Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Side 21
LAUGARDAGUR 9. MARS 1996
21
(slandsmeistarar KR 1941:
Þá var leikið á Melavellinum
„Þaö voru fjögur liö sem kepptu
um íslandsmeistaratitilinn á þess-
um tíma - KR, Valur, Víkingur og
Fram - og KR-ingar uröu íslands-
meistarar þetta árið. Annars var
áhuginn mikill, til dæmis var KR
með tvö lið í 1. flokki," segir Páll
Hannesson, fyrrverandi tollvörður,
í samtali við DV.
Páll fann í fórum sínum nokkrar
gamlar myndir frá knattspymuferli
sínum, þar á meðal þessa af íslands-
meisturum KR 1941 en hann lék ein-
mitt með liðinu til sigurs þetta árið.
Páfl segir æfingar og kappleiki
hafa farið fram á gamla Melavellin-
um sem er kominn undir Þjóðar-
bókhlöðuna núna. Á veturna var
síðan æft í KR-heimflinu sem er
ekki viö Frostaskjól eins og í dag
heldur var við norðurenda tjarnar-
innar þar sem Ráðhús Reykjavíkur
er í dag. Þannig er sagan fótumtroð-
in af nútímanum.
Á myndinni má sjá Erlend Ó. Pét-
ursson, lengst til hægri, en hann
var formaður KR á þessum tíma. Er-
lendur var líka konsúll ítala á ís-
landi og tók því á móti flugkappan-
um Balbó er hann og flugsveit hans
heimsótti ísland. Einnig var Erlend-
ur forstjóri Sameinaða gufuskipafé-
lagsins, DFDS. Þess má geta að í
gamla KR- heimilinu lék Erlendur
sjálfan Skugga-Svein í samnefndu
leikriti sem sett var upp til styrktar
KR.
Páll segir Erlend yfirleitt hafa
hringt á leiki KR og spurt um stöð-
una og ef sýnt var að KR myndi fara
með sigur af hólmi þá kom hann til
að samgleðjast sinum mönnum.
Annars sat hann áfram heima.
Athygli vekja knattspyrnuskómir
sem kapparnir á myndinni eru í.
Páll segir Haraldarbúð, þar sem Sig-
urður Halldórsson vann, hafa flutt
skóna inn. Því hafi ekki verið skort-
ur á knattspymuskóm á þessum Þess má geta að Haraldarbúð var í urinn Astro er nú til húsa.
tíma þótt margt annað hafi skort. Austurstræti þar sem veitingastað- -pp
íslandsmeistarar KR í 1. fl. 1941. Efri röð frá vinstri: Þorsteinn Einarsson
(Steini Mosi), Baldvin, Þórður Oddgeirsson (Doddi), Páll Hannesson, Snorri
Guðmundsson, Hörður Óskarsson, Óskar Óskarsson (Skari), Gunnar Jóns-
son og Erlendur Ó. Pétursson. Fremri röð: Bjarni Þórarinsson, Sigurður
Jónsson og Guðbjörn Jónsson.
í beinu sambandi
í allan sólarhringinn
I
903 •5670 ••
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn.
\1T AI
_j~,_i_L -_i_j“~._i...._i
HFULLKOMIN
KARAOKE/SURROUND-HLJÓA
MTÆKI
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:
• Digital FM/MW/LW útvarp
með 30 minnum
• 140 watta magnari
• Surround-hljóðkerfi
• Karaoke-kerfi
• 3ja diska geislaspilari
m. 30 minnum
• Tónjafnari m. 6 forstillingum
• Tímastilling og vekjari
• Tvöf. Dolby segulb. m. síspilun
• Innstunga fyrir heyrnartól
og hljóðnema
• Fullkomin fjarstýring
...og margt fleira.
DlSlU
£jijfcy uiism'iMmzÆitm
SÍÐUMÚLA 2 • SÍMl 568 9090
Meirihánar marstilboð
Karoke kerfi
fyrir PC tölvur fyrir
aðeins kr:
Eigum fjölmörg lagasöfn: Whitney
Houston, Police, ABBA, Elvis Presley,
Elton John og fjölmörg íslensk lög
svo eitthvað sé nefnt.
. Trust
Trustlmagery1200
Tilboðsverð:
Venjulegt verð: 49.900
Myndskanni á
tilboðsverði
GSMsímar
frákr:
39.900
Canon BJC-70
bleksprautuprentari
720 dpi litaprentari
30 blaða arkamatari
3 bls/mín
Trust Carousel 6x Módöldágóðuverði
Hraðvirkur gagnaflutningur
- 920 KB/sek Tilboðsverð:
22.900
Venjulegt verð: 29.900
Opið á iaugardögum frá 10-14
5'speed‘geísladrif
NYHERJA
17.900
buðM
28.800 baud módem
fyrir aðeins kr.:
15.900
SKAFTAHLIÐ 24 ... ,, ..... ,
simi 569 7800 http://www.nyherji.is/vorur/
OLL VERO ERU STCR. VERÐ M VSK