Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 7. MARS 1996 31 Menning Hvaða Biber? Einhver smekkvis kvikmyndaframleiðandi, helst í Frans, ætti að taka sig til og gera kvik- mynd um Heinrich Ignaz Biber. Hvaða Biber? kunna einhverjir að hvá. Og að vonum. Nafn Bibers er tæplega á margra vörum í dag. Á sautjándu öld var hann hins vegar „hot stöfF‘ sem fiðluleikari, raunar „heitastur“ allra slíkra meðal Þjóðverja, auk þess sem hann lék á gömbu og samdi þrælerfiða tónlist sem menn eru nú óðum að enduruppgötva. Biber var líka það sem nú er nefnt „umdeildur" persónuleiki, það er nánast óalandi og óferjandi, mikil höfð- ingasleikja en að sama skapi hortugur við þá sem minna áttu undir sér og óhræddur við að hirða það úr tónlist kolleganna sem kom hon- um að gagni. En and- og hæfileikaríkur var Biber engu að síður, það verður ekki af honum skafið. Hljómplötur Aðalsteinn Ingólfsson Biber hafði yndi af því að brillera opinber- lega á fiðlu og gömbu og samdi tónlist sem gaf honum tækifæri til þess ama. En það sem til er af nótnablöðum frá hendi Bibers gefur sjálf- sagt ekki nema takmarkaða hugmynd um snilld hans því að hún fólst ekki síst í að leika tónlist af fingrum fram, taka stef og umturna þeim, leika þau aftur á bak og áfram og teygja þau í ýmsar áttir. Því uppáfinningasamari sem tónlistarmaðurinn var þeim mun betra. Þar er komin skýringin á „prógramtónlist" eins og svokallaðri „Sónötu representatifu" Bibers þar sem hann leggur sig í líma við að líkja eftir dýra- og húkhljóðum. Heinrich Ignaz Biber, samtímamynd. Óstjórnlega hugmyndaríkar En sónötur Bibers eru ekki allar með þessu undairlega marki brenndar. Þær átta sónötur fyrir fiðlu, lútu og sembal/orgel eftir hann sem mestur akkur er í eru firna skemmtilegar tón- smíðar, óstjórnlega hugmyndaríkar, flóknar og ástríðufullar; barokk með daufri enduró- man ævagamalla þjóðlaga. Þetta eru án efa veigamestu fiðlusónötur sinnar tegundar fyrir daga Corellis en þó hafa tónlistarmenn nútím- ans forðast þær eins og heitan eldinn; af hverju veit ég ekki. En tónlist Bibers er eins og klæðskerasaum- uð fyrir harmonia mundi útgáfuna sem sér- hæfir sig í góðu barokki. Og Romanesca heitir breskt tríó sem virðist hafa í fullu tré við tón- list Bibers ef marka má tvöfalda geislaplötu sem ég hef verið með undir höndum. Á plöt- unni eru sónöturnar átta sem áður er getið, representatífa sónatan með dýrahljóðunum og ýmislegt yndislegt smælki, allt saman hljóðrit- að af þeirri alúð sem harmonia mundi er al- þekkt fyrir, svo gaumgæfilega að hver tónn fær sitt eigið rými. Fyrir barokkáhugamenn eru þessar upptökur hvalreki. Biber - Violin sonatas Romanesca Harmonia mundi 907134.35 Umboð á íslandi: JAPIS íiiU.FABORG?i KNARRARVOiSf 4 « S 568 6755 MO er flott oq þæqilegt unglingarúm með svörtu stelli og púðum. Rúmfataskúffur frá kr. 3.670,- HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöföi 20 -112 Rvík - S:587 1199 2 húsasmíðameistarar geta bætt við sig verkefhum hvar á lanainu sem er. Til- boð, tímavinna. Upplýsingar í síma 896 9556.____________________________ Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakeríum, kjama- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 553 6929,564 1303 og 853 6929. • Steypusögun - múrbrot - fleygun og önnur verktakastarfsemi. Tilboð - tímavinna. Straumröst sf., s. 551 2766, símboði 845 4044, bflas. 853 3434. ^ifi Garðyrkja Alhliöa garðyrkjuþjónusta. Trjáklipp- ingar, vetrarúðun, húsdýraáb. og önnur vorverk. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjum., s. 553 1623. Gisting Gisting f Reykjavik. Vel búnar íbúðir, 2ja og 3ja herbergja, hjá Grími og Önnu í síma 587 0970 eða Sigurði og Maríu í síma 557 9170. Landbúnaður Til sölu heyrúllur. Upplýsingar í síma 487 8933 eftir kl. 20.________ Óska eftir aö kaupa mjólkurkvóta. Upplýsingar í síma 452 7171. 4 Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. 77/ sölu Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amerísku Serta-dýnumar sem fást að- eins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. Verslun Jeppar smáskór Barnastígvél í st. 20-30. Rauö og blá, v. 1.490. Smáskór v/Fákafen, 568 3919. f Varahlutir Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum, tvöfóldum lióum og varahlutum í drifsköft af öllum gerðum. I fyrsta skipti á íslandi leysum við titr- ingsvandamál í drifsköftum og véla- hlutum með jaíhvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og ömgg þjónusta. Fjallabflar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvk, s. 567 1412. Rosa góður! Ford Bronco ‘74, 8 cyl., 302, 3ja gíra, nýjar felgur og 38” mudderar, plastbretti, veltigrind og kastarar. Eftirtektarverður og mjög góður jeppi. Sími 554 2321 eftir kl. 18. 0 Þjónusta Ruslið inn úr rokinu. Smíðum bjálkakassa utan um mslatunnur og poka. Uppl. í síma 587 8171 og 567 6504,- RAUTT UÓS RAUTT LJOS/ \ yUgTEROAR anasonic HiFi myndbandstæki HD600 Panasonic HD 600 er búið Nicam HiFi stereo, 4 hausa Long Play, Super Drive gangverki, Clear view control, fjarstýringu sem einnig má nota á flestar gerðir sjónvarpa, 2x Scart tengi ásamt því að sýna allar aðgerðir á skjá. HD600 fékk 10 fyrir myndgæði, hæstu einkunn sem besta fjölskyldumyndbandstækið og besta heimabiómyndbandstækið Tækið endurgreitt! Einn heppinn viðskiptavinur fær tækið endurgreitt! VIDEOHÖLLIN LÁOMÚLA 7 10 leigumyndir frá Videohöllinni fylgja Panasonic myndbandstækjunum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.