Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Page 20
LAUGARDAGUR 9. MARS 1996. DV
20
spurningakeppni
Stjórnmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndír
„Ég hef ekkert að bjóða annaö en blóð, erflði, tár og svita," sagði útlendi stjórn- málamaðurlnn sem hér er spurt um en hann hlaut m.a. bókmenntaverölaun Nóbels. „Karlmennirnir semja lögin en konurnar skapa almenn- ingsálitið," sagði þessi út- lendl rithöfundur sem lést árið 1910. „Sannarlegt llstaverk er ekkl annab en skuggi guð- legrar fullkomnunar," sagðl þessi llstamaöur endurreisn- artímans. Spurt er um bygglngu i Reykjavík sem var tekln í notkun árlð 1918 en yfir dyrum hússins er að finna fyrrum skjaldarmerki ís- lands, fálkaskjaldarmerkið. Spurt er um félagsskap sem stofnað var tii árlð 1870. Hann áttl upptök sín í strandi fransks seglskips, Emille árið 1869, en þá var stofnað hlutafélag um kaup á sklplnu. Spurt er um bandaríska kvikmynd sem framleldd var árið 1969. Sidney Pollack leikstýrði myndlnnl.
Hann hét fjórum nöfnum og voru millinöfn hans Leonard Spencer. Hann var þlngmað- ur á breska þinginu í 60 ár. Hann var aöalsmaður, varð munaöarlaus 9 ára og ólst upp hjá frænkum sínum. Hann geröist hermaður og þegar hann var 24 ára gaf hann út sína fyrstu bók sem vaktl talsveröa athygll. Hann var myndhöggvarl, llst- málari, arkitekt og skáld. Hann var ættaöur frá Flór- ens og komst undlr verndar- væng Lorenzo de'Medici. Við húsið var að finna hæstu mannvlrki í Reykjavík. Um var að ræða verslunarfé- lag og gerblst Tryggvi Gunn- arsson framkvæmdastjórl þess. Myndln er gerð eftir sögu Horace McCoy.
Hann sagði líka: „Aldrei hafa eins margir átt Jafn fáum mlklð upp að inna.“ Meðal þekktustu verka hans eru Strib og friður og Anna Karenlna. Meðal þekktustu verka hans eru freskur af sköpunlnnl, syndafalllnu og syndaflóðinu í lofti Slxtínsku kapellunnar í Vatíkanlnu. Húsið er á Melunum og var starfsemln í húslnu til ab hjálpa islendingum að halda uppl samskiptum við útlönd um tíma. Nú er Háskólinn með aöstöðu í húslnu. Erflðlega gekk með rekstur hlutfélagsins í upphafi og gerðu kaupmenn gys að fé- lagskapnum og kölluðu skip- ið, sem hiutafélagið var stofnað um, Gránu. Verkið hefur verið sett á svið á fslandi og kvikmyndln sýnd í kvlkmyndahúsum og sjónvarpi hér á landi. Meðal leikara í myndinnl eru Jane Fonda, Michael Sarrazin og Gig Yong sem fékk ósk- arsverölaun fyrir hlutverk sitt í myndlnni.
Oft er sagt aö kasta hnútum í Hvað er að vera kurnalegur Hver var Lárentíus Kálfsson? Hvar er Máritíus? Hver er Clementlna Campell
einhvern. Hvað er hnúta? eða kurnralegur? og hvað kallaöi hún sig?
Armann
ósigraður
- siguivegannn
Ármann Jakobsson, ís-
lenskunemi við Háskóla
íslands, sigraði Sigurð
Magnússon, upplýsinga-
fulltrúa ÍSÍ, í úrslita-
keppni spumingakeppni
DV þessa vikuna. Ármann
er þannig kominn með tvö
stig og er því stigahæstur. Sig-
urður er á móti stigalaus eftir
jafn margar umferðir og sömu
sögu er að segja af Steingrími J.
Sigfússyni sem hefur lokið einni
keppni. Egill Helgason er hins
vegar með eitt stig en á eina
keppni til góða.
Sá sem ber sigur úr být-
um í úrslitakeppni
spumingakeppninnar
hlýtur i verðlaun helg-
arferð fyrir tvo með
fer í helgarferð til Akureyrar
Flugleiðum til höfuðstaðar Norðurlands,
Akureyrar, og tveggja nátta gistingu á Hót-
el KEÁ með morgunverði.
Óhætt er að fullyrða að Akureyri er bær á
uppleið. Uppsveifla I atvinnulífmu hefur
sannarlega skilað sér í menningar- og
skemmtanalífi bæjarins, enda segja þeir
sem til þekkja að Akureyri gefi Reykjavík
ekkert eftir hvað afþreyingarmöguleika
varðar. Má þar nefna skíðabrekkur,
leikfélag, kaffihús, sýningarsali og
söfh, að ógleymdum Sjallanum sem
er enn á sínum stað.
Einnig er í verðlaun ný útgáfa
tiriggja binda uppflettiritsins
slandssaga A til Ö eftir Ein-
ar Laxness sem gefið er
út af Vöku-Helgafelli.
Armanns 3 3 2 1 3 1 13
Oggettu... 0 0 1 1 0 2
SAMTALS
15
•0U|bt O0|o 3|s unq jbubm 3o buo^Suos je naduieo Bunuauioio jb>|sb3bpbm |b jnisns ‘|jcqspuB|pu| b jo sn
-JWVN 'TZ-*ZZT uin|9H ? dn>|S|q jba uossj|?H snujiuoj?! *jn3e|BQnB>i bqd hb[sqb ‘jn3a|s3jnp ‘|IU!IQ?P ‘J9ÍI«
je jn3e|BUjn>f ja uias ?s lpuoJBf330| bqo u|oq jo b)quh '*b uu|3e|s jnjsoq Jnppiayg bqo ifoqi j.uoa ‘sosjoh
íooqs Aeqx jo u|puXuj>||A)| 'Q|3B|9jnuQJ0 uin í jnds jba |uun3os \ 'u|QO)SB)Áa>|S)jO| b|uib3 jo u|3u|33Ag *|)oj
•jBuong 0|a3uB|eqo|M J0 ueuQSJOd 'fo)S|Oi oen jo uu|jnpunjoq)|y 'mqojnqa uo^suim J9 uu|jnQBUiB|QuiuJ9f)S
Árangur Slguröar 3 2 1 2 2 0 10
Oggettu... 1 1 1 1 0 2
SAMTALS 14