/3, uppselt, laud. 23/3, uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Föd. 8/3 kl. 23.00, uppselt, föd. 15/3, kl. 23.00, örfá sæti laus, 40 sýn. laud. 16/3, uppselt, 16/3 kl. 23.30, örfá sæti laus, föd. 22/3, laud. 23/3 kl. 23.00. Tónleikaröð L.R. Á STÓRA SVIÖI KL. 20.30. Þrd. 12/3 Sverrir Guðjónsson og Þorsteinn Gauti Sigurðsson: Söngur dauðans - „grafskrift". Miöaverð 1.000 kr. Fyrir börnin: Línu-bolir og Línupúsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar Eldri borgarar Munið sima og viðvikaþjónustu Silfur- línunnar. Sími 561 6262. Alla virka daga frá kl. 16-18. Tapað fundið Sá sem hefur tekið í misgripum bláa peysu nr. 8, bláa framsokka og hvitar hjólabuxur, í klefa 4 í Smáranum í Kópavogi, er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 568-4404 e. kl. 19.00 eða 588-4699 milli kl. 9 og 16 á daginn. ÞJÓDLEIKHÚSID STÓRA SVIðlð KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA leikverk eftir Þórunni Sigurðardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar. 3. sýn. föd. 8/3, nokkur sæti laus, 4. sýn. fid. 14/3, örfá sæti laus, 5. sýn. Id. 16/3, örfá sæti laus, 6. sýn. Id. 23/3, 7. sýn. fid. 28/3, 8. sýn. sud. 31/3. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, örfá sæti laus, Id. 9/3, uppselt, föd. 15/3, uppselt, sud. 17/3., örfá sæti laus. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 9/3 kl. 14, uppselt, sud. 10/3 kl. 14, uppselt, sud. 10/3 kl. 17, uppselt, mvd. 13/3 kl. 14.00, laud. 16/3, kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 17/3 kl. 14.00, örfá sæti Id, Id. 23/3 kl. 14.00, sud. 24/3 kl. 14.00, sud. 24/3 kl. 17.00. TÓNLEIKAR Paul Dissing Þrd. 12/3 kl. 21.00, örfá sæti laus. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Fid. 28/3, örfá sæti laus, sud. 31/3. SMÍÖAVERKSTÆÖIÖ KL. 20.00: LEIGJANDINN eftir Simon Burke Föd. 8/3, fid. 14/3, Id. 16/3, Id. 23/3. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MlöASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Tilkyniúngar Kynningarnefnd ITC heldur fund í kvöld, 7. mars, í Ár- múla 38, 3. hæð kl. 20.00. Fundur- inn, sem verður á ensku, hefur þem- að „Communication" og eru allir velkomnir. Einstakur gestakennari væntanlegur hjá Yoga Studio Todd Norian kemur til að halda námskeið hjá Yoga Studio. Hann er þekktur jógakennari og hljómlistar- maður. Hann hefur stundað og kennt jóga í 16 ár og er einn reynd- asti og vinsælasti kennarinn hjá Kripalu jógastöðinni í Bandaríkjun- Almannavarnir: Svara Guð- jóni engu „Eg hef ekkert um orð Guðjóns Petersens að segja,“ segir Haf- steinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar og formað- ur Almannavarnaráðs, um marg- vísleg ummæli sem höfð eru eftir Guðjóni Petersen, fyrrum fram- kvæmdastjóra Almannavarna, í Mannlífi. Guðjón segir þar frá sam- starfsörðugleikum við Hafstein og líkir ástandinu við einelti þeg- ar verst lét. Guðjón segist hafa sagt upp starfl sínu vegna ósætt- isins við Hafstein og er hann nú orðinn bæjarstjóri í Snæfellsbæ. -GK Til3<ynningar Vinningstölur í aukaútdrætti í Vfkingalottói Eftirfarandi sex tölur komu upp í aukaútdrætti i Víkingalottóinu mið- vikudaginn 6. mars 1996. 2 8 13 29 43 47 Til þess að hljóta fyrsta og eina vinninginn í aukaútdrættinum þarf að vera með allar sex útdregnar töl- ur réttar. Athugið að í aukaútdrætt- inum er aðeins einn vinningsflokk- ur og því ekki veittur vinningur fyr- ir fimm og fjórar réttar tölur. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14.00-17.00. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Davíðs- sálmar lesnir og skýrðir. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: TTT-starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn á morgun kl. 10.00-12.00. Digraneskirkja: Fyrirlestrar á föstu. Fræðslustund á vegum Reykja- víkurprófastsdæmis eystra í kvöld kl. 20.30. Dr. Einar Sigurbjömsson prófessor talar um efnið: „Hvaöa spurningu setur dauðinn við mann- legt líf?“ Fella- og Hólakirkja: Starf 11-12 ára barna kl. 17.00. Grafarvogskirkja: Æskulýðsfund- ur, yngri deild, kl. 20.30. Grensóskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14.00. Biblíulestur, bæna- stund, kafliveitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja: Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.00. Kýöldsöngur með taizé-tón- list kl. 21.00. