Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Qupperneq 15
JjV LAUGARDAGUR 9. MARS 1996
Fyrirsæturnar
auka umsvifin
- opna annað kaffihús í New Orleans
sviðsljós 15
Elle Machperson kom Ifka og með henni leikarinn og leikstjórinn Sean Penn.
Fyrirsætumar Claudia Schif-
fer og Christy Turlington opn-
uðu á dögunum annað kaffihús
sitt í New Orleans. Eins og ef-
laust margir muna eiga þær
kaffihús á Manhattan í New
York enda eru þær orðnar svo
ríkar að þær þurfa að ávaxta
peningana sem þær hafa grætt
á fyrirsætustörfunum.
Meðeigandi þeirra, Elle
Machperson, kom að sjáifsögðu
líka á staðinn tO að dást að
herlegheitunum. Það vakti at-
hygli ljósmyndara, sem voru á
staðnum, að i fylgd með henni
var enginn annar en Sean
Penn sem meðal annars er
frægur fyrir hjónaband sitt og
Madonnu auk þess að vera
leikari og leikstjóri. Honum
hefur stundum verið laus
höndin þegar ljósmyndarar eru
annars vegar og Madonna
vandaði honum ekki kveðjum-
ar þegar þau skildu.
Ekki fengust þau Machper-
son og Penn til að láta nokkuð
uppi um það hvers konar sam-
band væri á milli þeirra en ef
dæma má af myndinni sem
fylgir með lítur ekki að
minnsta kosti ekki út fyrir að
þau séu að gera viðskiptasamn-
ing.
Þær Claudia Schiffer og Christy Tur-
lington mættu á síðustu stundu
þegar nýja kaffihúsið þeirra var
opnað í New Orleans.
auglýsingar
DV
...þeir hafa / allt sem ungt fólk
dreymir um í dag.
Heimilistæki hf
Umboðsmenn um land allt.
SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500
FW330
stgr.
KR
[44,555
st9r PHILIPS
samstæða 2X30 W,
útvarp m/30st
minni, tónjafnari
m/5 stillingum,
tvöfalt segulband,
klukka m/tímastilli,
samhæfð upptaka
milli geislaspilara
og segulbands,
.extra bassi.
stgr.
KR. \ V
13,900 lCSF4950
MCDZ8\
SAXYO
ferðatæki
m/geislaspilara,
kassettutæki og
útvarpi. Kröftugt og
hljómgott.
PHILIPS
14" sjónvarp með
video.
stgr CAS|Q
stafræn dagskinna,
m/litaskjá,
reiknivél, klukku,
dagatali og
alheimstíma.
Síma- og nafnaskrá,
minnisbók
m/hringingu og
TVCR240
Tækni- og tölvu-
deild Heimilistækja
býður mikið úrval
af margmiðlunar
tölvum til heimilis-
nota. Komið og
kvnnið vkkur verðin
i
aar |{|{
|29.9Q0 AZ9055
“v4tgr PHILIPS
ferðasamstæða 40W,
m/fjarstýringu, 3ja
banda tónjafnara,
fullkomnum
geislaspilara og
samhæfðri upptöku
milli geislaspilara og
segulbands.