Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Side 36
44
LAUGARDAGUR 9. MARS 1996
Reykjavíkurskákmótinu lýkur um helgina:
Tisdall vann Agdestein og tók forystuna
Tvær síðustu umferðir Reykja-
víkurskákmótsins verða tefldar um
helgina. Áttunda umferð hefst kl. 17
í dag, laugardag, en lokaumferðin
hefst kl. 13 á sunnudag. Teflt er í fé-
lagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í
Faxafeni 12 og er aðgangur ókeypis.
Norðmenn hafa látið mikið að sér
kveða á mótinu til þessa. Þar fara
fremstir knattspyrnukappinn Si-
men Agdestein og Jonathan Tisdall,
sem báðir eru íslendingum vel
kunnir frá taflmennsku sinni hér á
landi. Norðmenn eiga nú fjóra stór-
meistara í skák og sitja þeir allir að
tafli á Reykjavíkurmótinu, sem jafn-
framt er fyrsta mótið í norrænu
VISA-bikarkeppninni. Rune Djur-
huus og Einar Gausel eru hinir
tveir og hafa þeir einnig blandað sér
í baráttuna um æðstu metorð.
Þeir Agdestein og Tisdall voru
einir efstir að loknum fimm umferð-
um og mættust í þeirri sjöttu. Þeir
tefldu hörkuskák, sem stóð lengi
fram eftir kvöldi - skákmeistararn-
ir tefla mest í sjö tíma í senn án
hvíldar. Loks þegar upp var staðið,
eftir 53 leiki, hafði Tisdall unnið sig-
ur en Agdestein sat eftir með sárt
ennið. Hann getur sjálfum sér um
kennt, því að hann fór afar illa að
ráði sínu í góðri stöðu. Lítum á
hvað gerðist, Agdestein hafði svart
og átti leik.
Besti leikur svarts er að taka peð-
ið á a2, eins og tölva hefði vafalítið
gert án þess að depla auga. E.t.v.
Auglýsing um framhaldsuppboð
Framhaldsuppboð á mb. Haftindi F-123, skipaskrárnúmer 472,
þinglýstri eign Karels I. Karelssonar, fer fram á skrifstofu
sýslumannsins í Hafnarfirði, Bæjarhrauni 18, 2. hæð, Hafnarfirði,
að kröfu gerðarbeiðendanna, Jökla hf., sýslumannsins
í Hafnarfirði og Lífeyrissjóðs sjómanna, hafi gerðarbeiðendur
ekki afturkallað beiðnir sínar fyrir þann tíma.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
Jonathan Tisdall er fremstur landa
sinna en Norðmenn eiga nú fjóra
stórmeistara í skák og hafa þeir allir
blandað sér í baráttuna um æðstu
metorð á Reykjavíkurmótinu, sem
jafnframt er fyrsta mótið í norrænu
VISA-bikarkeppninni.
hefúr Agdestein talið sig eiga enn
þá betri kosti í taflinu en tíminn var
nú farinn að styttast.
Eftir 36. - Dxa2 gæti teflst 37.
Bxd5 og nú 37. - Dxb2 38. Bxa8 He8
39. Hd8 Hc8 40. Hxc8 Hxc8 41. Bd5 og
hvitur verður peði undir en mislitir
biskupar gefa jafnteflisfæri, eða 37.
- Bxd5 38. Hxd5 (ekki 38. - Dxb2? 39.
Hd8+ Bf8 40. Dh6) He8 39. Da4 Dxa4
40. bxa4 en aftur eru færin svarts
megin.
í stað þessa tók skákin óvænta
stefnu.
36. - De6 37. Bh3 Db6 38. Bg2
Bxe5??
Ótrúleg yfirsjón.
39. Bxe5 Hxe5 40. Dd8+ Kg7 41.
Dxa8
og hvítur hefur unnið mann.
Agdestein var þó ekki á því að gef-
ast upp, enda gat hann þvælt taflið
áfram með vonarglætu. En eins og
fyrr segir, tókst Tisdall að leiða taf-
lið farsællega til lykta.
Með sigrinum hristi Tisdall aðra
keppendur af sér og var orðinn einn
efstur. Staða efstu manna var þessi
að loknum sex umferðum:
1. Jonathan Tisdall (Noregi) 5,5 v.
2. -5. Jóhann Hjartarson, Hannes
Hlífar Stefánsson, Helgi Áss Grét-
arsson, Predrag Nikolic (Bosníu) og
Simen Agdestein (Noregi), allir með
4,5 v.