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir hjartanlega velkomnir. Kópavogskirkja: Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14.00-16.30. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45-18.00 i Borgum. TTT-starf á sama stað kl. 18.00. Langholtskirkja: Vinafundur kl. 14.00. Samvera þar sem aldraðir r^eða trú og líf. Aftansöngur kl. 18.00. Lestur Passíusálma fram að páskum. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu að stundinni lokinni. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Seljakirkja: KFUM-fundur í dag kl. 17.00. Seltjarnarneskirkja: Starf fyrir 10-12 ára i dag kl. 17.30. um. t Eiginmaður minn og faðir, tengdafaðir, afi og langafi KARL F. THORARENSEN FRÁ GJÖGRI lést í sjúkrahúsi Suðurlands 28. febrúar, jarðarförin fer fram frá Eskifjarðarkirkju iaugardaginn 9. mars kl. 14.00. Regína Thorarensen Hilmar F. Thorarensen Ingigerður Þorsteinsdóttir Guðbjörg Karlsdóttir Búi Þór Birgisson Guðrún E. Karlsdóttir Rúnar Kristinsson Emil Thorarensen Bára Rut Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn Framhald uppboðs Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Króktún 9, Hvolsvelli, mánudaginn 11. mars 1996 kl. 15.30, þingl. eig. Jón Magnússon. Gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins, Islandsbanki hf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn. - Nýbýli í landi Mykjuness, Holta- og Landsveit, mánudaginn 11. mars 1996 kl. 16.30, þingl. eig. Lars Hansen. Gerðarbeiðendureru Húsasmiðjan hf., sýslu- maður Rangárvallasýslu, Búland hf. og S.G. einingahús hf. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýsiu ÍS8ÍSTEX* (SLENSKUR TEXTÍLIÐNAÐUR H F. Aðaifundur ístex hf. verður haldinn föstudaginn 15. mars 1996 kl. 16.00 í húsnæði félagsins í Mosfellsba©. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 16. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til handa stjórn til kaupa á eigin hlutabréfum, samkvæmt 11. grein samþykkta félagsins. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur, ársreikningur og skýrsla stjórnar, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins í Mosfellsbæ viku fyrir aðalfund, hlut- höfum til sýnis. Aðgöngumiöar og fundargögn verða afhent á fundarstað aö Alafossvegi 40A, Mosfellsbæ, á fundardag. Mosfellsbæ, 6. mars 1996 Stjórn ístex hf. KVIKMYNDAsMf 9 0 4 - 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 min. A Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til að fá upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna * KVIKMYNDAsmti 9 0 4 - 5 0 0 0 UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Engjasel 70, íbúð á l. hæð t.v., þingl. eig. Guðrún Ólafsdóttir og Hreinn Steindórsson, gerðarbeiðendur Bryn- dís Þorsteinsdóttir og Byggingarsjóð- ur ríkisins, mánudaginn ll. mars 1996 kl. 14.00._____________ Þverholt 9A, 1. hæð til vinstri, Mos- fellsbæ, þingl. eig. P.J. verktakar hf., gerðarbeiðendur Eignarhaldsfélagið Stoð ehf., Guðjón Grétarsson og Landsbréf hf.-verðbrmark Landsb., mánudaginn 11. mars 1996 kl. 10.45. Þverholt 9A, 2. hæð til hægri, Mos- fellsbæ, þingl. eig. P.J. verktakar hf., gerðarbeiðendur Eignarhaldsfél. Al- þýðubankinn hf., Eignarhaldsfélagið Stoð ehf. og Guðjón Grétarsson, mánudaginn 11. mars 1996 kl. 10.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfar- andi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ástún 14, 1-1, þingl. eig. Bima Mar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður Kópa- vogs, mánudaginn 11. mars 1996 kl. 14.45.______________________ Engihjalli 17, 1. hæð D, þingl. eig. Gunnar Hreinn Bjömsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Bæjarsjóður Kópavogs, mánudaginn 11. mars 1996 kl. 15.30. Fífuhjalli 11, þingl. eig. Pétur Már Pétursson, gerðarbeiðendur hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Stálskip hf., mánudaginn 11. mars 1996 kl. 14.00, Sæbólsbraut 26,0102, þingl. eig. Ingi- björg Ebba Bjömsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður Kópavogs, mánudag- inn 11. mars 1996 kl. 17.00. Sæbólsbraut 38, þingl. eig. Magnús Elías Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðju- daginn 12. mars 1996 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.