Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Side 27
,v.' . ,W* '■&* n-l£t .V* . „■* ; wr Tilboðsverd - oðeins: Tilboðsverð • oðeins: Tilboðsverð-oðeins: Rlboðsverð oðeins: F-19.2 Heildarrummal 180 Itr. • Kæliskápur: 166 lítrar • 2 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innan á hurö • Frystihólf: 14 lítrar • 1 hólf • 102 x 54 x 55 cm (h-br-d) F-23.2 Heildarrúmmál 220 Itr. • Kæliskápur: 206 lítrar • 3 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innan á hurb • Frystihólf: 14 lítrar •1 hólf • 121,5 x 54 x 55 cm (h-br-d) F-25 Heildarrummal 240 Itr. • Kæliskápun 184 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innan á hurb • Frystiskápur: 56 lítrar • 2 hillur • 139,5x54x55 cm (h-br-d) F-30 Heildarrummal 280 Itr. • Kæliskápur: 224 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innan á hurb • Frystiskápur: 56 lítrar • 2 hillur • 159x54x55 cm (h-br-d) TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA Skipholti 1 Sími: 552 9800 Hafrannsóknastofnun: Togararall byrjað TogararaU hófst i fyrradag og taka þátt í því fjórir togarar. Þeir eru Múlaberg sem togar á svæði frá Snæfellsnesi til norðurs út af Straumnesi. Rauðinúpur er á svæð- inu frá Straumnesi austur til Langa- ness, Brettingur frá Snæfellsnesi og austur fyrir Vestmannaeyjar og Ljósafellið austur af Vestmannaeyj- um og til norðurs að Langanesi. Múlabergið, sem í gærmorgun var á Breiðafirði, hafði að sögn Trausta Kristinssonar stýrimanns tekið inn níu hol alls frá því í gær- morgun og það tíunda komið í sjó. Afli var sáralítiU að sög Trausta. Stjórnandi togararallsins er Ólaf- ur Karvel Pálsson fiskifræðingur og er hann um borð í Múlaberginu. -SÁ Flutningur grunnskóla: Samið um skipt- ingu tekjustofna Riki og sveitarfélög hafa samið um skiptingu tekjustofna vegna flutnings grunnskólans. Samkvæmt samningnum hafa stjórnvöld sam- þykkt að leggja fé i skólabyggingar vegna einsetningar skólanna. Sam- komulagið var kynnt á fulltrúa- fundi Sambands íslenskra sveitarfé- laga í Borgarnesi í gær eftir að rík- isstjórnin hafði staðfest það um morguninn. Vegna samkomulagsins hækkar útsvar rnn 2,65 prósentustig um næstu áramót og tekjuskattur lækk- ar að sama skapi. Stangarstökk kvenna: Vala Flosadóttir Evópumeistari Jón Kr. Sig., DV Svíþjóð: Vala Flosadóttir varð Evrópu- meistari í stangarstökki kvenna á Evrópumeistaramótinu í Stokk- hólmi í gærkvöld. Hún stökk 4,16 metra. Þetta er nýtt íslandsmet. Vala reyndi einnig við nýtt Evrópu- met, 4,23 m, en felldi þá hæð. Piltarnir úr sveitum Stýrimannaskólans í Reykjavík voru að æfa sig við skólaskipið Sæbjörgu þegar þessar myndir voru teknar. Þeir sögðust hafa fullan hug á að ná bikarnum til Reykjavíkur að þessu sinni. Hér eru þeir í sjónum. Hér eru þrír keppenda frá Stýrimannaskólanum í Reykjavfk af fjórum ásamt þjálfara síum. Frá vinstri Stefán Þór Árnason, Róbert Axelsson, Einar Ágúst Ólafsson og Gísli Gunnar Oddgeirsson, þjálfari þeirra. DV-myndir S GRIPTU Vegna frábærra "anda" tekta bjóðast 25 fellihýsi til viðbótar á aðeins Sýning um helgina Opið frá 13.00 -17.00 395.000 TITAN /■vv TITANehf. Lágmúla 7 108 Reykjavík Sími 581 4077 Fax 581 3977 ‘Gildir meðan birgðir endast á staðfestum pöntunun. Venjulegt verð kr. 465.000,- stgr. Á fláMAVERM! * aopr T'/ o TTTOA<1fxOTT/ LAUGARDAGUR 9. MARS 1996 Stýrimannaskól arnir keppa í dag, laugardag, verður sérstætt mót haldið á Dalvlk. Þá keppa sveit- ir frá stýrimannaskólum víðs vegar af landinu. Keppnin felst í því að hlaupa 50 metra, klæða sig í flot- gaila, stinga sér til sunds og klifra um borð í gúmmíbát. Keppni af þessu tagi hefur farið fram árlega síðan 1990 og er keppt um bikar. Fyrst vann sveit frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík en síðan hafa Dalvíkingar unnið. Að þessu sinni fara tvær sveitir, skipaðar tveimur mönnum hvor, frá Stýrimannskó- lanum í Reykjavík. íslandsmetiö er 2,27 mínútur og Stýrimannaskólinn í Reykjavík á það. -ÞK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.