Með fjóra vinninga höfðu m.a.
Margeir Pétursson, Helgi Ólafsson,
Boris Gulko (Bandaríkin), Curt
Hansen og Nikolaj Borge (Dan-
mörku), Eduard Rozentalis (Lithá-
en), Van der Sterren (Hollandi),
Rune Djurhuus (Noregi) og aldurs-
forsetinn, David Bronstein (Rúss-
landi).
íslensku stórmeisturunum hafa
verið nokkuð mislagðar hendur ef
Hannes Hlífar er undanskilinn en
hann hefur teflt af öryggi. Hannes
lagði Margeir Pétursson í fjórðu
umferð, sem átti slæman dag. Lítum
á stöðuna í skák þeirra að loknum
21 leik, Hannes hafði hvítt og átti
leik:
22. Dh6! Bxe4
Ef 22. - Kh8 23. f4 Db2 24. Hb3
og drottningin missir vald á f6.
23. Hg3+ Bg6 24. h5
- Og Hannes vann.
Þröstur Þórhallsson, alþjóðlegur
meistari, glímir nú við síðustu stig-
in í átt að stórmeistaratitli. Að lokn-
um fimm umferðum hafði hann 3,5
vinninga og hafði bætt við sig stig-
um. Bakslag kom í seglin í sjöttu
umferð er hann tefldi við Jóhann
Hjartarson. Skák þeirra tefldist
býsna skemmtilega:
Þröstur sem hefur svart, lék síð-
ast 24. - Rb3? sem gaf Jóhanni kost
á laglegri fléttu:
25. Hxd5! Rxcl 26. Hxd8+ Hxd8
27. Rxe7+ Dxe7 28. Dxcl c5 29.
Bxb7 Dxb7 30. Dxc5 Hdl 31. Kfl
- Og Jóhann vann auðveldlega,
með tvo létta menn og peð gegn
hróki.
Kjarni fléttunnar felst í leikja-
röðinni 25. Hxd5! Hxd5 26. Bxd5
Rxcl 27. Rxh6+! Kf8 (ef 27. - gxh6
28. Dg6+ og mátar) 28. Dh7!!
Rxe2+ 29. Kfl og svo virðist sem
svartur eigi enga fullnægjandi
vörn.
Umsjón
Jón L. Árnason
Skákmót öðlinga
Öðlingamótið vinsæla, sem er
ætlað fertugum og eldri, hefst í fé-
lagsheimili TR nk. miðvikudag, 13.
mars, kl. 19.30. Teflt verður á mið-
vikudögum, sjö umferðir eftir Mon-
rad-kerfi. Umhugsunartími er 90
mínútur á 30 leiki, síðan 30 mínútur
til að ljúka skákinni.
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir, á
eftirfarandi eignum:
Ásbúð 2, Garðabæ, þingl. eig. Hörður
Arinbjamar og Ragnheiður Haralds-
dóttir, gerðarbeiðendur Erlingur Sig-
urður Davíðsson, Húsnæðisstofnun
ríkisins, íslandsbanki hf. 515, Lands-
banki íslands, Landsbanki íslands,
Höfðabakka, Búnaðarbanki íslands
og sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 12. mars 1996 kl. 14.00.
Blikanes 10, 0101, Garðabæ, þingl.
eig. Guðmundur Þórðarson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn í Hafnar-
firði, þriðjudaginn 12. mars 1996 kl.
14.00.
Bæjarholt 3, 0202, Hafnarfirði, þingl.
eig. Hólmfríður Vigfúsdóttir, gerðar-
beiðandi Walter Jónsson, þriðjudag-
inn 12. mars 1996 kl. 14.00.
Dalshraun 5, 4102, Hafnarfirði, þingl.
eig. Ema B. Ámadóttir, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 12. mars 1996 kl. 14.00.
Drangahraun 3, Hafnarfirði, þingl.
eig. Álexander Ólafsson hf., gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
Iðnlánasjóður og Vátryggingafélag
íslands hf., þriðjudaginn 12. mars
1996 kl. 14.00.
Fjarðargata 11, 0401, Hafnarfirði,
þingl. eig. Jón P. Jónsson hf., gerðar-
beiðandi Lsj. múrara, þriðjudaginn
12. mars 1996 kl. 14.00.
Grænakinn 1, Hafnarfirði, þingl. eig.
