Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Page 19
JjV LAUGARDAGUR 9. MARS 1996
19
Lituð stúlka
á forsíðunni
í fyrsta
skipti
Blað var brotið við útgáfu
nýjasta heftis tímaritsins Sport
Illustratet nýlega þegar lituð
kona prýddi forsíðu blaðsins.
Sport Illustratet sem er eitt víð-
lesnasta tímarit sinnar tegund-
ar, gefið út i 50 milljónum ein-
taka, hefur einungis látið hvítar
stúlkur sitja fyrir á forsíðu
blaðsins en breyting hefur orðið
á þessu. Sýningarstúlkan er ekki
af verri endanum, Valeria Mazz,
og sýnir hún hvernig bikiníið á
að vera í sumar.
Sameinast
gegn fyrr-
verandi eig-
inmönnum
Myndin er tekin þegar þessar
þrjár leikkonur, Goldie Hawn,
Bette Midler og Diane Keaton
voru allar í New York við tökur
á myndinni First Wives Club.
Myndin fjallar um þrjár fráskild-
ar konur sem eru að skipuleggja
hefnd á hendur fyrrverandi eig-
inmönnum sínum.
Þú kemur með hugmynd - Við sjaum um aíganginn - Snöggir & areiðanlegir
WaMB
10-40% afsláttur af öllum gólfefnuin
20-36% afsláttur
af fjölmörgúm tegundum af parketi.
Ol.mi.H,, tinnskl gæðuparkct:
kr/m' tilhoú
11.860 li.O'H)
Spónuif’t:
Eik Universal
Bcyki Europa
Bcyki Antik
Kuinpala
Eik Natur
Eik mosaik
3.860 a.990
4.907 3.435
4.790 3.353
2.250 1.575
1.550 990
GeenbeiU:
10-40% afsláttur
af yfir 100 tegundum.
10-40%
10-30% afslattur
af yfir 40 tegundum.
10-30%
15-40% afsláttur
af yfir 100 tegundum.
HUSASMIÐJAN
Súðarvogi 3-5 • S(mi 525 3000
Skútuvogi 16-Sími 525 3000
Helluhrauni 16 • Sími 565 0100