Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Side 23
LAUGARDAGUR 9. MARS 1996
Ted Danson
ásamt nýju
konunni sinni,
Mary Steen-
burgen.
sviðsljós
23
Vínna að sameiningu
fjölskyldnanna
Leikarinn Ted Danson kvæntist
leikkonunni Mary Steenburgen í
október. Þau vinna nú að því að sam-
eina fjölskyldur sínar.
Mary á tvö börn, 12 og 15 ára, af
fyrra hjónabandi sínu og Malcolms
McDowells og Ted á einnig tvö börn,
11 og 16 ára, frá sínu fyrra hjóna-
bandi með Casey Coates.
Ted Danson, sem er 48 ára, segist
hafa þroskast við þetta, karlmenn
séu seinþroska. Um samband sitt og
Mary segir hann að þau eigi vel sam-
an, kvenlegir eiginleikar hans og
karlmannlegir eiginleikar hennar
eigi vel saman og öfugt. Þau kunni
bæði vel við sig í gallabuxum og bæði
hafi notað sokkabandabelti. Hann
þurfti að nota það sem Gulliver í
myndinni Gulliver’s Travel.
Verðið er aðalatriðið þegar allt annað stenst samanburð.
Þessi einföldu rök skýra hinar miklu vinsældir
Hyundai sem eru íhópi allra mest seldu bíla á íslandi.
) Nú bætum við enn um betur og bjóðum í skamman
/ 'wpr tíma virkilega veglega kaupauka með hverjum
nýjum bíl.
Valið stendur milli tveggja pakka, að sama
verðmæti, en með misjöfnum áherslum.
Og víðar leynast pakkar.
Allir sem reynsluaka Hyundai á þessum dögum,
velja sér pakka úr pakkahorninu.
Pakkaðir kaupaukar á
pakkadögum HYUNDAI
8. -17. mars
Hvom pakkann má bjóða þér?
2. Vindskeið með bremsuljósi I
3. Utvarp og segulband
4. Mottur
5. Vetrar- og sumardekk
6. Fullur bensíntankur
Sonata
Draumabíllinn sem þú þarft ekki leng
Bíll sem ber öll merki glæsibifreiðar án
Pakka 2
1. BOSCH-GSM sími
2. PANASONIC geislaspilari
3. Mottur
4. Vetrar- og sumardekk
5. Fullur bensíntankur
r ad lata þig dreyma um.
iess að verðið endurspegli
Allir sem reynsluaka Hyundai á pakkadögunum velja sér glaðning
úr pakkahorninu. I hverjum pakka er smá gjöf frá B&L, en auk
þess höfiim við laumað í þá happdrættismiðum sem dregið verður
úr í beinni útsendingu á útvarpsstöðinni FM, sunnudaginn
17. mars. Vinningar eru tvær pakkaferðir í Kerlingafjöll og ein
pakkaferð til Benidorm með Samvinnuferðum Landsýn.
Góða ferð! -v
Accent
Fallegur, rúmgóður, kraftmikill og nýtískulegur bíll, hannaður með
það að leiðarljósi að gera aksturinn ánægjulegan á öruggan hátt.
Elantra
Straumlínulagað útlitið gerir hann spordegan og fallej
innréttingin er þægileg og glæsileg og öryggisbúnai
er ríflegur.
Elantra er einnig til sem skutbíll, forvitnilegur og
rennilegur bíll sem er nýr í flokki bíla frá Hyunaai.
'"‘•'•C’cjjV'l
ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200
BEINN SÍMI: 553 1236
til framtíðar