Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Síða 25
LAUGARDAGUR 9. MARS 1996 mennmg 25 Hljómsveitartónlist ® m ■■■■ ■ ■ eftr Hande Um þessar mundir er verið að sýna kvikmynd um italska bar- rokksöngvarann Farinelli í einu af bíóhúsum borgarinnar. Georg Fri- edrich Hándel kemur þar mjög við sögu og flutt er í myndinni tónlist eftir hann og aðra góða barrokkhöf- unda. Verk Hándels heyrast að mati undirritaðs of sjaldan og full ástæða er til þess að nota tilefnið og athuga hvað plötubúðir __________________ eiga eftir þennan aldna meistara. Meðal annars er þar að finna ágæt- an disk þar sem English Concert hljómsveitin undir Pinnocks leikur Hándel. Óperur og óratoríur eru þau verk sem Hándel er kunnastur fyrir. Yfirleitt samdi Hándel inngangstón- list, svonefnda forleiki, að óperun- um og óratóríunum. Forleikirnir hafa síðan öðlast sjálfstætt líf og eru oft fluttir einir sér enda frábærlega vel gerð tónlist. Forleikir barrokkstímans skipt- ust í tvo flokka. Franskir forleikir höfðu tvo kafla. Sá fyrri var hægur í púnteruðu hljóðfalli, hinn síðari Hljómplötur Finnur Torfi Stefánsson stjóm Trevors forleiki eftir hraður og oft i fúgustíl. ítalskir for- leikir voru í þrem þáttum, sá fyrsti hraður, annar hægur og sá síðasti í danshraða. Hándel þekkti og notaði báðar tegundir án þess þó að taka þær sem gefinn hlut, heldur lagar hann formið í hendi sér eftir því hvert innblásturinn ber hann. Þannig má á fyrrgreindum hljóm- diski The English Concert hljóm- ________________ sveitarinnar heyra blöndu úr formhlutum beggja tegunda, t.d. i forleiknum að óperunni ---------------- Agrippina. í for- leiknum að II pastor fido bætir Hándel fimm nýjum þáttum við formið og út kemur eins konar for- leikjasvita. Auk þessara forleikja er á diskinum að finna forleiki úr óratóríunni Saul, óperunni Teseo og óratóríunni Samson. Öll þessi verk eru fjársjóður frumlegrar hug- kvæmni og áhrifamikið birtingar- form merkilegrar menningar. Það er einkennilegt til þess að hugsa að þessi auðuga tónlist naut almennra vinsælda á sextándu og sautjándu öld, var spiluð í heimahúsum og trölluð á götum úti, þegar haft er í Georg Friedrich Hándel. AðaHundur 1996 Skeljungur hf. Shelle.inkaumboð Aðalfundur Skeljungs hf. verður haldinn föstudaginn 15. mars 1996 í Hvammi Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík og hefst fundurinn kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu þess, hluthöfum til sýnis. Aðgöngumiðar og fundargögn eru afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 4, 6. hæð, frá og með hádegi 8. mars til hádegis á fundardag, en eftir það á fundarstað. Að loknum aðalfundarstörfum verður móttaka fyrir hluthafa með léttum veitingum í Setrinu á sama stað huga það hark sem fólk lætur bjóða sér í nafni tónlistar nú til dags. The English Concert og Trevor Pinnock flytja þessi verk á mjög vandaðan og sannfærandi hátt. Mjög reynir á hæfni hjómsveitar- manna til einleiks því mikið er af stuttum einleiksköflum í tónlist- inni. Hljóðfærin eru frá tímum Hándels og gerir það málið ekki auðveldara fyrir spilarana. Hljóð- færi fagottleikarans Alastairs Mitchells hljómar t.d. eins og það muni á hverju augnabliki bresta sundur og hefur sinn lit á hverri nótu. Allt fer þó vel og aðdáun hlu- standans verður því meiri sem erf- iðleikar spilarans eru augljósari. Þetta er diskur vel þess virði að eiga hann. I ■ ■■■ | ■ heimilistæki I Ivll 111 llvlwlml Wm 2. - 13. mars Hagstæðara verð en nokkur annar hefur boðið! Innbyggingarofnar, mikið úrval Fjölvirkur örbylgjuofn m/blæstri og grilli ----- Q tl i- .. ■'fÍi'-'C Uppþvottavél 7 kerfi, 12 manna. Hljóðlát, 42 db. Keramik helluborð Með eða án halogen, gaum- Ijóss. Litur á ramma, hvítt, brúnt eða stál. Uppþvottavél 6 kerfi, 8 manna. Þvottavél 14 kerfi, tekur 5 kg. Helluborð með 2 eða 4 steyptum hellum, 3 litir. Viftur og háfar, margar gerðir. Keramik-gashelluborð. 3 gas og 1 rafmagns. Kæliskápur, 140 lítra, með góðu frystihólfi. Kæli- og frystiskápur 375 lítra, 240/135. H:185. B: 60 cm. D: 60 cm. !■■■■■ Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin) S. 588 7332

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.