Aðalsteinn Gunnarsson, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki íslands og Spsj.
Hafnarfj., þriðjudaginn 12. mars 1996
kl. 14.00.
Haukanes 16, Garðabæ, þingl. eig.
Margrét Guðjónsdóttir, gerðarbeið-
andi Landsbanki íslands, þriðjudag-
inn 12. mars 1996 kl. 14.00.
Helluhraun 6, 0103, Hafnarfirði,
þingl. eig. Múra hf., gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Húsa-
smiðjan hf. og Vátryggingafélag fs-
Iands hf., þriðjudaginn 12. mars 1996
kl. 14.00.
Hraunhólar 6, Garðabæ, þingl. eig.
Sigurlinni Sigurlinnason, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Garðabæ og
sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju-
daginn 12. mars 1996 kl. 14.00.
Hraunhvammur 1, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Dalshraun 4 hf., gerð-
arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins,
þriðjudaginn 12. mars 1996 kl. 14.00.
Hvaleyrarbraut 2, 0206, Hafnarfirði,
þingl. eig. Eiríkur Ólafsson og Viðar
Sæmundsson, gerðarbeiðandi sýslu-
maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn
12. mars 1996 kl. 14.00._________
Hverfisgata 17, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Hanna Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
þriðjudaginn 12. mars 1996 kl. 14.00.
Hverfisgata 39, Hafnarfirði, þingl.
eig. Guðríður Jóhanna Þorleifsdóttir
og db. Bjöms Þorleifssonar, gerðar-
beiðandi Kaupþing hf., þriðjudaginn
12. mars 1996 kl. 14.00._________
Klukkuberg 32, Hafnarfirði, þingl.
eig. Sigurður H. Sigurðsson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi,
þriðjudaginn 12. mars 1996 kl. 14.00.
Lyngás 8, 0101, Garðabæ, þingl. eig.
Nylonhúðun hf., gerðarbeiðandi
Kaupþing hf., þriðjudaginn 12. mars
1996 kl. 14.00,__________________
Selvogsgata 20, Hafnarfirði, þingl.
eig. Einar Sveinn Reynisson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn í Hafnar-
firði, þriðjudaginn 12. mars 1996 kl.
14.00.
Suðurgata 58, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergsson,
gerðarbeiðendur Islandsbanki hf. 526
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
þriðjudaginn 12. mars 1996 kl. 14.00.
Suðurgata 58, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergsson,
gerðarbeiðendur Islandsbanki hf. 526
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
þriðjudaginn 12. mars 1996 kl. 14.00.
Sunnuflöt 2, Garðabæ, þingl. eig. Sig-
urveig Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur
Jón Ólafsson, Kaupþing hf., Samein-
aði lífeyrissjóðurinn, Sparisjóður
Reykjavíkur og nágr. og Spsj. vél-
stjóra, þriðjudaginn 12. mars 1996 kl.
14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
UPPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háö á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Ásbúð 47, Garðabæ, þingl. eig. Unn-
ur Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Garðabæ, Iðnþróun-
arsjóður og Landsbanki fslands,
Langholtsútibú, miðvikudaginn 13.
mars 1996 kl. 11.00.
Hellisgata 22, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Jóhanna I. Dagbjartsdóttir,
gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafn-
arfjarðar og Húsnæðisstofnun ríkis-
ins, þriðjudaginn 12. mars 1996 kl.
11.30.
Hvaleyrarbraut 2, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Vél-Boði hf., gerðarbeið-
endur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og
Iðnlánasjóður, þriðjudaginn 12. mars
1996 kl. 10.30.
Kríunes 12, Garðabæ, þingl. eig. Vagn
Preben Boysen og Ása Hildur Bald-
vinsdóttir, gerðarbeiðendur Alm. lsj.
iðnaðarmanna, Gjaldheimtan í
Garðabæ, Húsnæðisstofnun ríkisins,
Landsbanki íslands, Iðnlánasjóður,
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og
Vátryggingafélag íslands hf., mið-
vikudaginn 13. mars 1996 kl. 11.30.
Lyngás 10, 0107, Garðabæ, þingl. eig.
Kristján Stefánsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Garðabæ, miðviku-
daginn 13. mars 1996 kl. 10.00.
Nónhæð 4, 0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Garðahús hf., gerðarbeiðandi
Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudag-
inn 12. mars 1996 kl. 15.30.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI